Ellefu Íslendingar reyna að opna kókoshnetu á YouTube Nú hefur verið sett á laggirnar YouTube síðan kósý. og er síðan íslensk. Rásin minnir óneitanlega á erlendar YouTube-síður á borð við Cut en fyrsta innslagið er komið á vefinn. 31.5.2019 13:30
Aladdin malar gull þrátt fyrir misjafna dóma Þann 24. maí var endurgerð Aladdin-myndarinnar frumsýnd um heim allan en teiknimyndin kom út árið 1992. 31.5.2019 12:30
Örlagaárið þegar Eiríkur greindist með krabba, var tekinn fullur og fór frá fjölskyldunni Eiríkur Hauksson er einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar en ferilinn spannar rúm fjörutíu ár og nær allt frá þungarokki yfir í Eurovision. Eiríkur er fæddur þann 4. júlí árið 1959 og fagnar því sextugsafmælinu eftir rúman mánuð. 31.5.2019 10:30
Ed Sheeran valdi Glowie til að hita upp Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, mun hita upp fyrir Ed Sheeran 10. og 11. ágúst á Laugardalsvellinum en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 31.5.2019 09:11
Skiptar skoðanir á því hvort stærðin skipti máli Á YouTube-síðunni Cut má finna allskonar merkilega og forvitnileg myndbönd þar sem Bandaríkjamenn þurfa ýmist að svara erfiðum spurningum eða leysa ákveðin verkefni. 29.5.2019 16:00
Áslaug Arna selur fallega íbúð í Stakkholti Þingmaðurinn Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hefur sett fallega íbúð sína við Stakkholt á sölu en ásett verð er 46,9 milljónir. 29.5.2019 15:15
Einhverfur og blindur maður með stórbrotinn flutning: „Mun muna eftir þessu alla ævi“ Kodi Lee er einhverfur og blindur maður sem mætti í áheyrnaprufu í America´s Got Talent á dögunum og kom heldur betur á óvart. 29.5.2019 13:30
Enginn þáttur fengið eins góðar viðtökur Þættirnir Tsjernóbíl hafa heldur betur slegið í gegn um allan heim að undanförnu en þeir eru byggðir eru á atburðum sem áttu sér stað árið 1986 í Tsjernóbíl í Úkraínu. 29.5.2019 12:30
Fyrrum starfsmaður FBI útskýrir hvernig hann les í líkamstjáningu Joe Navarro starfaði hjá FBI í 25 ár og sérhæfði sig í því að lesa í líkamstjáningu fólks. 29.5.2019 11:30
Már fæddist með ólæknandi augnsjúkdóm en lætur ekkert stöðva sig Már Gunnarson er nítján ára gamall og búsettur í Keflavík. Már fæddist með ólæknandi hrörnunarsjúkdóm í augnabotnum og þegar hann fæddist var sjónin í kringum 10% en er nú farin niður í hálft prósent eða nánast ekki neitt. 29.5.2019 10:30