Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Grindavík vann góðan útisigur á Stjörnunni í fyrsta leik kvöldsins í Bónus deild kvenna í körfubolta. Sigurinn má þakka frábærum þriðja leikhluta liðsins. 6.1.2026 20:04
Logi út af í hálfleik í bikartapi Logi Tómasson og félagar í Samsunspor féllu úr leik í undanúrslitum tyrkneska ofurbikarsins í fótbolta í kvöld. Liðið tapaði 2-0 fyrir Fenerbahce. 6.1.2026 19:23
Lærisveinn Heimis að finna taktinn Evan Ferguson virðist loks vera að finna fjölina í ítölsku höfuðborginni. Hann skoraði í 2-0 sigri Roma á Þóri Jóhanni Helgasyni og félögum í Lecce í kvöld. 6.1.2026 18:57
Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Alsír komst í kvöld í 8-liða úrslit Afríkukeppninnar í fótbolta með dramatískum 1-0 sigri á Kongó eftir framlengingu. 6.1.2026 18:49
Solskjær í viðræður við United Ole Gunnar Solskjær átti í dag viðræður við stjórnarmenn hjá Manchester United um að taka við liðinu tímabundið sem þjálfari. 6.1.2026 17:31
Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Kristján Örn Kristjánsson er á leið til Danmerkur til að fá leyst úr kviðsliti á komandi dögum á meðan félagar hans í karlalandsliðinu í handbolta fara á EM. Donni segir að íslenska liðið eigi að stefna hátt. 6.1.2026 10:02
Erfitt að fara fram úr rúminu Kristján Örn Kristjánsson heltist um helgina úr lestinni fyrir komandi Evrópumót í handbolta vegna meiðsla. Hann segir Ísland eiga að stefna hátt á mótinu. 6.1.2026 08:00
Hótað lífláti eftir klúður á ögurstundu Tyler Loop, sparkari Baltimore Ravens, er ekki vinsæll þar í borg eftir klikk á ögurstundu í leik við Pittsburgh Steelers í gær. 5.1.2026 12:47
Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Leeds United og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Mörkin voru skoruð með skömmu millibili í seinni hálfleik og Matheus Cunha komst nálægt því að setja sigurmarkið, sitt annað mark, en skallaði í stöngina. 4.1.2026 12:01
Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Glatt var á hjalla og hamingjuóskum rigndi yfir Gísla Þorgeir Kristjánsson er karlalandsliðið í handbolta kom saman til æfinga í gær fyrir komandi Evrópumót. 3.1.2026 09:31