Seldu eitt einbýlishús og byggðu sex í sömu götunni í Grindavík Hjónin Grettir Sigurjónsson og Alda Margrét Hauksdóttir fóru í gríðarlega stórt verkefni á dögunum í Grindavík en það var að byggja sex einbýlishús ásamt börnunum sínum. 10.10.2019 13:30
Draumurinn varð að veruleika eftir tvö launalaus ár Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 10.10.2019 12:30
Hætti að handrukka þegar mamma greindist með krabbamein Hann var aðeins fimmtán ára gamall þegar hann byrjaði í neyslu. Stuttu seinna var hann byrjaðu að selja fíkniefni og handrukka þá sem ekki borguðu. 10.10.2019 10:35
Kolfinna fær alltaf góð ráð frá frænkunni sem hefur unnið keppnina "Ég fór bara að gráta,“ segir Kolfinna Mist Austfjörð í Brennslunni á FM957 í morgun þegar hún fékk þær fréttir að hún væri að fara taka þátt í fegurðarsamkeppninni Miss World en í gær var tilkynnt hvaða kona myndi koma fram fyrir Íslands hönd í London núna í desember. 9.10.2019 15:30
Margrét Erla og Tómas eignuðust stúlku Fjöllistakonan Margrét Erla Maack og Tómas Steindórsson eignuðust í morgun stúlku, nánar tiltekið klukkan 9:52 á Landspítalanum. 9.10.2019 14:15
Pierce Brosnan mættur til landsins Breski leikarinn Pierce Brosnan er staddur hér á landi en til hans sást á Konsúlat hótelinu í miðbæ Reykjavíkur í morgun. 9.10.2019 13:30
Sóli Hólm sem Gísli Einars endaði blindfullur á Gullöldinni Spjallþátturinn Föstudagskvöldið með Gumma Ben var á dagskrá Stöðvar 2 síðastliðið föstudagskvöld og eins og áður voru skemmtileg leikin atriði með Sóla Hólm. 9.10.2019 12:30
Rebekah Vardy lak öllu um persónulega hagi Rooney-fjölskyldunnar í The Sun Risamál er komið upp í breskum slúðurmiðlum og var það Coleen Rooney sem opnaði á málið með færslu á Twitter. 9.10.2019 11:30
Fimm dögum eftir símtalið dýrmæta fannst Andri látinn "Ég eignaðist dreng árið 1994, hann Andra og framan af var Andri bara óskum eðlilegur. Yndislegur, ljúfur og klár drengur. Hann var reyndar greindur með ofvirkni og athyglisbrest og það var svolítið fyrir honum haft.“ 9.10.2019 10:30
Íslensku stjörnurnar á fullu að gefa eiginhandaáritanir á rauða dreglinum Íslenska kvikmyndin Agnes Joy eftir leikstjórann Silju Hauksdóttur var heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni BUSAN í Suður Kóreu í gær. 8.10.2019 16:00