Peter tók óvænt dúett: Faðir hans samdi lagið fyrir Tom Jones á sínum tíma Peter Donegan mætti í blindu áheyrnaprufurnar í bresku útgáfunni af The Voice á dögunum og tók lagið Bless the Broken Road. 21.1.2019 13:30
Gillian Anderson mun leika Margaret Thatcher í The Crown Leikkonan Gillian Anderson er hvað þekktust fyrir að leika í The X-Files en hún var að landa stóru hlutverki. 21.1.2019 12:30
Reyndi að komast af í Dúbaí án peninga í þrjá daga YouTube stjarnan Simon Wilson birtir reglulega þriggja daga seríur af myndböndum þar sem hann reynir að leysa fyrir fram ákveðin verkefni. 21.1.2019 11:30
Giska á trúarbrögð ókunnugra Á YouTube-síðunni Cut má oft á tíðum finna skemmtilega myndbönd þar sem fólk þarf að leysa ákveðin verkefni. 21.1.2019 10:30
Sunneva Ása með fyrstu einkasýninguna í Port Listamaðurinn Sunneva Ása Weisshappel opnar á morgun sýninguna Umbreyting í Gallery Port við Laugaveg 23. 18.1.2019 17:30
Sjáðu fyrstu stikluna úr John Wick 3 Fyrsta stiklan fyrir þriðju kvikmyndarinnar um John Wick leit dagsins ljós í gær. 18.1.2019 16:30
Getur ekki verið í sambandi án BDSM "Það er fólk sem er hrætt við að missa vinnuna af því að það er BDSM-hneigt og það eru ekki allir sem myndu þora að koma svona fram eins og ég er að gera.“ 18.1.2019 15:30
Ákveðið að snúa aftur til gamalla tíma á Eistnaflugi Eistnaflug hefur tilkynnt fyrstu átta hljómsveitirnar sem koma munu fram á endurhvarfi hátíðarinnar til rótanna í Egilsbúð 10. – 13. júlí. 18.1.2019 15:00
Jónsi og Lady Gaga slást um Óskarstilnefningu Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í Sigur Rós og Ástralska poppstjarnan Troy Sivan eru höfundar á laginu Revelation sem er titillag kvikmyndarinnar Boy Erased. 18.1.2019 14:30
Óþolandi hlutir sem fólk gerir á ferðalögum Það getur bæði verið þægilegt að ferðast og það getur einnig verið mjög pirrandi. 18.1.2019 13:30