Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Illdeilur Matt Damon og Jimmy Kimmel fara út fyrir myndverið

Matt Damon hefur um árabil reynt að verða gestur í sjónvarpsþætti Jimmy Kimmel en með takmörkuðum árangri en þeir hafa staðið í illdeilum síðan 2006 og hefur sami brandari gengið í þætti Kimmel allar götur síðan.

Hörðustu konur veraldar lúbörðu Audda og Steinda

Cholitas er ættbálkur kvenna sem búið hafa í Andersfjöllunum í aldir og fengu þeir Auðunn Blöndal og Steindi þá áskorun í síðasta þætti af Suður-ameríska drauminum að sigra þær.

Ný vetrarlína INKLAW

Eitt svalasta partý ársins fór fram í Gamla bíó á föstudag þegar INKLAW frumsýndi nýja vetrarlínu sína og Reykjavík Ink fagnaði 10 ára starfsafmæli með tónleikum.

„Þá hætti ég að nenna að burðast með þig“

Dæmi eru um að flughræðsla setji vinnu og fjölskyldulíf fólks algjörlega úr skorðum að sögn umsjónarmanna flughræðslunámskeiðs sem Icelandair hefur staðið fyrir í á þriðja áratug.

Truflun í miðjum klíðum

Venjulegt fólk er gamansöm þáttaröð um dramað sem fylgir lífsgæðakapphlaupi tveggja vinkvenna.

Sjá meira