Glímdi við móðurmissi í eigin leikmynd Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur verður frumsýnd í byrjun september. Leikmyndahönnuðurinn og Edduverðlaunahafinn Hulda Helgadóttir missti móður sína um það leyti sem tökur hófust og öll vinna hennar við myndina varð að einhvers konar ferðalagi um eigið sorgarferli. 29.7.2019 08:00
Forskeytið „stuð“ boðar gott Stuðlabandið frá Selfossi hefur fest sig í sessi á stóra sviðinu á Þjóðhátíð þar sem hljómsveitin mun troða upp um verslunarmannahelgina fjórða árið í röð. Trommarinn segir þá líta upp til sveitunga sinna í Skítamóral en telji sig hvorki í skugga þeirra né annarra. 25.7.2019 10:00
Bréfdúfur eru góðir og gáfaðir félagar Keppni fullorðnu fuglanna á Íslandsmóti bréfdúfna fékk skjótan endi eftir ófyrirsjáanlega hrakninga. Ragnar Sigurjónsson segir sorglega fáa stunda geðbætandi dúfnasportið sem henti öllum. 24.7.2019 09:00
Víkingaklappar „strákana okkar“ í bryggjustaura Jóhann Sigmarsson og Ksenija Zapadenceva takast með vélsög á við massífa, aldargamla tréstólpa úr Reykjavíkurhöfn. 22.7.2019 09:00
27 Ungir karlmenn eru leiðinlegasta dýrategundin sem gengur laus á jörðinni og verstir eru þeir á árunum milli tvítugs og þrítugs þegar þeir eru beinlínis meiri og verri óværa en lúsmý og gjammandi púðluhundar til samans. 19.7.2019 07:00
Elli málar landslag verndaður af glæpagengjum Myndlistarmaðurinn Elli Egilsson býr í Los Angeles þar sem hann málar íslenskt landslag í einu skuggalegasta hverfi borgarinnar. Hann er í stuttu stoppi í örygginu á Íslandi og sýnir verk sem hann málaði utan þægindarammans. 19.7.2019 06:00
Willum Þór dæmdi á Símamótinu Metfjöldi stelpna tók um helgina þátt í Símamótinu á völlum Breiðabliks í Kópavogi. Foreldrar tóku sem fyrr virkan þátt utan vallar og jafnvel innan líka en athygli vakti að formaður fjárlaganefndar, Willum Þór Þórsson, tók að sér dómgæslu í nokkrum leikjum. 15.7.2019 06:30
Hulk öskrar á íslensku Hinar sívinsælu Marvel-ofurhetjur snúa nú aftur á íslensku eftir áratuga hlé í glænýjum myndasögum sem Bjarni Gautur Eydal gefur út undir merkjum DP-IN, útgáfufyrirtækis sem hann stofnaði gagngert til þess að gera myndasögur úr Marvel-heiminum aðgengilegar ungum lesendum á okkar eldgamla ylhýra. 11.7.2019 08:15
Frosin augnablik og gamlir kunningja Myndlistarhjónin Hulda Hákon og Jón Óskar taka virkan þátt í goslokaog 100 ára afmælisgleðinni í Eyjum með tveimur sýningum þar sem ægir saman verkum á ýmsum vinnslustigum, ókláruð og fullunnin. Þá á schaefer-tíkin þeirra, Heiða Berlín III, hluta í verkum Jóns. 8.7.2019 06:00
Farsæl þroskasaga í fjórum þáttum Viðtökur Toy Story 4 sanna að ævintýragjörnum leikföngum verður ekki í Góða hirðinn komið. Ævintýri Vidda löggustjóra og endimarkalausa geimstuðboltans Bósa Ljósárs teygja sig nú yfir 24 ár og enn er heilmikið líf í tuskunum og plastinu. 26.6.2019 10:00
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent