Íþróttafréttamaður

Valur Páll Eiríksson

Valur Páll er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Síðasti naglinn í kistu Nuno?

Nottingham Forest vann 2-1 sigur á West Ham United í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Tapið gæti kostað Nuno Espirito Santo, þjálfara West Ham, starfið.

Gamla konan í stuði

Juventus vann þægilegan 3-0 sigur á Sassuolo í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld.

Ár­menningar unnu botnslaginn

Ármann vann annan leik liðsins í Bónus-deild kvenna í körfubolta er Hamar/Þór heimsótti liðið í kvöld.

Logi út af í hálf­leik í bikartapi

Logi Tómasson og félagar í Samsunspor féllu úr leik í undanúrslitum tyrkneska ofurbikarsins í fótbolta í kvöld. Liðið tapaði 2-0 fyrir Fenerbahce.

Læri­sveinn Heimis að finna taktinn

Evan Ferguson virðist loks vera að finna fjölina í ítölsku höfuðborginni. Hann skoraði í 2-0 sigri Roma á Þóri Jóhanni Helgasyni og félögum í Lecce í kvöld.

Solskjær í við­ræður við United

Ole Gunnar Solskjær átti í dag viðræður við stjórnarmenn hjá Manchester United um að taka við liðinu tímabundið sem þjálfari.

Sjá meira