Ný stikla úr dýrustu og lengstu mynd Martin Scorsese Stefán Árni Pálsson skrifar 26. september 2019 14:30 Styttist í The Irishman úr smiðju Martin Scorsese. Nýjustu myndar bandaríska leikstjórans Martin Scorsese, The Irishman, er beðið með mikilli eftirvæntingu en hún skartar engum smávegis leikurum í aðalhlutverkum, þeim Al Pacino, Robert De Niro, Joe Pesci og Harvey Keitel. Myndin verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í New York 27. september næstkomandi en fer í almennar sýningar í kvikmyndahúsum 1. nóvember. Er myndin framleidd af streymisveitunni Netflix en hún fer í sýningar þar 27. nóvember. The Irishman er byggð á bókinni I Heard You Paint Houses eftir Charles Brandt en hún segir sögu skipulagðrar glæpastarfsemi í Bandaríkjunum. Aðal „söguhetja“ myndarinnar er fyrrverandi hermaðurinn Frank „The Irishman“ Sheeran. Hann starfaði lengi sem leigumorðingi og starfaði með nokkrum af alræmdustu persónum tuttugustu aldarinnar. Glæný stiklu úr kvikmyndinni var frumsýnd í spjallþætti Jimmy Fallon í gær og er greinilega um magnaða mynd að ræða. The Irishman er sögð hjartans mál fyrir Martin Scorsese sem hefur unnið að henni í rúman áratug. Þetta verður dýrasta mynd Scorsese og einnig sú lengsta, þrír og hálfur klukkutími. Hér að neðan má sjá stikluna nýju. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Lengsta og dýrasta mynd Scorsese fjallar um eina helstu ráðgátu Bandaríkjanna Nýjustu myndar bandaríska leikstjórans Martin Scorsese, The Irishman, er beðið með mikilli eftirvæntingu en hún skartar engum smávegis leikurum í aðalhlutverkum, þeim Al Pacino, Robert De Niro, Joe Pesci og Harvey Keitel. 3. september 2019 11:15 De Niro leikur raðmorðingja í nýrri mynd Scorsese Leikarinn Robert De Niro og leikstjórinn Martin Scorsese hafa þegar hafið undirbúning saman á nýrri kvikmynd en myndin þeirra, The Irishman, mun verða frumsýnd á New York Film Festival kvikmyndahátíðinni þann 27. september. 31. júlí 2019 15:30 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Nýjustu myndar bandaríska leikstjórans Martin Scorsese, The Irishman, er beðið með mikilli eftirvæntingu en hún skartar engum smávegis leikurum í aðalhlutverkum, þeim Al Pacino, Robert De Niro, Joe Pesci og Harvey Keitel. Myndin verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í New York 27. september næstkomandi en fer í almennar sýningar í kvikmyndahúsum 1. nóvember. Er myndin framleidd af streymisveitunni Netflix en hún fer í sýningar þar 27. nóvember. The Irishman er byggð á bókinni I Heard You Paint Houses eftir Charles Brandt en hún segir sögu skipulagðrar glæpastarfsemi í Bandaríkjunum. Aðal „söguhetja“ myndarinnar er fyrrverandi hermaðurinn Frank „The Irishman“ Sheeran. Hann starfaði lengi sem leigumorðingi og starfaði með nokkrum af alræmdustu persónum tuttugustu aldarinnar. Glæný stiklu úr kvikmyndinni var frumsýnd í spjallþætti Jimmy Fallon í gær og er greinilega um magnaða mynd að ræða. The Irishman er sögð hjartans mál fyrir Martin Scorsese sem hefur unnið að henni í rúman áratug. Þetta verður dýrasta mynd Scorsese og einnig sú lengsta, þrír og hálfur klukkutími. Hér að neðan má sjá stikluna nýju.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Lengsta og dýrasta mynd Scorsese fjallar um eina helstu ráðgátu Bandaríkjanna Nýjustu myndar bandaríska leikstjórans Martin Scorsese, The Irishman, er beðið með mikilli eftirvæntingu en hún skartar engum smávegis leikurum í aðalhlutverkum, þeim Al Pacino, Robert De Niro, Joe Pesci og Harvey Keitel. 3. september 2019 11:15 De Niro leikur raðmorðingja í nýrri mynd Scorsese Leikarinn Robert De Niro og leikstjórinn Martin Scorsese hafa þegar hafið undirbúning saman á nýrri kvikmynd en myndin þeirra, The Irishman, mun verða frumsýnd á New York Film Festival kvikmyndahátíðinni þann 27. september. 31. júlí 2019 15:30 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Lengsta og dýrasta mynd Scorsese fjallar um eina helstu ráðgátu Bandaríkjanna Nýjustu myndar bandaríska leikstjórans Martin Scorsese, The Irishman, er beðið með mikilli eftirvæntingu en hún skartar engum smávegis leikurum í aðalhlutverkum, þeim Al Pacino, Robert De Niro, Joe Pesci og Harvey Keitel. 3. september 2019 11:15
De Niro leikur raðmorðingja í nýrri mynd Scorsese Leikarinn Robert De Niro og leikstjórinn Martin Scorsese hafa þegar hafið undirbúning saman á nýrri kvikmynd en myndin þeirra, The Irishman, mun verða frumsýnd á New York Film Festival kvikmyndahátíðinni þann 27. september. 31. júlí 2019 15:30
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein