Ekki allir sáttir við ummæli Öldu Karenar: „Lausnin við þessu er svo einföld“ Alda Karen Hjaltalín, fyrirlesarinn sem vakið hefur mikla athygli að undanförnu, var gestur Íslands í dag í gærkvöldi. 15.1.2019 11:30
Hundrað manns segja frá sinni mestu eftirsjá Flestallir eiga það sameiginlegt að sjá eftir einhverri ákvörðun á lífsleiðinni. 15.1.2019 10:30
Níræð leirlistakona heldur sýningu í Reykjavík Sigríður Laufey Guðmundsdóttir sem varð níræð í vor hefur skapað leirlistaverk síðan hún útskrifaðist úr Myndlista og Handíðaskóla Íslands 1984 eftir að hafa lokið námi í bæði vefnaðardeild og keramíkdeild. 14.1.2019 17:30
Þitt eigið leikrit eftir Ævar vísindamann er í 1294 útgáfum Þitt eigið leikrit eftir Ævar Þór Benediktsson verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu þann 25. janúar en sýningin er sett upp í Kúlunni. 14.1.2019 17:15
Fór í sannleikann eða drekktu með tengdamömmu sinni Á YouTube-síðunni Cut má oft á tíðum finna skemmtilega myndbönd þar sem fólk þarf að leysa ákveðin verkefni. 14.1.2019 16:30
Heimilislaus maður fær yfirhalningu Leikarinn Jeff Wittek fór á dögunum út í þeirri von um að finna vin sinn sem er heimilislaus maður á götum Los Angeles. Maðurinn heitir einnig Jeff og er fyrrum hermaður í bandaríska hernum. 14.1.2019 15:30
Varaformaður VG selur einbýlishús sitt á Akureyri Edward H. Huijbens, varaformaður VG, hefur sett einbýlishús sitt við Kringlumýri á Akureyri á sölu og er ásett verð 54,9 milljónir. 14.1.2019 14:30
Mynd af eggi sú vinsælasta í sögunni og er að rústa Kylie Jenner Mynd af eggi er orðin mest lækaða myndin í söguninni á Instagram en þegar þessi frétt er skrifuð hafa 25 milljón manns líkað við myndina. 14.1.2019 13:30
Jimmy Kimmel spáir hvaða kona fangar hjarta hreina sveinsins Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14.1.2019 12:30
Ásgeir Kolbeins og Bryndís selja einbýlishúsið fallega á 100 milljónir Athafnamaðurinn Ásgeir Kolbeinsson og Bryndís Hera Gísladóttir hafa sett 300 fermetra einbýlishúsi við Strýtusel á sölu og er ásett verð 102 milljónir. 14.1.2019 11:30