EM 2018 í handbolta Svíar með sigur í síðasta leik fyrir EM Svíar unnu Ungverja með tveimur mörkum í vináttuleik í handbolta í dag. Handbolti 8.1.2018 20:27 Misjafnt gengi andstæðinga Íslands um helgina Andstæðingar Íslands á EM spiluðu sína síðustu æfingaleiki fyrir EM um helgina rétt eins og íslenska liðið. Handbolti 8.1.2018 10:38 Frakkar taka átján menn með til Króatíu Heimsmeistarar Frakka taka með sér stóran hóp á EM í Króatíu og einhverjar verða að fylgjast með úr stúkunni. Handbolti 8.1.2018 11:02 Vita meira um meiðsli Arons í kvöld Það er enn óljóst hversu alvarleg meiðsli Arons Pálmarssonar eru en hann gat ekki spilað vináttulandsleikinn gegn Þýskalandi í gær. Handbolti 8.1.2018 13:32 Þrír Evrópumeistarar skildir eftir heima Christian Prokop, landsliðsþjálfari Þýskalands, tilkynnti EM-hópinn sinn eftir síðari landsleikinn gegn Íslandi í gær en val hans var erfitt. Handbolti 8.1.2018 09:41 Heimsmetið féll en annars fátt jákvætt Guðjón Valur Sigurðsson skráði sig á spjöld handboltasögunnar þegar hann skoraði úr vítakasti fram hjá Andreas Wolff á 47. mínútu í vináttulandsleik Þýskalands og Íslands í Neu-Ulm í gær. Handbolti 7.1.2018 20:21 Geir segir erfitt að segja hvort Aron verði klár á EM: Stífleiki í baki og batinn er hægur Geir Sveinsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, sagði óvíst hvort Aron Pálmarsson verði klár í slaginn þegar EM í handbolta hefst á föstudaginn þegar Vísir heyrði í honum. Handbolti 7.1.2018 18:23 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 30-21 | Aldrei möguleiki gegn Þjóðverjum Guðjón Valur Sigurðsson bætti heimsmetið í fjölda landsliðsmarka í dag en fátt annað stendur upp úr eftir níu marka tap Íslands gegn Þýskalandi í síðasta leik strákanna okkar fyrir EM í Króatíu. Handbolti 5.1.2018 14:45 Guðjón Valur sá markahæsti í sögunni Guðjón Valur Sigurðsson hefur skráð nafn sitt í sögubækurnar og er orðinn markahæsti landsleikjamaður sögunnar. Handbolti 7.1.2018 13:09 Strembið í Stuttgart Íslenska handboltalandsliðið tapaði með sjö mörkum, 36-29, fyrir Þýskalandi í vináttulandsleik í gær. Varnarleikur og markvarsla var ekki til útflutnings. Handbolti 5.1.2018 20:31 Króatar héldu upp heiðri okkar riðils í kvöld Króatar, mótherjar Íslands í A-riðli á Evrópumótinu í handbolta, voru í eldlínunni í kvöld alveg eins og íslensku strákarnir. Handbolti 5.1.2018 21:08 Arnar Freyr tók sjálfan sig í gegn og er á leið á EM með íslenska landsliðinu Arnar Freyr Arnarsson, línumaðurinn sterki frá Kristianstad, tók sjálfan sig í gegn eftir vináttulandsleiki gegn Svíum hér heima í byrjun október. Handbolti 5.1.2018 17:16 Geir: Þetta er bara staðan á okkur í dag og við höfum verk að vinna Geir Sveinsson var ekki ánægður með sitt lið eftir sjö marka tap á móti Evrópumeisturum Þýskalands í kvöld. Hann segir að liðið þurfi að nýta vel dagana fram að Evrópumótinu í Króatíu og þá sérstaklega til að laga varnarleikinn sinn. Handbolti 5.1.2018 19:39 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 36-29 | Evrópumeistararnir reyndust alltof sterkir Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Evrópumeisturum Þjóðverja, 36-29, í vináttulandsleik í Þýskalandi í kvöld. Ísland var 8-6 yfir en Þjóðverjar unnu lokakafla fyri hálfleiks 13-4 og sigur þeirra var ekki í hættu eftir það. Handbolti 5.1.2018 14:44 Ekki gott kvöld fyrir liðin í A-riðli okkar Íslendinga á EM í Króatíu Ísland var ekki eina liðið í okkar riðli á Evrópumótinu í Króatíu sem tapaði í kvöld. Serbar töpuðu á sama tíma nágrannaslag á móti Makedóníumönnum. Handbolti 5.1.2018 18:35 Stojkovic tekur slaginn með Serbum Reynsluboltinn Rastko Stojkovic hefur ákveðið að fresta hnéaðgerð svo hann geti spilað með Serbum á EM í Króatíu. Serbar eru í riðli með Íslandi á mótinu. Handbolti 5.1.2018 11:38 Geir: Arnór er einstakur Það var ekki margt gagnrýnt í landsliðsvali Geirs Sveinssonar fyrir EM en einhverjir settu spurningamerki við valið á Arnóri Atlasyni sem hefur lítið spilað í Danmörku í vetur. Handbolti 5.1.2018 14:41 Veikindi og meiðsli hjá sænska landsliðinu Það eru ekki bara veikindi hjá íslenska handboltalandsliðinu því fyrstu andstæðingar Íslands á EM, Svíar, eru líka að glíma við veikindi í sínum hópi. Handbolti 4.1.2018 15:07 Vegferðin á EM í Króatíu hófst á stórsigri í Höllinni Ísland vann sautján marka sigur, 42-25, á Japan í Laugardalshöll í gær. Íslenska liðið var miklu sterkari aðilinn og spilaði vel í fyrri hálfleiknum. Leikurinn gefur þó litlar vísbendingar um hvar íslenska liðið er statt. Handbolti 3.1.2018 22:31 Rúnar fer ekki með landsliðinu til Þýskalands | Fór veikur heim fyrir leikinn í kvöld Handknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna veikinda Rúnars Kárasonar sem gat ekki tekið þátt í leiknum á móti Japan í kvöld. Handbolti 3.1.2018 23:06 Geir: Ekkert ólíklegt að Óðinn fari með til Þýskalands Ísland rúllaði yfir Japan, 42-25, í fyrsta vináttulandsleiknum af þremur fyrir EM í Króatíu. Íslenska liðið var mun sterkari aðilinn gegn frekar slöku japönsku liði. Handbolti 3.1.2018 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Japan 42-25 | Strákarnir okkar tóku strákana hans Dags í kennslustund Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sautján marka stórsigur á Japan, 42-25, í síðasta heimaleik sínum fyrir Evrópumótið í Króatíu. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar áttu engin svör á móti frísku íslensku liði í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 3.1.2018 16:08 Ómar Ingi missir af landsleiknum í kvöld vegna veikinda Ómar Ingi út og Óðinn Þór inn. Handbolti 3.1.2018 16:51 Elvar Örn dregur sig úr æfingahóp landsliðsins Elvar Örn Jónsson hefur dregið sig úr æfingahóp íslenska landsliðsins í handbolta sem undirbýr sig fyrir Evrópumótið í Króatíu vegna meiðsla. Handbolti 3.1.2018 14:04 HSÍ vildi ekki framlengja samning Geirs Handknattleikssamband Íslands vill ekki framlengja samning sinn við Geir Sveinsson, landsliðsþjálfara A-landsliðs karla, fyrr en eftir að þátttöku Íslands á Evrópumótinu í Króatíu er lokið. Handbolti 3.1.2018 11:54 Það koma allir flottir til leiks Strákarnir okkar spila sinn síðasta leik á Íslandi fyrir EM í kvöld er Dagur Sigurðsson mætir með japanska landsliðið í heimsókn. Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að ástandið á leikmönnum íslenska liðsins sé mjög gott. Handbolti 2.1.2018 20:56 „Viljum ekki fá neitt gefins“ Janus Daði Smárason segir Íslendinga vera með lið sem getur unnið alla á Evrópumótinu í handbolta sem hefst í Króatíu í janúar. Handbolti 2.1.2018 18:12 Staðist allar mínar væntingar og gott betur Eftir að hafa misst af síðasta stórmóti er Aron Pálmarsson klár í slaginn fyrir EM í Króatíu. Hann er ánægður með að óvissa sumarsins sé að baki og finnur sig vel hjá draumafélaginu. Aron segist vera að nálgast sitt besta form á nýjan leik. Handbolti 29.12.2017 20:09 Arnór Þór: Blússandi gangur í þessu Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur átt afar góðu gengi að fagna með Bergischer í þýsku B-deildinni í vetur. Handbolti 29.12.2017 20:34 Guðjón Valur: þetta eru skemmtilegustu leikirnir Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í erfiðum riðli á EM í Króatíu sem hefst í næsta mánuði. Strákarnir okkar lentu í riðli með heimaliðinu, Serbíu og Svíþjóð. Handbolti 29.12.2017 20:16 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 12 ›
Svíar með sigur í síðasta leik fyrir EM Svíar unnu Ungverja með tveimur mörkum í vináttuleik í handbolta í dag. Handbolti 8.1.2018 20:27
Misjafnt gengi andstæðinga Íslands um helgina Andstæðingar Íslands á EM spiluðu sína síðustu æfingaleiki fyrir EM um helgina rétt eins og íslenska liðið. Handbolti 8.1.2018 10:38
Frakkar taka átján menn með til Króatíu Heimsmeistarar Frakka taka með sér stóran hóp á EM í Króatíu og einhverjar verða að fylgjast með úr stúkunni. Handbolti 8.1.2018 11:02
Vita meira um meiðsli Arons í kvöld Það er enn óljóst hversu alvarleg meiðsli Arons Pálmarssonar eru en hann gat ekki spilað vináttulandsleikinn gegn Þýskalandi í gær. Handbolti 8.1.2018 13:32
Þrír Evrópumeistarar skildir eftir heima Christian Prokop, landsliðsþjálfari Þýskalands, tilkynnti EM-hópinn sinn eftir síðari landsleikinn gegn Íslandi í gær en val hans var erfitt. Handbolti 8.1.2018 09:41
Heimsmetið féll en annars fátt jákvætt Guðjón Valur Sigurðsson skráði sig á spjöld handboltasögunnar þegar hann skoraði úr vítakasti fram hjá Andreas Wolff á 47. mínútu í vináttulandsleik Þýskalands og Íslands í Neu-Ulm í gær. Handbolti 7.1.2018 20:21
Geir segir erfitt að segja hvort Aron verði klár á EM: Stífleiki í baki og batinn er hægur Geir Sveinsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, sagði óvíst hvort Aron Pálmarsson verði klár í slaginn þegar EM í handbolta hefst á föstudaginn þegar Vísir heyrði í honum. Handbolti 7.1.2018 18:23
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 30-21 | Aldrei möguleiki gegn Þjóðverjum Guðjón Valur Sigurðsson bætti heimsmetið í fjölda landsliðsmarka í dag en fátt annað stendur upp úr eftir níu marka tap Íslands gegn Þýskalandi í síðasta leik strákanna okkar fyrir EM í Króatíu. Handbolti 5.1.2018 14:45
Guðjón Valur sá markahæsti í sögunni Guðjón Valur Sigurðsson hefur skráð nafn sitt í sögubækurnar og er orðinn markahæsti landsleikjamaður sögunnar. Handbolti 7.1.2018 13:09
Strembið í Stuttgart Íslenska handboltalandsliðið tapaði með sjö mörkum, 36-29, fyrir Þýskalandi í vináttulandsleik í gær. Varnarleikur og markvarsla var ekki til útflutnings. Handbolti 5.1.2018 20:31
Króatar héldu upp heiðri okkar riðils í kvöld Króatar, mótherjar Íslands í A-riðli á Evrópumótinu í handbolta, voru í eldlínunni í kvöld alveg eins og íslensku strákarnir. Handbolti 5.1.2018 21:08
Arnar Freyr tók sjálfan sig í gegn og er á leið á EM með íslenska landsliðinu Arnar Freyr Arnarsson, línumaðurinn sterki frá Kristianstad, tók sjálfan sig í gegn eftir vináttulandsleiki gegn Svíum hér heima í byrjun október. Handbolti 5.1.2018 17:16
Geir: Þetta er bara staðan á okkur í dag og við höfum verk að vinna Geir Sveinsson var ekki ánægður með sitt lið eftir sjö marka tap á móti Evrópumeisturum Þýskalands í kvöld. Hann segir að liðið þurfi að nýta vel dagana fram að Evrópumótinu í Króatíu og þá sérstaklega til að laga varnarleikinn sinn. Handbolti 5.1.2018 19:39
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 36-29 | Evrópumeistararnir reyndust alltof sterkir Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Evrópumeisturum Þjóðverja, 36-29, í vináttulandsleik í Þýskalandi í kvöld. Ísland var 8-6 yfir en Þjóðverjar unnu lokakafla fyri hálfleiks 13-4 og sigur þeirra var ekki í hættu eftir það. Handbolti 5.1.2018 14:44
Ekki gott kvöld fyrir liðin í A-riðli okkar Íslendinga á EM í Króatíu Ísland var ekki eina liðið í okkar riðli á Evrópumótinu í Króatíu sem tapaði í kvöld. Serbar töpuðu á sama tíma nágrannaslag á móti Makedóníumönnum. Handbolti 5.1.2018 18:35
Stojkovic tekur slaginn með Serbum Reynsluboltinn Rastko Stojkovic hefur ákveðið að fresta hnéaðgerð svo hann geti spilað með Serbum á EM í Króatíu. Serbar eru í riðli með Íslandi á mótinu. Handbolti 5.1.2018 11:38
Geir: Arnór er einstakur Það var ekki margt gagnrýnt í landsliðsvali Geirs Sveinssonar fyrir EM en einhverjir settu spurningamerki við valið á Arnóri Atlasyni sem hefur lítið spilað í Danmörku í vetur. Handbolti 5.1.2018 14:41
Veikindi og meiðsli hjá sænska landsliðinu Það eru ekki bara veikindi hjá íslenska handboltalandsliðinu því fyrstu andstæðingar Íslands á EM, Svíar, eru líka að glíma við veikindi í sínum hópi. Handbolti 4.1.2018 15:07
Vegferðin á EM í Króatíu hófst á stórsigri í Höllinni Ísland vann sautján marka sigur, 42-25, á Japan í Laugardalshöll í gær. Íslenska liðið var miklu sterkari aðilinn og spilaði vel í fyrri hálfleiknum. Leikurinn gefur þó litlar vísbendingar um hvar íslenska liðið er statt. Handbolti 3.1.2018 22:31
Rúnar fer ekki með landsliðinu til Þýskalands | Fór veikur heim fyrir leikinn í kvöld Handknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna veikinda Rúnars Kárasonar sem gat ekki tekið þátt í leiknum á móti Japan í kvöld. Handbolti 3.1.2018 23:06
Geir: Ekkert ólíklegt að Óðinn fari með til Þýskalands Ísland rúllaði yfir Japan, 42-25, í fyrsta vináttulandsleiknum af þremur fyrir EM í Króatíu. Íslenska liðið var mun sterkari aðilinn gegn frekar slöku japönsku liði. Handbolti 3.1.2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Japan 42-25 | Strákarnir okkar tóku strákana hans Dags í kennslustund Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sautján marka stórsigur á Japan, 42-25, í síðasta heimaleik sínum fyrir Evrópumótið í Króatíu. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar áttu engin svör á móti frísku íslensku liði í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 3.1.2018 16:08
Ómar Ingi missir af landsleiknum í kvöld vegna veikinda Ómar Ingi út og Óðinn Þór inn. Handbolti 3.1.2018 16:51
Elvar Örn dregur sig úr æfingahóp landsliðsins Elvar Örn Jónsson hefur dregið sig úr æfingahóp íslenska landsliðsins í handbolta sem undirbýr sig fyrir Evrópumótið í Króatíu vegna meiðsla. Handbolti 3.1.2018 14:04
HSÍ vildi ekki framlengja samning Geirs Handknattleikssamband Íslands vill ekki framlengja samning sinn við Geir Sveinsson, landsliðsþjálfara A-landsliðs karla, fyrr en eftir að þátttöku Íslands á Evrópumótinu í Króatíu er lokið. Handbolti 3.1.2018 11:54
Það koma allir flottir til leiks Strákarnir okkar spila sinn síðasta leik á Íslandi fyrir EM í kvöld er Dagur Sigurðsson mætir með japanska landsliðið í heimsókn. Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að ástandið á leikmönnum íslenska liðsins sé mjög gott. Handbolti 2.1.2018 20:56
„Viljum ekki fá neitt gefins“ Janus Daði Smárason segir Íslendinga vera með lið sem getur unnið alla á Evrópumótinu í handbolta sem hefst í Króatíu í janúar. Handbolti 2.1.2018 18:12
Staðist allar mínar væntingar og gott betur Eftir að hafa misst af síðasta stórmóti er Aron Pálmarsson klár í slaginn fyrir EM í Króatíu. Hann er ánægður með að óvissa sumarsins sé að baki og finnur sig vel hjá draumafélaginu. Aron segist vera að nálgast sitt besta form á nýjan leik. Handbolti 29.12.2017 20:09
Arnór Þór: Blússandi gangur í þessu Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur átt afar góðu gengi að fagna með Bergischer í þýsku B-deildinni í vetur. Handbolti 29.12.2017 20:34
Guðjón Valur: þetta eru skemmtilegustu leikirnir Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í erfiðum riðli á EM í Króatíu sem hefst í næsta mánuði. Strákarnir okkar lentu í riðli með heimaliðinu, Serbíu og Svíþjóð. Handbolti 29.12.2017 20:16
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent