Beckham hjónin selja slotið í Beverly Hills á 3,8 milljarða David Beckham og Victoria Beckham hafa selt eign sína í Beverly Hills fyrir 33 milljónir dollara eða því sem samsvarar um 3,8 milljarðar íslenskra króna. Hjónin keyptu húsið á 18 milljónir dollara árið 2007. 11.10.2018 15:30
Lesa ógeðsleg tíst um sig: „Myndi frekar stinga mig en að hlusta á lag með Nickelback“ Gwen Stefani, The Chainsmokers, Tyga, Imagine Dragons, Halsey, Jason Mraz, Luke Bryan, Jason Derulo, Dua Lipa, The Strokes, Pink, Elvis Costello, ScHoolboyQ, G-Eazy, Luke Combs, Korn, Nickelback og fleiri komu við sögu í þætti Jimmy Kimmel í vikunni. 11.10.2018 13:30
Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11.10.2018 12:30
Stórbrotin saga hvernig Gauti kynntist Halldóri Helga: "Ég reyndi að berja hann“ Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, fer í gegnum ferilinn með Snorra Björnssyni í hlaðvarpsþætti hans The Snorri Björns Show. 11.10.2018 11:15
Hljóð úr deyjandi manneskju: „Þú ert bara heppinn að vera á lífi væni minn“ Draumasumarfrí Crossfit þjálfarans Hennings Jónassonar snerist upp í andhverfu sína þegar hann var við dýfingar í fallegu gljúfri í Suður-Frakklandi ásamt kærustunni sinni. 11.10.2018 10:30
Bjóða upp fyrstu gullslaufuna Páll Sveinsson, yfirgullsmiður Jóns & Óskars, vann á dögunum hönnunarsamkeppni Félags Íslenskra Gullsmiða um hönnun Bleiku Slaufunnar í ár. 10.10.2018 16:45
Æfði handstöður í heilt ár fyrir slysið: „Líklega ein ástæða þess að ég er á lífi“ Draumasumarfrí Crossfit þjálfarans Hennings Jónassonar snerist upp í andhverfu sína þegar hann var við dýfingar í fallegu gljúfri í Suður-Frakklandi ásamt kærustunni sinni í ágúst. 10.10.2018 16:00
Glódís og Steinþór selja glæsilega íbúð í Vesturbænum og færa sig í næsta stigagang Margverðlaunaða fimleikakonan Glódís Guðgeirsdóttir og Steinþór Helgi Arnsteinsson hafa sett íbúð sína við Grandaveg í Vesturbænum á söluskrá. 10.10.2018 15:30
Safnaði skeggi í 911 daga Þann 2. september ákváðu hjónin Jon og Eva að ferðast saman um heiminn og hafa þau farið til 33 landa á tveimur og hálfu ári. 10.10.2018 14:30
Mamma slær í gegn á YouTube með þessum orðum um allt Ísland Manneskja sem kallar sig Pale Beachbabe á YouTube fór með móður sinni til Íslands og dögunum og greindi vel frá ferðalaginu á miðlinum. 10.10.2018 13:30