EM 2018 í handbolta „Væntingarnar eru að við vinnum alla leiki sem við spilum“ Íslenska karlalandsliðið kom saman til æfinga í dag, en hópurinn heldur til Króatíu á Evrópumótið í janúar. Handbolti 28.12.2017 20:18 Fjórir sterkir leikmenn úr leik hjá Serbum Fjórir sterkir leikmenn hafa helst úr lestinni hjá serbneska handboltalandsliðinu fyrir EM í Króatíu í næsta mánuði. Handbolti 26.12.2017 19:39 Patti búinn að velja EM-hópinn sinn Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, er búinn að velja þá leikmenn sem hann tekur með á EM í Króatíu í janúar. Handbolti 21.12.2017 13:50 „Ætlum að vera í topp átta, hvað sem það kostar“ Íslensku handboltalandsliðin kosta Handknattleikssamband Íslands um 100 milljónir á ári, en sambandið var rekið með rúmlega 9 milljóna króna tapi á síðasta ári. Arnar Björnsson ræddi við Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóra HSÍ í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2. Handbolti 20.12.2017 18:40 Dagur: Úrslitakeppnin verður algjör negla Dagur Sigurðsson hefur fylgst vel með gangi mála í Olís deildunum í vetur og er reglulegur gestur í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Dagur ræddi við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Handbolti 19.12.2017 18:01 Geggjuð tilfinning en eins og þetta væri eitthvert aprílgabb Hinn ungi markvörður FH, Ágúst Elí Björgvinsson, mun þreyta frumraun sína á stórmóti í janúar. Hann segir tilfinninguna hafa verið geggjaða að vera valinn í hópinn. Ágúst Elí er klár í stóra prófið í Króatíu. Hann hefur lagt a Handbolti 17.12.2017 20:34 Ýmir: Draumur síðan ég horfði á silfurstrákana í Peking Ýmir Örn Gíslason er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót en hann var valinn í EM-hóp Íslands í dag. Handbolti 15.12.2017 17:33 Geir: Erfiðara að velja 28 manna hópinn Geir Sveinsson í viðtali við Vísi um leikmannahópinn sem hann valdi til að fara á EM í Króatíu í næsta mánuði. Handbolti 15.12.2017 17:21 Geir: Ágúst Elí hefur svarað kallinu vel Geir Sveinsson valdi FH-inginn Ágúst Elí Björgvinsson fram yfir tvo reynslumikla markverði til að fara með á EM í Króatíu. Handbolti 15.12.2017 16:48 Geir búinn að velja 16 manna hóp fyrir EM | Ágúst Elí tekur sæti Arons Rafns Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson fer ekki til Króatíu í janúar. Handbolti 15.12.2017 15:54 Jóhann Ingi: Áttaði mig ekki á því hvað dómarar leggja á sig mikla vinnu Jóhann Ingi Gunnarsson, fyrrum þjálfari Kiel, mun aðstoða dómarana á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í janúar en þetta verður þriðja Evrópumótið í röð þar sem hann vinnur með dómurunum. Handbolti 13.12.2017 18:54 Einn besti markvörður heims hættir í sumar og byrjar að aðstoða Patrek Sænski markvörðurinn Mattias Andersson hefur samið við austurríska handboltasambandið um að gerast markvarðaþjálfari karlalandsliðsins næsta sumar. Handbolti 12.12.2017 11:57 FH fær ekki krónu frá Kiel fyrir einn efnilegasta handboltamann Evrópu Gísli Þorgeir Kristjánsson vildi aðeins gera eins árs samning við FH síðasta sumar sem þýðir að FH fær ekki neitt fyrir hann þegar hann fer til þýska stórliðsins Kiel eftir þetta tímabil. Handbolti 7.12.2017 15:37 Færi með þrjá markverði á EM en Aron Rafn er ekki einn af þeim „Hann þarf tíma til að ná vopnum sínum aftur,“ segir fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands. Handbolti 7.12.2017 09:35 Þegar besti þjálfarinn hringdi var þetta engin spurning FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson gengur í raðir þýska stórliðsins Kiel næsta sumar. Hann hlakkar til að spila undir stjórn Alfreðs Gíslasonar og ætlar að nýta eina tímabilið sem hann fær undir hans stjórn sem best. Gísli vonast Handbolti 6.12.2017 19:14 Róbert: Ekki ákveðið að ég fari á EM Það vakti verulega athygli í gær er Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handbolta, ákvað að velja línumanninn Róbert Gunnarsson í 28 manna hópinn sinn fyrir EM í janúar. Handbolti 6.12.2017 14:25 Óðinn á fullu á Fjóni Óðinn Þór Ríkharðsson, leikmaður FH, fer til danska stórliðsins GOG næsta sumar. Liðið spilar bolta sem hentar honum og skilar mönnum í stærri félög. Handbolti 5.12.2017 22:40 Róbert óvænt í 28 manna hópi Geirs Geir Sveinsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í hópinn á EM í Króatíu í janúar. Handbolti 5.12.2017 14:58 Óhræddur Kristján mætir Íslandi með þrjá nýliða í hópnum á EM Kristján Andrésson er búinn að velja sænska hópinn sem fer á EM í Króatíu. Handbolti 4.12.2017 12:32 Allt klárt hjá strákunum okkar: Leikir við Japani og Þjóðverja og spilað í Split Framkvæmdastjóri HSÍ fór yfir undirbúning EM 2018 í Akraborginni. Handbolti 23.11.2017 17:50 Riðill Íslendinga fer fram í Split Riðilinn sem Ísland er í á EM í Króatíu verður spilaður í Split, eins og gert hafði verið ráð fyrir. Handbolti 23.11.2017 13:16 Guðjón Valur að rústa netkosningunni um besta vinstri hornamann heims Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins og leikmaður þýsku meistaranna í Rhein Neckar Löwen er að gera frábæra hluti í netkosningunni á besta vinstri hornamanni heims. Handbolti 22.11.2017 07:58 Höllin sem Ísland leikur í ónothæf Þegar tæpir tveir mánuðir eru í að Evrópumeistaramótið í handbolta hefjist í Króatíu er enn allt í óreiðu í kringum keppnishöllina þar sem leikir Íslands eiga að fara fram. Handbolti 21.11.2017 16:16 HSÍ ræður styrktarþjálfara sem lærði í skóla Real Madrid Fannar Karvel hefur verið ráðinn í stöðu styrktarþjálfara hjá Handknattleikssambandinu og mun hafa umsjón með allri styrktarþjálfun landsliða HSÍ en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Handbolti 21.11.2017 13:06 Dagur Sig ætlar að byrja árið á því að spila við íslenska landsliðið Íslenska handboltalandsliðið mun spila vináttulandsleik við Japan á lokaspretti undirbúnings síns fyrir Evrópumótið í Króatíu í janúar. Handbolti 21.11.2017 07:13 Karabatic-bræðurnir gætu misst af EM vegna fimm ára gamals veðmálahneykslis Frönsku handboltabræðurnir Nikola og Luka Karabatic gætu misst af EM í janúar vegna veðmálahneykslisins sem skók franskan handbolta fyrir fimm árum. Handbolti 8.11.2017 13:02 Logi Geirs ánægður með Geira Sveins: Fimm skref til framtíðar Einn af silfurmönnunum frá því í Peking 2008 er mjög ánægður með landsliðsþjálfarann Geir Sveinsson. Handbolti 30.10.2017 14:36 Kynslóðaskiptin í landsliðinu lengra á veg komin en búist var við Stórt skref var tekið í kynslóðaskiptum landsliðsins í handbolta um helgina þegar ungir og nýir menn fengu mikið að spila gegn Svíum. Handbolti 29.10.2017 18:54 Guðjón Valur orðinn leikjahæsti útispilarinn Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, lék landsleik númer 340 þegar Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 24-27, í vináttulandsleik í dag. Handbolti 28.10.2017 20:53 Sjötíuogsex mörk í leik Austurríkis og Serbíu Það var ekkert um varnir þegar Austurríki og Serbía áttust við í vináttulandsleik í kvöld. Lokatölur 38-38 í miklum spennuleik. Handbolti 28.10.2017 20:23 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 … 12 ›
„Væntingarnar eru að við vinnum alla leiki sem við spilum“ Íslenska karlalandsliðið kom saman til æfinga í dag, en hópurinn heldur til Króatíu á Evrópumótið í janúar. Handbolti 28.12.2017 20:18
Fjórir sterkir leikmenn úr leik hjá Serbum Fjórir sterkir leikmenn hafa helst úr lestinni hjá serbneska handboltalandsliðinu fyrir EM í Króatíu í næsta mánuði. Handbolti 26.12.2017 19:39
Patti búinn að velja EM-hópinn sinn Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, er búinn að velja þá leikmenn sem hann tekur með á EM í Króatíu í janúar. Handbolti 21.12.2017 13:50
„Ætlum að vera í topp átta, hvað sem það kostar“ Íslensku handboltalandsliðin kosta Handknattleikssamband Íslands um 100 milljónir á ári, en sambandið var rekið með rúmlega 9 milljóna króna tapi á síðasta ári. Arnar Björnsson ræddi við Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóra HSÍ í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2. Handbolti 20.12.2017 18:40
Dagur: Úrslitakeppnin verður algjör negla Dagur Sigurðsson hefur fylgst vel með gangi mála í Olís deildunum í vetur og er reglulegur gestur í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Dagur ræddi við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Handbolti 19.12.2017 18:01
Geggjuð tilfinning en eins og þetta væri eitthvert aprílgabb Hinn ungi markvörður FH, Ágúst Elí Björgvinsson, mun þreyta frumraun sína á stórmóti í janúar. Hann segir tilfinninguna hafa verið geggjaða að vera valinn í hópinn. Ágúst Elí er klár í stóra prófið í Króatíu. Hann hefur lagt a Handbolti 17.12.2017 20:34
Ýmir: Draumur síðan ég horfði á silfurstrákana í Peking Ýmir Örn Gíslason er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót en hann var valinn í EM-hóp Íslands í dag. Handbolti 15.12.2017 17:33
Geir: Erfiðara að velja 28 manna hópinn Geir Sveinsson í viðtali við Vísi um leikmannahópinn sem hann valdi til að fara á EM í Króatíu í næsta mánuði. Handbolti 15.12.2017 17:21
Geir: Ágúst Elí hefur svarað kallinu vel Geir Sveinsson valdi FH-inginn Ágúst Elí Björgvinsson fram yfir tvo reynslumikla markverði til að fara með á EM í Króatíu. Handbolti 15.12.2017 16:48
Geir búinn að velja 16 manna hóp fyrir EM | Ágúst Elí tekur sæti Arons Rafns Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson fer ekki til Króatíu í janúar. Handbolti 15.12.2017 15:54
Jóhann Ingi: Áttaði mig ekki á því hvað dómarar leggja á sig mikla vinnu Jóhann Ingi Gunnarsson, fyrrum þjálfari Kiel, mun aðstoða dómarana á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í janúar en þetta verður þriðja Evrópumótið í röð þar sem hann vinnur með dómurunum. Handbolti 13.12.2017 18:54
Einn besti markvörður heims hættir í sumar og byrjar að aðstoða Patrek Sænski markvörðurinn Mattias Andersson hefur samið við austurríska handboltasambandið um að gerast markvarðaþjálfari karlalandsliðsins næsta sumar. Handbolti 12.12.2017 11:57
FH fær ekki krónu frá Kiel fyrir einn efnilegasta handboltamann Evrópu Gísli Þorgeir Kristjánsson vildi aðeins gera eins árs samning við FH síðasta sumar sem þýðir að FH fær ekki neitt fyrir hann þegar hann fer til þýska stórliðsins Kiel eftir þetta tímabil. Handbolti 7.12.2017 15:37
Færi með þrjá markverði á EM en Aron Rafn er ekki einn af þeim „Hann þarf tíma til að ná vopnum sínum aftur,“ segir fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands. Handbolti 7.12.2017 09:35
Þegar besti þjálfarinn hringdi var þetta engin spurning FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson gengur í raðir þýska stórliðsins Kiel næsta sumar. Hann hlakkar til að spila undir stjórn Alfreðs Gíslasonar og ætlar að nýta eina tímabilið sem hann fær undir hans stjórn sem best. Gísli vonast Handbolti 6.12.2017 19:14
Róbert: Ekki ákveðið að ég fari á EM Það vakti verulega athygli í gær er Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handbolta, ákvað að velja línumanninn Róbert Gunnarsson í 28 manna hópinn sinn fyrir EM í janúar. Handbolti 6.12.2017 14:25
Óðinn á fullu á Fjóni Óðinn Þór Ríkharðsson, leikmaður FH, fer til danska stórliðsins GOG næsta sumar. Liðið spilar bolta sem hentar honum og skilar mönnum í stærri félög. Handbolti 5.12.2017 22:40
Róbert óvænt í 28 manna hópi Geirs Geir Sveinsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í hópinn á EM í Króatíu í janúar. Handbolti 5.12.2017 14:58
Óhræddur Kristján mætir Íslandi með þrjá nýliða í hópnum á EM Kristján Andrésson er búinn að velja sænska hópinn sem fer á EM í Króatíu. Handbolti 4.12.2017 12:32
Allt klárt hjá strákunum okkar: Leikir við Japani og Þjóðverja og spilað í Split Framkvæmdastjóri HSÍ fór yfir undirbúning EM 2018 í Akraborginni. Handbolti 23.11.2017 17:50
Riðill Íslendinga fer fram í Split Riðilinn sem Ísland er í á EM í Króatíu verður spilaður í Split, eins og gert hafði verið ráð fyrir. Handbolti 23.11.2017 13:16
Guðjón Valur að rústa netkosningunni um besta vinstri hornamann heims Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins og leikmaður þýsku meistaranna í Rhein Neckar Löwen er að gera frábæra hluti í netkosningunni á besta vinstri hornamanni heims. Handbolti 22.11.2017 07:58
Höllin sem Ísland leikur í ónothæf Þegar tæpir tveir mánuðir eru í að Evrópumeistaramótið í handbolta hefjist í Króatíu er enn allt í óreiðu í kringum keppnishöllina þar sem leikir Íslands eiga að fara fram. Handbolti 21.11.2017 16:16
HSÍ ræður styrktarþjálfara sem lærði í skóla Real Madrid Fannar Karvel hefur verið ráðinn í stöðu styrktarþjálfara hjá Handknattleikssambandinu og mun hafa umsjón með allri styrktarþjálfun landsliða HSÍ en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Handbolti 21.11.2017 13:06
Dagur Sig ætlar að byrja árið á því að spila við íslenska landsliðið Íslenska handboltalandsliðið mun spila vináttulandsleik við Japan á lokaspretti undirbúnings síns fyrir Evrópumótið í Króatíu í janúar. Handbolti 21.11.2017 07:13
Karabatic-bræðurnir gætu misst af EM vegna fimm ára gamals veðmálahneykslis Frönsku handboltabræðurnir Nikola og Luka Karabatic gætu misst af EM í janúar vegna veðmálahneykslisins sem skók franskan handbolta fyrir fimm árum. Handbolti 8.11.2017 13:02
Logi Geirs ánægður með Geira Sveins: Fimm skref til framtíðar Einn af silfurmönnunum frá því í Peking 2008 er mjög ánægður með landsliðsþjálfarann Geir Sveinsson. Handbolti 30.10.2017 14:36
Kynslóðaskiptin í landsliðinu lengra á veg komin en búist var við Stórt skref var tekið í kynslóðaskiptum landsliðsins í handbolta um helgina þegar ungir og nýir menn fengu mikið að spila gegn Svíum. Handbolti 29.10.2017 18:54
Guðjón Valur orðinn leikjahæsti útispilarinn Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, lék landsleik númer 340 þegar Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 24-27, í vináttulandsleik í dag. Handbolti 28.10.2017 20:53
Sjötíuogsex mörk í leik Austurríkis og Serbíu Það var ekkert um varnir þegar Austurríki og Serbía áttust við í vináttulandsleik í kvöld. Lokatölur 38-38 í miklum spennuleik. Handbolti 28.10.2017 20:23
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent