Justin Bieber í sjokki eftir fréttirnar um Demi Lovato: "Ég hélt að hún væri edrú“ Kanadíska poppstjarnan fékk ákveðið sjokk þegar hann frétti um stöðuna á Demi Lovato sem var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í vikunni en grunur er á því að hún hafi tekið of stóran skammt af heróíni. 26.7.2018 14:30
Flóni, Birnir og Joey Christ með nýtt myndband við lagið OMG Rapparnir Flóni, Birnir og Joey Christ gáfu í dag út nýtt myndband við lagið OMG. 26.7.2018 13:30
Listahjónin Baldur og Patty standa fyrir sýningunni Skemmtilegs Listahjónin Patty Spyrakos og Baldur Helgason standa í sameiningu að sýningunni Skemmtilegs en þar getur á að líta fjölbreytt úrval verka, bæði olíumálverk og teikningar Baldurs og keramikskúlptúra Pattyar. 26.7.2018 12:30
Rúmlega 25 þúsund manns sáu Guns N´Roses á Laugardalsvelli Stærstu seldu tónleikar Íslandssögunnar áttu sér stað þriðjudagskvöldið þegar bandaríska rokksveitin Guns N' Roses lék á Laugardalsvelli fyrir framan rúmlega 25 þúsund tónleikagesti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skipuleggjendum tónleikanna, Solstice Production. 26.7.2018 11:30
Ólafur Darri í tökum með Jennifer Aniston og Adam Sandler: „Þetta er erfitt líf“ Ólafur Darri leikur með Jennifer Aniston og Adam Sandler á Ítalíu. 26.7.2018 10:30
Magnaðar myndir sem ekkert hefur verið átt við Ljósmyndir geta oft á tíðum sagt meira en 1000 orð og eru til ótal margar lygilegar ljósmyndir. 25.7.2018 16:00
Barnahátíðin Kátt á Klambra haldin í þriðja sinn Barnahátíðin Kátt á Klambraverður nú haldin í þriðja skipti á Klambratúni sunnudaginn 29. júlí. 25.7.2018 15:00
Axl tilfinningaríkur á sviðinu áður en hann flutti lagið sem var tileinkað vini hans Knockin' On Heaven's Door er sögufrægt lag sem Bod Dylan gaf fyrst út árið 1965. Bæði Eric Clapton og Guns N´Roses hafa gefið út mjög vinsælar ábreiður af laginu og tók sveitin lagið á stórtónleikum sínum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. 25.7.2018 14:00
Sjáðu Guns N´ Roses taka Paradise City og Welcome to the Jungle í Reykjavík Stórtónleikar Guns N´Roses fóru fram á Laugardalsvelli í gærkvöldi og er talið að um 25 þúsund manns hafi séð rokkarana spila í Reykjavík. 25.7.2018 13:00
145 manna kór sló í gegn og fékk að launum gullhnappinn Kórinn Angel City mætti í áheyrnaprufu í America´s Got Talent á dögunum og sló einfaldlega í gegn. 25.7.2018 11:30