Framleiðandi Suður-ameríska draumsins stöðvaði áskorun sem fór úr böndunum Auddi og Steindi fengu vægast sagt erfiða áskorun í Kólumbíu í Suður-Ameríska draumnum á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 15.10.2018 10:30
Einfalt með Evu: Súkkalaðikaka með blautri miðju Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 12.10.2018 16:30
Kanye West með mjög auðvelt lykilorð í símann Tónlistarmaðurinn Kanye West mætti í Hvíta húsið í gær og ræddi þar við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 12.10.2018 15:30
Fundu lyktina af strákunum í hellinum Það var lyktin sem fyrst gaf bresku köfurunum Rick Stanton og John Volanthen til kynna að leit þeirra í þröngum og dimmum helli, fullum af vatni, í Chiang Rai héraði Tælands hefði borið árangur. 12.10.2018 15:15
Með munninn fullan af vatni og ekki leyfilegt að hlægja Inni á YouTube-síðunni Smosh Pit má oft á tíðum finna skemmtileg myndbönd. 12.10.2018 14:30
Einfalt með Evu í heild sinni: Sjávarréttasúpa, kræklingur og Rocky Road súkkulaðibitar Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 12.10.2018 13:30
Troðfullt á sérstaka frumsýningu Undir halastjörnu Undir Halastjörnu var í gærkvöldi frumsýnd við hátíðlega athöfn í Smárabíó en myndin er byggð á Líkfundarmálinu sem vakti gríðarlega athygli hér á landi árið 2004. 12.10.2018 12:30
Trix til að losna við blettaskalla og fela gráu hárin Vala Matt fór í leiðangur á hárgreiðslustofur til þess að kynna sér hvernig hægt sé að redda sér heima og lita gráu hárin þegar þau byrja að koma í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 12.10.2018 11:30
Sérstakur flutningur á þjóðsöngnum en strákarnir héldu andliti ólíkt Frökkum Frakkland og Ísland gerðu 2-2 jafntefli í vináttulandsleik í Guingamp í gærkvöldi. Árið 1998 mættust þessar þjóðir í vináttulandsleik á Laugardalsvelli og fór þá leikurinn 1-1, en þá höfðu Frakkar tryggt sér heimsmeistaratitilinn nokkrum vikum áður. 12.10.2018 10:30
Snorri reiður yfir því að fá ekki að hitta börnin Hann fékk fyrsta sopann hjá foreldrunum sem barn, var laminn af föður sínum, byrjaði að drekka og dópa og eignaðist fjögur börn sem hann hefur ekki tekið þátt í að ala upp. 11.10.2018 16:30