Sú unga heillaði alla og fékk aftur gullhnappinn Hin 11 ára Angelica Hale er einn af keppendum í skemmtiþáttunum America´s Got Talent: The Champions. 23.1.2019 10:30
„Byrjaði að æla eftir að mér var nauðgað átján ára“ "Ég náði að fela þetta fyrir öllum nema manninum mínum. Við bjuggum náttúrulega saman þannig að augljóslega var þetta orðið svolítið áberandi. Ég var hætt að geta vaknað á morgnana og sinnt deginum. Ég svaf bara 24/7 eiginlega.“ 22.1.2019 16:00
Enn er Ómari brugðið: „Djöfullinn er að þér þarna úrkynjaði kynvillingurinn þinn?“ Vinnufélagar Ómars eru sífellt að bregða honum og birta myndbönd af því á Facebook á síðunni Ómar Bregður. 22.1.2019 14:30
Kvíðinn heltók Eymund sem talaði fyrst við son sinn þegar hann var 14 ára Kvíðinn og óttinn við annað fólk var svo mikill að hann gat ekki hugsað sér að umgangast aðra. Hann hefur aldrei verið í föstu sambandi og myndaði ekki tengsl við son sinn fyrr en strákurinn var orðinn fjórtán ára. 22.1.2019 13:30
Bein útsending: Tilnefningar til Óskarsverðlauna kynntar Óskarsverðlaunahátíðin fer fram þann 25. febrúar í Dolby-leikhúsinu í Los Angeles. Nú loksins er það orðið ljóst að enginn kynnir verður á Óskarnum en Kevin Hart sagði sig frá hlutverkinu eins og frægt er orðið. 22.1.2019 12:45
Allt sem vitað er um væntanlegt brúðkaup Justin Bieber og Hailey Baldwin Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september með leynilegri athöfn. 22.1.2019 11:30
Heimsbyggðin ósammála um hvernig skrifa eigi X Það muna allir eftir bláa eða gyllta kjólnum og svo hafa einnig komið upp dæmi um orð sem fólk heyrir mismunandi. 22.1.2019 10:15
Bókagleypirinn tekinn á Borgarbókasafninu Nýju bækurnar stoppa vart í hillum, bókaverðir standa í ströngu við að skrá, plasta, raða, lána, þrífa og finna efni fyrir gesti safnanna og á sama tíma er verið að skipuleggja viðburðadagskrá fram á vor. 21.1.2019 16:30
Tíu ára áskorunin og allir helstu brandararnir Eins og flestallir sem eru á samfélagsmiðlum hafa tekið eftir eru margir að deila tíu ára gömlum myndum af sér og bera saman við útlit þeirra í dag. 21.1.2019 15:30
Rúrik og Nathalia fóru saman á landsleikinn Eins og greint var frá í síðustu viku er að knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason er genginn út, beint í faðm brasilísku fyrirsætunnar Nathaliu Soliani. 21.1.2019 14:30