Solskjær í viðræður við United Ole Gunnar Solskjær átti í dag viðræður við stjórnarmenn hjá Manchester United um að taka við liðinu tímabundið sem þjálfari. 6.1.2026 17:31
Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Kristján Örn Kristjánsson er á leið til Danmerkur til að fá leyst úr kviðsliti á komandi dögum á meðan félagar hans í karlalandsliðinu í handbolta fara á EM. Donni segir að íslenska liðið eigi að stefna hátt. 6.1.2026 10:02
Erfitt að fara fram úr rúminu Kristján Örn Kristjánsson heltist um helgina úr lestinni fyrir komandi Evrópumót í handbolta vegna meiðsla. Hann segir Ísland eiga að stefna hátt á mótinu. 6.1.2026 08:00
Hótað lífláti eftir klúður á ögurstundu Tyler Loop, sparkari Baltimore Ravens, er ekki vinsæll þar í borg eftir klikk á ögurstundu í leik við Pittsburgh Steelers í gær. 5.1.2026 12:47
Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Leeds United og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Mörkin voru skoruð með skömmu millibili í seinni hálfleik og Matheus Cunha komst nálægt því að setja sigurmarkið, sitt annað mark, en skallaði í stöngina. 4.1.2026 12:01
Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Glatt var á hjalla og hamingjuóskum rigndi yfir Gísla Þorgeir Kristjánsson er karlalandsliðið í handbolta kom saman til æfinga í gær fyrir komandi Evrópumót. 3.1.2026 09:31
Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Will Ferrell vakti mikla lukku á leik Los Angeles Kings við Tampa Bay Lightning í NHL-deildinni í íshokkí vestanhafs í gær. 2.1.2026 16:17
KR bætir við sig Letta KR hefur samið við lettneska landsliðsmanninn Toms Leimanis um að spila með liðinu í Bónus deild karla. Kvennaliði félagsins barst einnig liðsstyrkur fyrir nýja árið. 2.1.2026 13:46
Berst við krabbamein Rúmenska fótboltagoðsögnin Dan Petrescu berst við krabbamein samkvæmt forseta rúmensku úrvalsdeildarinnar. Staða Petrescu er sögð mjög alvarleg. 2.1.2026 12:46
Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ástralski krikketspilarinn Usman Khawaja tilkynnti að kylfan væri á leið upp á hillu um eftir helgina. Hann segir kynþáttafordóma hafa elt hann allan hans feril. 2.1.2026 10:46