Kobe Bryant segist vera nörd Körfuboltamaðurinn Kobe Bryant var gestur hjá Ellen á dögunum og kom þá í ljós að hann telur sjálfan sig vera mikið nörd. 2.10.2018 15:30
„Þú ert í allt öðrum gæðaflokki en þeir sem við höfum séð hingað til“ „Þú ert í allt öðrum gæðaflokki en þeir sem við höfum séð hingað til. Það sem er einnig svo sjarmerandi við þig, þú hefur ekki hugmynd um það hversu góður þú ert.“ 2.10.2018 14:30
Hera allt í öllu í nýrri stiklu úr stórmynd Peter Jackson Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem væntanleg er síðar á árinu. Í nótt kom út ný stikla úr myndinni þar sem Hera fer greinilega á kostum. 2.10.2018 13:30
Tímamótaáfangi hjá Arnari Grant Einkaþjálfarinn Arnar Grant gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á golfvelli á Spáni. 2.10.2018 12:30
Alan Walker tók upp tónlistarmyndband við vel falinn foss á Suðurlandinu Tónlistarmaðurinn Alan Walker tók upp tónlistarmyndband hér á landi á dögunum og var það við lagið Diamond Heart sem söngkonan Sophia Somajo syngur. 2.10.2018 11:30
„Ekkert hægt að gera til að þakka fyrir svona gjöf“ Það er ekki sjálfgefið að fólk sé tilbúið að gefa nýra úr sér en þegar ljóst var að Karl Pétur Jónsson þurfti á nýra að halda voru systur hans fljótar að láta athuga hvor þær væru heppilegir gjafar. 2.10.2018 10:15
Jóhanna Guðrún seldi upp á Celine Dion tónleika sína á 30 sekúndum "Seldist upp á 30 sek, aukatónleikar í sölu og ekki margir miðar eftir. You Snooze you lose,“ segir Davíð Sigurgeirsson, eiginmaður söngkonunnar Jóhönnu Guðrúnar, sem ætlar sér að syngja Celine Dion lög í Salnum í Kópavogi þann 16. febrúar næstkomandi. 1.10.2018 16:30
Þrettán ára stúlka kom, sá og sigraði: Brotnaði niður þegar Hudson talaði við hana Hin þrettán ára Kennedy Holmes mætti í bandarísku útgáfuna af The Voice á dögunum og tók lagið Turning Tables með Adele. 1.10.2018 15:30
Sjáðu tryllta stemningu Íslandsmeistara Vals inni í klefa eftir leik Lokaþáttur Pepsi-markanna var í opinni dagskrá Stöð 2 Sport á laugardagskvöldið og var þá Íslandsmeistaratitill Vals gerð skil í þættinum. 1.10.2018 15:00
Fósturbörn í heild sinni: María fékk lítinn dreng í fóstur Sindri Sindrason hélt áfram að fjalla um fósturkerfið á Íslandi í annarri þáttaröð af Fósturbörnum sem hóf göngu sína á sunnudagskvöldið. 1.10.2018 14:30