Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“

Alexandra Sif Nikulásdóttir, áhrifavaldur og förðunarfræðingur, kynntist stóru ástinni, Arnari Frey Bóassyni, árið 2016. Saman eiga þau eina dóttur, Nathaliu Rafney, og ætla að fagna níu árunum saman með því að gifta sig í sumar. 

Svona var stemningin á Nasa

Það voru bros á hverju einasta andliti þegar Hlustendaverðlaunin voru afhent á Nasa síðastliðið fimmtudagskvöld. Hulda Margrét ljósmyndari fangaði stemninguna í salnum og smellti af trylltum myndum af gestum sem skemmtu sér konunglega.

Geoff á Prikinu selur miðbæjarperlu

Geoffrey Þ. Huntingdon-Williams, eigandi skemmtistaðarins Priksins, hefur sett íbúð sína við Þorfinnsgötu í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 103,9 milljónir.

Þróar app sem tengir fólk saman í raun­veru­leikanum

„Mér finnst stærsta vandamálið sem mín kynslóð stendur frammi fyrir vera skjáfíknin og einangrunin sem fylgir henni. Mín kynslóð og komandi kynslóðir hafa ekki upplifað það frelsi sem fylgir því að vera ekki alltaf með síma í hendi,“ segir Eydís Eik Sigurðardóttir, , spurð hvert stærsta vandamál hennar kynslóðar stendur frammi fyrir.

Hjart­næm orð Demi Moore um Bruce Willis vekja at­hygli

Leikkonan Demi Moore birti hjartnæma færslu í tilefni 70 ára afmælis fyrrverandi eiginmanns síns, Bruce Willis. Færslan hefur vakið mikla athygli og sýnir náið vinasamband þeirra þrátt fyrir að rúmir tveir áratugir séu liðnir frá því að leiðir þeirra skildu.

Lífsins gæfa að eignast litla systur með Downs

„Því að mér finnst allt svo ótrúlega skemmtilegt. Þetta er svo ótrúlega þroskandi og gefandi ferli að ég væri til í að halda endalaust áfram,“ segir Dagný Björt Axelsdóttir, aðspurð hvers vegna hún sækist eftir því að verða næsta Ungfrú Ísland.

Stjörnufans í fer­tugs­af­mæli Rikka G

Fjölmiðlamaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason, jafnan þekktur sem Rikki G, fagnaði fertugsafmæli sínu með pompi og prakt með glæsilegri veislu í Kaplakrika um helgina.

Eftir­lætis lasagna fjöl­skyldunnar

Hin bráðfyndna og litaglaða Guðrún Veiga Guðmundsdóttir deildi nýverið uppskrift að ljúffengu lasagna með fylgjendum sínum á Instagram. Hún segir að þessi réttur hafi verið eftirlætis réttur fjölskyldunnar í meira en tólf ár og fannst loksins kominn tími til að hann fengi sitt pláss á síðunni hennar.

Sjá meira