Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Elísabet segir að vegan og keto verði oft að þráhyggju

"Ég lít á keto sem ákveðin trúarbrögð. Ég tek eftir því þegar ég er einhversstaðar og fólk er á keto þá má alls ekki svindla og þráhyggjan verður svo mikil,“ segir Elísabet Reynisdóttir næringafræðingur í Bítinu á Bylgjunni í morgun.

Haustkynning Stöðvar 2

Í dag fer fram haustkynning Stöðvar 2 á dagskrá stöðvarinnar í vetur. Kynningin verður í beinni útsendingu á Vísi.

Jón Arnór og Lilja eignuðust stúlku

Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson og Lilja Björk Guðmundsdóttir eignuðust í vikunni dóttur eins og Jón greinir sjálfur frá á Instagram.

Greip síma í miðri rússíbanaferð

Lygilegt atvik átti sér stað í skemmtigarðinum Port Aventura á Spáni í vikunni þegar maður greip allt í einu iPhone síma í miðri rússíbanaferð.

Sjá meira