
„Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“
Alexandra Sif Nikulásdóttir, áhrifavaldur og förðunarfræðingur, kynntist stóru ástinni, Arnari Frey Bóassyni, árið 2016. Saman eiga þau eina dóttur, Nathaliu Rafney, og ætla að fagna níu árunum saman með því að gifta sig í sumar.