Jennifer Aniston fer yfir eldri myndir af sér Tímaritið In Style fékk leikkonuna Jennifer Aniston í heimsókn til sín í tilefni af 25 ára afmæli blaðsins. 10.9.2019 16:30
Brosnan vill konu í hlutverk Bond Leikarinn Pierce Brosnan segir að það sé kominn tími á það að kvenmaður fari með hlutverk breska leyniþjónustumanninn James Bond. 10.9.2019 15:30
Æskuminningar Elísabetar metnar á fimm hundruð krónur í Góða hirðinum "Ég fæ myndband sent frá vinkonu minni þar sem hún er í Góða hirðinum að fletta í gegnum eitthvað myndaalbúm. Fyrstu myndirnar eru bara af einhverjum gróðri og bústað en síðan kemur upp mynd af mér frá því að ég er barn.“ 10.9.2019 14:15
Tel mig vera með mjúkar mjaðmir miðað við knattspyrnumann Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi, Veigar Páll Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, verður í eldlínunni í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 10.9.2019 13:30
Geir Ólafs heillaði forseta Indlands upp úr skónum Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í gær í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinni Savitu og öðru föruneyti. 10.9.2019 12:30
PewDiePie deilir brúðkaupsferðinni með fylgjendum sínum Felix Kjellberg, sem er betur þekktur sem PewDiePie, og Marzia Kjellberg gengu í það heilaga í London í lok ágúst. 10.9.2019 11:30
Thelma hefur lést um 75 kíló: „Æskan mín var mjög grimm“ Óhugnanlegt kynferðisofbeldi sem Thelma Ásdísardóttir mátti þola í æsku gerði hana að baráttukonu á fullorðinsárunum því hún hefur helgað líf sitt baráttunni gegn ofbeldi. 10.9.2019 10:30
Steindi fer á kostum í nýrri auglýsingu og Höddi Magg stelur senunni Steinþór Hróar Steinþórsson fer á kostum í nýrri auglýsingu Stöðvar 2 Sports sem fór í sýningar á föstudaginn. 9.9.2019 16:30
Svona er að vera slökkviliðsmaður: Launin rokka upp og niður hjá þeim ungu Kjartan Atli Kjartansson leitaði svara við því hvernig væri að vera í slökkviliðinu í Íslandi í dag á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 9.9.2019 15:30
Elísabet segir að vegan og keto verði oft að þráhyggju "Ég lít á keto sem ákveðin trúarbrögð. Ég tek eftir því þegar ég er einhversstaðar og fólk er á keto þá má alls ekki svindla og þráhyggjan verður svo mikil,“ segir Elísabet Reynisdóttir næringafræðingur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 9.9.2019 14:30