98,4 prósent áhorf á Eurovision hér á landi Íslendingar eru sannarlega hrifnir ef Eurovision-keppninni en áhorfið á úrslitakvöldið þann 18. maí mældist 98,4 prósent. 28.5.2019 16:00
Býr í smábæ sem minnir á hæli: „Allt þetta tal um samvinnu og menningartengsl er mont“ Leikarinn Hjalti Rögnvaldsson hefur undanfarin 14 ára búið í Svíþjóð í smábænum Sala sem er um 100 kílómetra norðan við Stokkhólm og 60 kílómetrum austan við Uppsala. 28.5.2019 15:30
Iggy Azalea hætt á samfélagsmiðlum eftir að nektarmyndir af henni fóru í dreifingu Tónlistarkonan Iggy Azalea er hætt á samfélagsmiðlum eftir að myndir af henni berbrjósta láku á veraldarvefinn. 28.5.2019 14:30
Svona fagna Finnar heimsmeistaratitli Finnar urðu heimsmeistari í íshokkí eftir að hafa lagt Kanadamenn að velli 3-1 í úrslitaleik í Bratislava í Slóvakíu um helgina að viðstöddum ríflega 9 þúsund áhorfendum. 28.5.2019 13:30
Ný plata frá KÁ/AKÁ: "Var kominn með svona nett ógeð“ Rapparinn Halldór Kristinn Harðarson eða KÁ/AKÁ, sendi um helgina frá sér nýja plötu á en hún er unnin í samstarfi með þeim Helga Sæmundi úr Úlfur Úlfur og Birni Val. 28.5.2019 12:30
Starfið oft eins og í Gladiator: Ráðist á Helgu þegar hún var gengin fimm mánuði á leið Sindri Sindrason ræddi við Helgu um starf hjúkrunarfræðings í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 28.5.2019 10:30
Taylor Swift lenti í tveimur árekstrum á sama deginum Söngkonan Taylor Swift var gestur hjá breska spjallþáttastjórnandanum Graham Norton á dögunum og sagði í þættinum frá því þegar hún lenti í tveimur bílslysum á einum degi. 27.5.2019 16:30
Náði botninum í einkapartíi á B5 Björn Stefánsson, eða Bjössi í Mínus eins og margir þekkja hann, hefur verið edrú í um einn áratug og segist hafa neyðst til að breyta um lífstíl eftir að rokksveitin Mínus lagði upp laupana. 27.5.2019 15:30
Viðbrögð Harington þegar hann frétti fyrst hvað Jon Snow myndi gera í lokaþættinum Game of Thrones eru án efa vinsælustu þættir heims í dag og hafa verið það undanfarin ár. Lokaþátturinn í áttundu þáttaröðinni fór í loftið á Stöð 2 og um heim allan á dögunum og var það lokaþátturinn sjálfur. 27.5.2019 14:30
Mikið fjör í brúðkaupi íþróttaálfsins og Ingibjargar Dýri Kristjánsson og Ingibjörg Sveinsdóttir gengu í það heilaga á laugardaginn og fór athöfnin fram í Fríkirkjunni í miðborg Reykjavíkur. 27.5.2019 12:30