Lygileg trix með borðtenniskúlum Mennirnir á bakvið YouTube-síðuna Dude Perfect birta reglulega myndbönd þar sem þeir sýna lygileg trix með allskyns aðskotarhlutum. 7.5.2019 13:30
Harry Styles ögraði staðalímyndum á Met Gala Klæðaburður tónlistarmannsins Harry Styles vakti mikla athygli þegar hann mætti á Met Gala í New York í gærkvöldi. 7.5.2019 12:30
Fjórtán smáatriði sem þú mögulega tókst ekki eftir í fjórða þættinum Fjórði þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 í gær. 7.5.2019 11:30
Framleiðendur Game of Thrones útskýra kaffibollann Fjórði þátturinn í lokaseríunni af Game of Thrones var á dagskrá á Stöð 2 aðfaranótt mánudags og síðan einnig í gærkvöldi. 7.5.2019 10:30
Íslenski dansflokkurinn leitar að hljóðfærum til að dansa við Íslenski dansflokkurinn er þessa dagana að æfa fyrir næstu frumsýningu flokksins sem verður í Gautaborg 24. maí. Þá mun dansflokkurinn frumsýna AION eftir Ernu Ómarsdóttur danshöfund og Önnu Thorvaldsdóttur tónskáld. 6.5.2019 16:30
Hilmir Snær og Ingvar E. leika saman í kvikmynd í fyrsta skipti í nítján ár Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdar voru til að keppa á Critics' Week, einni af hliðardagskrám hinnar virtu Cannes kvikmyndahátíðar, þar sem hún verður heimsfrumsýnd. 6.5.2019 15:30
Tæplega níutíu prósent líkur á því að Hatari fari áfram Hatari kemur fram fyrir Íslands hönd í Eurovision í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldinu þann 14. maí og flytur lagið Hatrið mun sigra. 6.5.2019 14:30
Lét henda vinnufélaga sínum út af Petersen vegna aldurs Albert Brynjar Ingason er án efa einhver efnilegasti tístari landsins og slær hann oft á tíðum í gegn með skemmtilegum færslum. Nýjasta færsla hans er myndband sem slegið hefur í gegn. 6.5.2019 13:30
Zac Efron ber saman magavöðva sína við vaxmyndamagavöðvana Leikarinn Zac Efron var gestur hjá Ellen DeGeneres á dögunum þar sem meðal annars var farið yfir nýja vaxmynd af leikaranum á vaxmyndasafni Madame Tussauds í Hollywood. 6.5.2019 12:30
Gísli stóð nakinn á bílastæði í Kaupmannahöfn á meðan almenningur hjólaði framhjá Gísli Örn Garðarsson, leikari og leikstjóri, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann fór um víðan völl í skemmtilegu spjalli. 6.5.2019 11:30