Victoria tjáir sig um tónleikaferðalag Spice Girls Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls tilkynnti fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug í gær. 6.11.2018 14:30
Grínistinn með rangeygðu stjórnmálamennina hrellti líka Íslandsbanka Þrátt fyrir að vera aðeins átján ára gamall hefur framhaldsskólanemanum Erlingi Sigvaldasyni tekist að hrella bæði stjórnmálamenn og heila bankastofnun með uppátækjum sínum á netinu. 6.11.2018 13:30
Gauti rifjar upp þegar Ingó kallaði hann hamborgarastað „Ingó í Veðurguðunum er hér með boðið að klippa á borðann og taka fyrsta bitann þegar við opnum Hagavagninn næsta föstudag.“ 6.11.2018 12:30
Kristján fyrstur í kringum hnöttinn einn á mótorhjóli: „Þetta var ferðalag lífs míns“ „Ég er fyrstur til þess að fara einn hringinn í kringum hnöttinn,“ segir Kristján Gíslason sem ferðaðist einn á mótorhjóli í kringum hnöttinn en hann var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Kristján fór yfir 48 þúsund kílómetra á hjólinu á ferð sinni. 6.11.2018 11:30
„Mjög sár yfir öllu sem er búið að gerast í kringum mig“ Hann var sendur frá Delí til Kalkútta með lest aðeins sex ára gamall þar sem hann var einn á götunni í mörg ár. Þá var hann ættleiddur af hjónum í Þorlákshöfn. Ári eftir var honum skilað sem er í fyrsta og eina skiptið sem það hefur gerst hér á landi. 6.11.2018 10:30
Vinnur hjá WOW Air og með einn sjötugan í nýju myndbandi Áttunnar Samfélagsmiðlahópurinn Áttan gaf í gær út nýtt myndband við lagið L8 þar sem þau Sólborg Guðbrandsdóttir, Hildur Sif Guðmundsdóttir og Þórir Geir Guðmundsson fara mikinn. 5.11.2018 15:30
Sjáðu Herra Hnetusmjör gera hnetusmjör Rapparinn Herra Hnetusmjör hefur tryllt lýðinn að undanförnu með plötunni sinni Hetjan úr hverfinu. 5.11.2018 14:30
Þetta hefur þjóðin að segja um yfirtöku Icelandair á WOW Stjórn Icelandair Group hefur gert kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í flugfélaginu WOW air. 5.11.2018 13:30
Spice Girls mun tilkynna fyrsta tónleikaferðalagið í áratug en ekki allar taka þátt Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls mun í dag kynna fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug. 5.11.2018 12:30
Byggði upp traust og misnotaði hana síðan Alexandra Rós Jankovic var erfiður unglingur og fáir réðu við hana. Að lokum var hún tekin af heimilinu. Í síðasta þætti af Fósturbörnum fengu áhorfendur Stöðvar 2 að heyra áhugaverða og erfiða sögu Alexöndru. 5.11.2018 11:30