„Lífið er jafn fallegt og það er miskunnarlaust“ Aldís Amah Hamilton leikkona biðlar til fólks að taka utan um fólkið sitt og skapa dýrmætar minningar í stað þess að týna sér í jólastressi og fullkomnunaráráttu yfir hátíðirnar. 19.12.2023 10:11
Sagði strákunum mínum frá kjaftasögum um mig Sigmar Vilhjálmsson segir að það hafi verið erfitt að viðurkenna fyrir strákunum sínum að hann hafi misst bílprófið eftir að hafa keyrt undir áhrifum áfengis. Simmi, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar segist hafa dauðskammast sín fyrir atburðarrásina í kringum bílprófsmissinn, ekki síst af því að hann vilji vera góð fyrirmynd fyrir drengina sína. 19.12.2023 07:01
Magnús Scheving selur slotið við Sunnuflöt Magnús Scheving Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Íshesta og fyrrverandi forstjóri Klakka, og eiginkona hans, Þórey Edda Heiðarsdóttir, sviðsstjóri mats og rýni hjá Virk, hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Sunnuflöt 37 í Garðabæ á sölu. Ásett verð er 225 milljónir. 18.12.2023 18:06
Berglind Björg og Kristján eignuðust dreng Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður París Saint-Germain í Frakklandi, og kærasti hennar, Kristján Sigurðsson slökkviliðsmaður eignuðust frumburð sinn 8. desember síðastliðinn. 18.12.2023 13:02
Dóttir Kolbrúnar og Ísaks Óla komin með nafn Fimleikadrottningin Kolbrún Þöll Þorradóttir og Ísak Óli Helgason, gáfu dóttur sinni nafn við hátíðlega athöfn um helgina. Stúlkan fékk nafnið Aþena Eik. 18.12.2023 12:05
Stjörnulífið: Jólagleði, rauðar varir og IceGuys Stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur var áberandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Stjörnulögfræðingurinn Villi Vill fór út á lífið á Ítalíu með knattspyrnumanninum Alberti Guðmundssyni, Sigga Beinteins og kærastan hennar, Eygló Rós fóru á Kjarval á meðan Logi Bergmann skemmti sér á tónleikum Auðar í Iðnó á laugardagskvöldið. 18.12.2023 11:40
Logi Bergmann í banastuði á sveittum tónleikum Auðuns Auðunn Lúthersson er mættur til landsins og tróð upp fyrir fullu húsi í Iðnó á laugardagskvöldið. Fremstur í flokki tónleikagesta var sjónvarpsmaðurinn Logi Bergmann sem skemmti sér konunglega. 18.12.2023 09:01
Sigga Beinteins slær sér upp Söngdívan Sigríður Beinteinsdóttir er komin með glæsilega konu upp á arminn. Sú heppna heitir Eygló Rós Glódís Agnarsdóttir og ljóst að þar er á ferðinni eitt glæsilegasta par landsins. 18.12.2023 08:20
Heimsklassa hjón í Hörpu og Eiður Smári datt í lukkupottinn Eiður Smári Guðjohnsen var á meðal verðlaunahafa í jólabingói á Röntgen í vikunni. World Class hjónin Bjössi og Dísa sátu á fremsta bekk á jólatónleikum og sjóðheitar mömmur skelltu sér á tónleika Iceguys með krökkunum. 16.12.2023 20:38
Dansa til styrktar konum á Gasa Hinn margverðlaunaði dansari og danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir ásamt hópi dansara stendur fyrir dansviðburðinum Hringrás x Gasa sem haldinn verður í Ásmundarsal klukkan 16:00 á morgun. 15.12.2023 17:01