Nýtt myndband með Avril Lavigne tekið upp á Íslandi Söngkonan Avril Lavigne gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið Head Above Water og er myndbandið tekið upp á Íslandi. 28.9.2018 11:30
The Sun líkir Alexöndru og Gylfa við Beckham hjónin Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og Alexandra Ívarsdóttir eru til umfjöllunar hjá breska miðlinum The Sun en þar er Alexandra kölluð Ísdrottningin og er sagt í greininni að parið sé þekkt sem Beckham parið hér á landi. 28.9.2018 10:30
Góðar eða slæmar fréttir koma eftir helgi: „Hefðum getað selt upp á tvenna tónleika“ "Okkur datt ekki í hug að við myndum selja upp svona fljótt og þurfa að senda fimmtán þúsund manns frá að hverfa. Að meðaltali keypti hver aðili 3 miða og því segir tölfræðin okkur það að við hefðum getað selt upp á tvenna tónleika í gær.“ 28.9.2018 09:30
Svona gerir Eva Laufey kjúkling Milanese Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 27.9.2018 14:30
„Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27.9.2018 12:45
Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27.9.2018 11:30
Auddi hjálpaði Steinda með Tinder-reikninginn Þrátt fyrir að vera komnir á fertugs- og fimmtugsaldur eru þeir Auddi, Sveppi, Steindi og Pétur Jóhann óhræddir við að leyfa sínum innri börnum að leika lausum hala. 27.9.2018 11:30
23 þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst Miðasala á eina stærstu tónleika Íslandssögunnar hófst klukkan 9 í morgun en breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran stígur á sviðið á Laugardalsvelli þann 10. ágúst. 27.9.2018 10:00
Einfalt með Evu: Focaccia, súkkulaðimús og Risotto með kóngasveppum Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 26.9.2018 20:45
Ein vinsælasta strákasveit heims í Fortnite dönsum hjá Fallon Tölvuleikurinn Fortnite er einn sá allra vinsælasti í heiminum en hann snýst um að skjóta þá sem eru í kring í von um að standa uppi sem eini aðilinn eftirlifandi. 26.9.2018 16:30