Þetta gerist þegar eldheitu hrauni er hellt yfir egg Mörg af vinsælustu myndböndunum á YouTube er af allskonar tilraunum. 14.3.2019 10:30
Keira Knightley getur spilað Despacito á tennurnar Leikkonan Keira Knightley var gestur hjá Jimmy Fallon í vikunni og kom þar í ljós leyndur hæfileiki. 13.3.2019 14:30
Ný Aladdin stikla frá Disney vekur athygli Disney hefur gefið út aðra stiklu fyrir endurgerð Aladdin-myndarinnar sem gerði allt vitlaust árið 1992. Will Smith leikur andann sjálfan. 13.3.2019 13:30
Lygileg trix með skutlu Á YouTube-rásinni Dude Perfect má sjá heldur mögnuð tilþrif með skutlu í nýjasta myndbandi þeirra. 13.3.2019 11:30
Tíðindi af frægasta hreina sveini Bandaríkjanna Nú er 23. þáttaröðin af The Bachelor afstaðin en þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs. 13.3.2019 10:30
Jonas Brothers rétt sluppu við að borða nautatyppi Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12.3.2019 15:30
Óborganleg uppsagnarbréf sem Egill, Auddi og Rikki sendu hvor öðrum Þátturinn FM95BLÖ á FM957 er líklega einn vinsælasti útvarpsþáttur landsins en á föstudaginn var fór einn slíkur í loftið. 12.3.2019 14:30
Sótillur David Beckham féll fyrir hrekk James Corden Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi David Beckham og James Corden eru miklir vinir. Beckham lék einu sinni fyrir MLS-liðið L.A. Galaxy og er hann talinn besti leikmaður liðsins frá upphafi. 12.3.2019 13:30
Hatari í viðtali við Independent: „Við erum bleiki fíllinn í herberginu“ Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni Sjónvarpsins í byrjun mánaðarins en sveitin hafði betur gegn Friðriki Ómari í einvígi í úrslitum. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Ísrael í maí. 12.3.2019 12:30
Sómasamningur Hatara komi í veg fyrir skilaboð á sviðinu "Ég er í rútunni og er á leiðinni aftur upp á hótel. Við vorum að skoða keppnishöllina,“ segir Felix Bergsson, fararstjóri íslenska Eurovision hópsins, en hann er nú staddur í Tel Aviv. 12.3.2019 11:30