Tíu óþægilegustu augnablikin með Sacha Baron Cohen Grínistinn Sacha Baron Cohen er helst þekktur fyrir ódauðlega karaktera á borð við Ali G, Borat og Bruno. 2.8.2018 10:30
Vonarstjörnur íslenskrar raftónlistar gefa út myndband við lagið C3PO Raftónlistartvíeykið ClubDub stimplaði sig inn í íslenskt tónlistarlíf í sumar og komu þeir félagar fram á Secret Solstice. 1.8.2018 15:45
Svona var Avicii minnst á Tomorrowland Tomorrowland er einhver allra stærsta tónlistahátíð heims og er hún haldin í Boom í Belgíu og fór fyrsta hátíðin fram árið 2005. 1.8.2018 14:45
The Rock kom áhættuleikara sínum á óvart og gaf honum bíl Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, kom áhættuleikaranum sínum heldur betur á óvart á mánudaginn þegar hann gaf honum glænýjan bíl. 1.8.2018 13:45
Svona verður Þjóðhátíðartískan Álfrún Pálsdóttir, ritstjóri Glamour á Íslandi, ræddi um Þjóðhátíðartískuna í morgunþættinum Brennslan á FM957 í morgun. 1.8.2018 12:30
Mætti haldandi á krókódíl inn í matvöruverslun Krókódílar eru mjög algengir í Flórída og má finna þá víða í fylkinu. 1.8.2018 11:30
Alan Alda með Parkinson Bandaríski leikarinn Alan Alda hefur greint frá því að hann sé með Parkinson. 1.8.2018 10:30
Wiz Khalifa fer yfir ferilinn og borðar eldheita vængi Rapparinn Wiz Khalifa var á dögunum gestur í þætti First We Feast á You-Tube en þeir kallast einfaldlega Hot Ones. 31.7.2018 16:45
Teigen deilir myndum af sér eftir barnsburð: Óörugg en vill hafa jákvæð áhrif á aðrar konur Ofurfyrirsætan Chrissy Teigen deilir myndum og myndböndum af sér á Twitter og vill í leiðinni opna umræðuna um líkama kvenna eftir barnsburð. 31.7.2018 15:30
Steindi fer á kostum sem svín í auglýsingu Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., leikur aðalhlutverkið í nýrri auglýsingu frá smáforritinu Kass. 31.7.2018 14:30