Jessie J og Channing Tatum horfðu á lokaþátt Game of Thrones hér á landi Parið Jessie J og Channing Tatum er statt á Íslandi og horfðu saman á lokaþátt Game of Thrones hér á landi. Jessie J sýnir frá því á Instagram síðu sinni. 22.5.2019 13:30
22 smáatriði sem þú mögulega tókst ekki eftir í lokaþættinum Sjötti og síðasti þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöldið. 22.5.2019 12:30
Jimmy Kimmel gerir upp lokaþáttinn af GOT: „Nördar í dag vita ekki hvað þeir hafa það gott“ Síðasti þátturinn af Game Of Thrones fór í loftið í byrjun vikunnar og horfðu 19 milljónir Bandaríkjamanna á þáttinn og er það met í sögu HBO. 22.5.2019 11:30
Morgunrútínan með Svanhildi Hólm Sindri Sindrason fór í gegnum morgunrútínuna með Svanhildi Hólm Valsdóttur, aðstoðarmanni Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 22.5.2019 10:30
Hatari í úrslit Hatari komst í kvöld áfram í úrslit í Eurovision árið 2019 og var lagið Hatrið mun sigra eitt af þeim tíu lögum sem heyrast á laugardagskvöldið í Expo-höllinni í Tel Aviv. 14.5.2019 21:00
Ætla sér að vinna Eurovision en gefa ekki upp hvort það komi óvænt útspil "Eins og fram hefur komið viljum við ekki blanda okkar persónulegum skoðunum inn í málið en við styðjum að sjálfsögðu einkarekna fjölmiðla.“ 14.5.2019 19:30
Hægt að panta Hatara kaffi í blaðamannahöllinni Nú styttist heldur betur í stóru stundina hér í Tel Aviv en Hatari fer á sviðið rétt fyrir átta í kvöld og er Ísland 13. atriði kvöldsins í Eurovision. 14.5.2019 14:42
Lögin sem ógna Hatara í kvöld Hatari stígur stígur á sviðið í fyrri undanriðlinum í Eurovision í kvöld og á morgun og er því stemningin í Tel Aviv orðin mikil í íslenska hópnum. 14.5.2019 13:00
Taka níutíu mínútna hugleiðslutíma fyrir hvern flutning "Eins og fram hefur komið viljum við ekki blanda okkar persónulegum skoðunum inn í málið en við styðjum að sjálfsögðu einkarekna fjölmiðla,“ segir Matthías Tryggvi Haraldsson fyrir kvöldið stóra en Hatari stígur á sviðið í Expo-höllinni á fyrra undankvöldinu í Eurovision í kvöld. 14.5.2019 08:30
Hatari negldi dómararennslið og trommugimpið er kominn með nýja kylfu Hatari flutti lagið Hatrið mun sigra á dómararennslinu í Expo-höllinni í Tel Aviv rétt í þessu og gekk það mjög vel. 13.5.2019 20:00