Segir traustið til Ísteka brostið Forsendur sem settar hafa verið um blóðmerabúskap hefur ekki verið fylgt eftir að mati Sveins Steinarssonar formanns Félags hrossabænda. Það valdi því að traust til fyrirtækisins Ísteka sé brostið, en það kaupir allt blóð til framleiðslu frjósemislyfs sem notað er í ræktun búfjár erlendis. 26.11.2021 17:09
Vara almenning við því að skipuleggja ferðalög um jólin Yfirvöld í nokkrum Evrópuríkjum hafa varað fólk við að skipuleggja ferðalög um jólin, enda sé kórónuveirufaraldurinn enn í sókn víða í álfunni. 13.11.2020 07:34
Tillögur Þórólfs um tilslakanir ræddar í ríkisstjórn Gera má ráð fyrir að rætt verði um tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um tilslakanir á samkomutakmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar á fundi ríkisstjórnarinnar í dag. 13.11.2020 06:43
Veitingahúsi lokað vegna brota á sóttvarnalögum Veitingahúsi í Kópavogi var lokað í gærkvöldi vegna brota á sóttvarnalögum. Í eftirliti lögreglu um níuleytið reyndust 18 gestir vera inni á staðnum og tveir starfsmenn. 13.11.2020 06:18
Íslendingur lést í Rússlandi af völdum Covid-19 Sextugur íslenskur karlmaður lést á sjúkrahúsi í borginni Petropavlovsk í Kamsjatka í Rússlandi í gær af völdum lungnabólgu vegna Covid-19. 12.11.2020 13:16
Herða sóttvarnaaðgerðir í New York til að koma í veg fyrir aðra meiriháttar bylgju Borgarstjórinn í New York, Bill de Blasio, hefur hert sóttvarnaaðgerðir í borginni með það að markmiði að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. 12.11.2020 07:54
Ron Klain verður starfsmannastjóri Hvíta hússins Joe Biden verðandi forseti Bandaríkjanna er byrjaður að ráða í helstu lykilstöður í Hvíta húsinu. 12.11.2020 06:48
Ekið á tólf ára stúlku í Kópavogi Ekið var á tólf ára stúlku á rafmagnshlaupahjóli þar sem hún fór yfir götu á gangbraut í Kópavogi á áttunda tímanum í gærkvöldi. 12.11.2020 06:26
Icelandair segir nýjar vélar sínar öruggar þrátt fyrir tvö mannskæð flugslys véla af sömu gerð Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort Boeing 737-MAX 8 flugvélar Icelandair verði kyrrsettar eftir hörmulegt flugslys flugvélar sömu gerðar í Eþíópíu í gær. Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair segir vélarnar öruggar. 11.3.2019 21:10
Eru þetta nokkuð skrítnar tölur? "Við erum stöðugt að reyna að bæta okkur og enginn leggur af stað inn í daginn með það í huga að fara að dæma illa,“ segir Halldór G. Victorsson, formaður Hestaíþróttadómarafélags Íslands, meðal annars um gagnrýni Bergs Jónssonar eftir lokakeppni í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum fyrir viku. 12.4.2018 17:00
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent