Síðasti naglinn í kistu Nuno? Nottingham Forest vann 2-1 sigur á West Ham United í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Tapið gæti kostað Nuno Espirito Santo, þjálfara West Ham, starfið. 6.1.2026 21:56
Gamla konan í stuði Juventus vann þægilegan 3-0 sigur á Sassuolo í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. 6.1.2026 21:40
Ármenningar unnu botnslaginn Ármann vann annan leik liðsins í Bónus-deild kvenna í körfubolta er Hamar/Þór heimsótti liðið í kvöld. 6.1.2026 21:00
Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Fílabeinsströndin varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sæti sitt í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta með 3-0 sigri á Búrkína Fasó. 6.1.2026 20:56
Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Tindastóll lagði Sigal Pristhina frá Kósóvó eftir framlengdan leik ytra í kvöld. Gott gengi í Norður-Evrópukeppninni heldur því áfram. 6.1.2026 20:20
Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Grindavík vann góðan útisigur á Stjörnunni í fyrsta leik kvöldsins í Bónus deild kvenna í körfubolta. Sigurinn má þakka frábærum þriðja leikhluta liðsins. 6.1.2026 20:04
Logi út af í hálfleik í bikartapi Logi Tómasson og félagar í Samsunspor féllu úr leik í undanúrslitum tyrkneska ofurbikarsins í fótbolta í kvöld. Liðið tapaði 2-0 fyrir Fenerbahce. 6.1.2026 19:23
Lærisveinn Heimis að finna taktinn Evan Ferguson virðist loks vera að finna fjölina í ítölsku höfuðborginni. Hann skoraði í 2-0 sigri Roma á Þóri Jóhanni Helgasyni og félögum í Lecce í kvöld. 6.1.2026 18:57
Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Alsír komst í kvöld í 8-liða úrslit Afríkukeppninnar í fótbolta með dramatískum 1-0 sigri á Kongó eftir framlengingu. 6.1.2026 18:49
Solskjær í viðræður við United Ole Gunnar Solskjær átti í dag viðræður við stjórnarmenn hjá Manchester United um að taka við liðinu tímabundið sem þjálfari. 6.1.2026 17:31