Íþróttafréttamaður

Valur Páll Eiríksson

Valur Páll er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir

Slæm meiðsli Elínar Helenu Karlsdóttur settu svartan blett á leik Breiðabliks og Stjörnunnar í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Elín var sárþjáð og fór af velli með sjúkrabíl.

Úr svart­nætti í sólar­ljós

Þróttur sigraði Víking 3-2 í þvílíkri dramatík í Laugardalnum í kvöld. Þróttur sem var einum manni færri og einu marki undir, tókst að skora tvö mörk í uppbótartíma leiksins. Þjálfari Þróttara var eðlilega sáttur eftir leik.

Flautumark í Breið­holti

Afturelding vann 37-36 sigur á ÍR er liðin áttust við í Olís-deild karla í Breiðholti í kvöld. Sigurmarkið skoruðu gestirnir á lokasekúndu leiksins.

Kaflaskipt í sigri Vals­manna

Valur vann sex marka sigur, 31-25, á Selfossi að Hlíðarenda í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Magnús Óli Magnússon fór fyrir heimamönnum.

Látinn eftir höfuð­högg í leik

Billy Vigar, fyrrum leikmaður Arsenal, er látinn aðeins 21 árs að aldri eftir að hafa hlotið heilaskaða sökum höfuðhöggs í leik á dögunum.

Sjá meira