„Var kannski aðeins meðvirk með ástandinu“ Sjónvarpskonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur verið á sjónvarpsskjáum landsmanna undanfarin ár og þá aðallega sem sjónvarpskokkur. Núna er Eva orðin dagskrágerðarmaður í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2. 21.2.2019 11:30
Arnór Ingvi og Andrea Röfn eignuðust stúlku „Til hamingju. Arnór Traustason eignaðist stúlku í dag.“ 21.2.2019 10:30
Drulluskítugt vatn verður drykkjarhæft Verkfræðingurinn Mark Rober gerir aðeins eitt YouTube-myndband á mánuði eða 12 á ári. Hann vandar vel til verka og hefur tekið upp á ýmislegu í gegnum tíðina. 20.2.2019 16:15
Ásgeir Erlends og Sara selja glæsilega íbúð við Löngulínu „Jæja, nú er Langalínan óvænt komin í sölu (Sara er samt ekki búin að henda mér út!),“ segir fjölmiðlamaðurinn Ásgeir Erlendsson í stöðufærslu á Facebook en hann og Sara Rakel Hinriksdóttir hafa sett íbúð sína við Löngulínu í Garðabæ á sölu. 20.2.2019 15:00
Sláandi stikla úr Leaving Neverland Tveir menn lýsa grófum kynferðisbrotum bandaríska söngvarans Michael Jacksons gegn þeim í nýrri heimildarmynd, Leaving Neverland, sem HBO mun sýna í tveimur hlutum 3. og 4. mars. 20.2.2019 13:30
„Að stórum hluta eru flytjendur því miður ekki hæfir til að flytja lögin“ "Söngvakeppnin líður fyrir það að stórum hluta eru flytjendur því miður ekki hæfir til að flytja lögin en lögin eru nánast öll b+.“ 20.2.2019 12:30
Vaxmynd Diddy afhöfðuð Vaxmynd af Sean Diddy Combs, sem margir þekkja undir nafninu Puff Daddy, var afhöfðuð á vaxmyndarsafninu Madame Tussauds í New York en atvikið átti sér stað á laugardagskvölið. 20.2.2019 11:30
Ja Rule með plön um aðra tónlistarhátíð Tvær heimildarmyndir um hamfarahátíðina Fyre Festival komu út á dögunum á vegum Netflix og hin úr smiðju Hulu. 20.2.2019 10:30
ClubDub, GDRN, Herra Hnetusmjör og Huginn á Þjóðhátíð Nú hefur Þjóðhátíðarnefnd staðfest fyrstu listamennina sem koma fram á hátíðinni í ár en Þjóðhátíð í Eyjum hefst föstudaginn 2. ágúst. 20.2.2019 09:02
Óborganlegur leikur milli Kendall Jenner og Jimmy Fallon slær í gegn Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon er með vinsælasta myndbandið á YouTube um þessar mundir og er það af skemmtilegum leik sem hann tók þátt í með ofurfyrirsætunni Kendall Jenner. 19.2.2019 16:00