Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hailey Bieber svarar 73 spurningum

Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin gengu í það heilaga í september með leynilegri athöfn og bráðlega verður formlegt brúðkaupsveisla haldin vestanhafs.

Milljarður rís í sjöunda sinn

Millarður rís er haldinn hér á landi í sjöunda sinn þar sem fólk kemur saman og dansar fyrir heimi þar sem allir, óháð kyni og kynhneigð, fá að njóta sömu tækifæra án ótta við ofbeldi. UN Women fagnar 30 ára afmæli í ár en þetta kemur fram í tilkynningu frá UN Women.

„Sagan er að mörgu leyti byggð á eigin lífsreynslu“

"Ég fékk fyrst hugmyndina að sögunni fyrir rúmu ári síðan þegar við fjölskyldan vorum saman komin til að fagna afmæli föður míns í gömlu húsi í Los Angeles og ég varð heltekinn að úr þessari litlu hugmynd yrði kvikmynd.“

Sjá meira