

Ensku fótboltagoðsagnirnar David Beckham og Geoff Hurst hafa báðir talað fyrir því á opinberum vettvangi að fólk hætti að gagnrýna enska landsliðsmanninn Raheem Sterling í miðri sigurgöngu enska landsliðsins á HM.
Franska félagið Paris Saint-Germain hefur gert risatilboð í Brasilíumanninn Philippe Coutinho sem var átti mjög gott heimsmeistarameistaramót í Rússlandi.
Jordan Henderson gæti misst af fyrsta undanúrslitaleik Englands á HM síðan 1990.
Enski markvörðurinn Joe Hart var ekki valinn í leikmannahóp enska landsliðsins sem fór á HM í Rússlandi en Hart var ekki valinn einn af þremur markvörðum Englands á mótinu.
Stuðningsmannalag enska landsliðsins, Three lions, er komið á toppið á vinsældarlistann í England þrátt fyrir að vera 22 ára gamalt.
Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur unnið hug og hjörtu margra stuðningsmanna enska landsliðsins á HM.
Tvífari Gareth Southgate hefur sést á leikjum enska landsliðsins í Englandi en hann klæðir sig ansi líkt og er ansi líkur enska landsliðsþjálfaranum.
Fyrrum enski landsliðsmaðurinn, David Beckham, steig fram í dag og kom Raheem Sterling til varnar. Hann segir að þjóðin eigi að flykkja sér á bakvið landsliðið í stað þess að gagnrýna þá.
Þegar leikar stóðu sem hæst voru 89 prósent þeirra sem höfðu kveikt á sjónvarpi sínu með stillt á leikinn.
Aganefnd FIFA hefur komist að þeirri niðurstöðu að gefa Vida aðeins aðvörun vegna stuðningsyfirlýsingar sinnar til Úkraínu.
Frammistaða Jordan Pickford gegn Svíum og möguleikar enska landsliðins gegn Króatíu var til umræðu í Sumarmessunni í gærkvöldi.
Frakkland mætir Belgíu í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í Rússlandi á þriðjudaginn, en Thierry Henry er í þjálfaraliði Belgíu.
Spænska knattspyrnusambandið hefur gefið frá sér yfirlýsingu þess efnis að Fernando Hierro muni ekki halda áfram störfum sem þjálfari spænska landsliðsins.
Mesut Özil hefur fengið sinn skerf af gagnrýni eftir að þýska landsliðið féll óvænt úr keppni á HM í Rússlandi.
Miðjumaður brasilíska landsliðsins og hefur fengið holskeflu rasískra ummæla og líflátshótana á samfélagsmiðlum eftir tapið gegn Belgíu á föstudaginn.
Sumarmessan var á sínum stað í gærkvöldi. Benedikt Valsson stýrði ferðinni af sinni alkunnu snilld en í settinu voru Hjörvar Hafliðason og Ríkharður Daðason.
Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir stoltur af leikmönnunum sínum sem eru komnir í undanúrslit á EM en að enska landsliðið sé ekki fullmótað enn.
Luka Modric, miðjumaður Króata, stýrði umferðinni enn eina ferðina hjá Króatíu er liðið tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM.
Janne Anderson, þjálfari sænska landsliðsins, segir að England séu nægilega öflugir til þess að vinna HM í Rússlandi 2018.
Króatía er komið í undanúrslit á HM í Rússlandi eftir sigur á heimamönnum í vítaspyrnukeppni.
Gary Neville, fyrrum landsliðsmaður Englands og sparkspekingur ITV, segir að gagnrýnin sem Raheem Sterling fékk í hálfleik á leik Svíþjóðar og Englands hafi verið slæm.
Englendingar eru komnir í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti í átján ár en þetta varð ljóst eftir 2-0 sigur á Svíum í dag.
Jordan Pickford, markvörður enska landsliðsins, var valinn besti leikmaður vallarins af Sky Sports er England tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM eftir 2-0 sigur á Svíþjóð.
Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, var eðlilega himinlifandi með sigur enska landsliðsins gegn Svíum í átta liða úrslitunum á HM. Þeir ensku komnir í undanúrslit.
England er komið í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti síðan 1966 eftir 2-0 sigur á Svíþjóð í 8-liða úrslitunum en leikið var á Samara-leikvanginum í dag.
Er sænska landsliðið betra en það íslenska sem sló England úr keppni á EM 2016 var meðal þess sem rætt var í Dynamo þrasi Sumarmessunnar í gær.
Rýma þurfti hótel sænska landsliðsins í Rússlandi klukkan hálf níu í morgun eftir að brunabjalla hafði farið í gang.
Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, þvertekur fyrir orð Hakan Mild sem sagði ensku landsliðsmennina vera „ofdekruð börn.“
Spænski markvörðurinn Pepe Reina gagnrýndi opinberu boltana sem notaðir eru á HM í Rússlandi eftir mistök Fernando Muslera í seinna marki Frakka gegn Úrúgvæ í gær.
Þótt landslið Svíþjóðar og Englands muni berjast til síðasta manns á knattspyrnuvellinum í Samara í Rússlandi í dag þá ætla sendiherrar þjóðanna hér á landi að setjast niður og horfa á leikinn í mesta bróðerni á Ingólfstorgi.