Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Elín frumsýnir #metoo lagið

"Lagið er innblásið af #metoo hreyfingunni og textinn lýsir í rauninni þeim aðstæðum sem konur geta lent í t.d. að verða "óvart“ óléttar og þurfa kannski að takast á við það einar,“ segir tónlistarkonan Elín Halldórsdóttir sem frumsýnir nýtt lag á Vísi í dag.

Þegar stjörnurnar urðu stjörnustjarfar

Þegar fólk hittir fræga einstaklinga verða viðbrögðin oft á tíðum nokkuð sérstök og vill það stundum gerast að fólk gjörsamlega missir sig.

Sjá meira