Framtíð Ísland er erfitt land. Kalt, dýrt og samfélagið rótspillt. Samt er þó hvergi í heimi hér betra að búa en einmitt á þessu skeri. 23.3.2018 07:00
Varúð: Dugnaður Meintur dugnaður Íslendinga er eitt af því sem við notum til þess að belgja okkur út með og hefja okkur yfir aðrar þjóðir. 23.2.2018 07:00
Ástin er eins og vatnið og vatnið er kalt og djúpt Undarleg ástarsaga. Magnaður seiður. Ógleymanleg og áleitin mynd. Verður hvorki fallegra né betra. 22.2.2018 14:00
Kjánar reisa múra, hetjur rústa þeim Bráðskemmtileg og spennandi ofurhetjumynd sem svíkur hvergi en undir niðri kraumar mögnuð og tímabær samfélagsgagnrýni sem gerir Black Panther að tímamótamynd. 22.2.2018 13:00
Limlestingar Frumvarp til laga um bann við því að klippa litlu tá vinstri fótar af sveinbörnum hefur vakið mikla athygli og það sem undarlegra er nokkrar deilur. 9.2.2018 07:00
Gæsahúð, fiðringur og tár Winston Churchill er einn af risum 20. aldarinnar. Einn af aðalleikurunum í einhverjum skelfilegasta hildarleik í sögu mannkyns, heimsstyrjöldinni síðari. Og einnig margbrotinn og stórfenglegur persónuleiki. 8.2.2018 23:15
Á vængjum ástarinnar Lói er varla skriðinn úr egginu þegar áföllin dynja yfir en margur er knár þótt hann sé smár. 8.2.2018 22:00
Á vængjum ástarinnar Feykilega vel heppnuð teiknimynd. Áferðarfögur, fyndin, spennandi og falleg. Fullt hús stjarna að skipun einnar tíu ára. 8.2.2018 22:00
Borðar ekkert nema dýraafurðir: „Rándýrin éta ekki af matseðli“ Bandaríski læknirinn og kjötætan Shawn Baker flaug af landi brott í gær saddur og sæll eftir að hafa úðað í sig íslensku lamba- og nautakjöti, fiski, sviðakjömmum og hákarli. Hann sótti landið heim í tilefni af "kjötjanúar“. 30.1.2018 06:00
Jómfrú stal stíl forsætisráðherra Una Hildardóttir, varaþingmaður Vinstri grænna, flutti jómfrúrræðu sína á Alþingi í peysu sem kom þingheimi kunnuglega fyrir sjónir þar sem Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og flokkssystir Unu, hefur staðið í ræðustól í nákvæmlega eins flík. 26.1.2018 08:00