Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Verðlaunahús í Þing­holtunum falt fyrir 239 milljónir

Við Laufásveg í Þingholtunum í Reykjavík stendur glæsilegt 267 fermetra einbýlishús á þremur hæðum, reist árið 1903. Húsið er byggt í hinum sígilda sveitserstíl og hefur verið endurnýjað af mikilli natni. Árið 2005 hlaut það sérstaka viðurkenningu frá borgarstjóra Reykjavíkur fyrir vandaðar endurbætur. Ásett verð er 239 milljónir króna.

„Fal­legur fjölskyldusamruni“

Listaparið Óli Gunnar Gunnarsson og Eydís Elfa Örnólfsdóttir eiga von á dreng í ágúst. Um er að ræða fyrsta barn parsins. Þau greina frá tíðindunum á samfélagsmiðlum.

Ein­læg skellibjalla sem stefnir á stóra sviðið

„Umhverfið, náttúran, fólk, tónlist, leikhús. Ég á alveg erfitt með að sitja kjurr í leikhúsi, langar bara inn í leikritið og vera með,“ segir hin brosmila og einlæga Anna Margrét Káradóttir, spurð hvað veiti henni innblástur í lífinu. 

Gerðu sumar­fríið að heitasta ástar­ævin­týri ársins

Í amstri hversdagsins situr nánd og kynlíf oft á hakanum, sérstaklega þegar börn eru á heimilinu. Nú þegar margir eru komnir í sumarfrí er fullkomið tækifæri til að hlúa að sambandinu, tendra neistann og fara í stutt ferðalag – bara þið tvö. Hvort sem það er í sumarbústað, á hóteli hér heima eða erlendis.

Eftir­rétturinn sem Espresso Martini-aðdáendur elska

Einn vinsælasti kokteill allra tíma er hinn klassíski Espresso Martini. Hér er á ferðinni ómótstæðilegur eftirréttur sem fangar alla þá dásamlegu bragðblöndu sem Espresso Martini býður upp á. Botninn er úr mjúkri og ríkri brownieköku með léttri og silkimjúkri kaffimús með sterku kaffibragði og smá sætu.

Katrín Odds og Þor­gerður eignuðust sólardreng

Katrín Oddsdóttir lögmaður og Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir tónlistar- og útvarpskona, eignuðust frumburð sinn þann 14. júní síðastliðinn. Parið birti sameiginlega færslu á Instagram þar sem þær tilkynna fæðingu sonarins.

Sjá meira