Íþróttafréttamaður

Valur Páll Eiríksson

Valur Páll er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Skilur stress þjóðarinnar betur

Ómar Ingi Magnússon segist hafa öðlast nýja virðingu fyrir íslensku handboltaáhugafólki er hann neyddist til að horfa á HM í janúar í fyrra. Hann mætir tvíefldur til leiks í ár.

Vand­ræða­legt víti: „Hvað var þetta?“

Enzo Le Fée, leikmaður Sunderland, vill líklega seint sjá endursýningu af vítaspyrnu sinni í 3-0 tapi fyrir Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann var eðlilega flóttalegur eftir skelfilega slaka spyrnu.

„Við erum meistarar, ekki þeir“

Dominik Szoboszlai, leikmaður Liverpool, er klár í slaginn fyrir stórleik kvöldsins þegar hans menn sækja topplið Arsenal heim á Emirates-völlinn.

Að­eins fimmti svarti Eng­lendingurinn í sögunni

Liam Rosenior, nýr þjálfari Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, fer í fámennan hóp svartra þjálfara í 34 ára sögu deildarinnar. Hann er aðeins tíundi svarti maðurinn sem stýrir liði og sá fimmti frá Bretlandi.

Segir rugl að ætla að ræða United

„Það er ekkert vit í því“ fyrir Oliver Glasner, þjálfara Crystal Palace, að ræða laust þjálfarastarf Manchester United, að hans sögn.

Enn í út­legð en hvert getur hann farið?

Raheem Sterling hefur æft með varaliði Chelsea í allt haust. Hann situr þar með sín 300 þúsund pund í vikulaun og gæti gefið einhverja seðla eftir til að komast aftur á fótboltavöllinn.

Elvar eitraður í endur­komu

Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson átti stórleik fyrir lið sitt Anwil Wloclawek í 97-90 sigri á Gornik Walbrzych í pólsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Sjá meira