Norður-Kórea Segir Norður-Kóreu að taka sig saman í andlitinu Donald Trump segir að fyrri hótun sín um „eld og heift“ hafi mögulega ekki verið nógu sterk. Erlent 10.8.2017 20:11 Utanríkisráðherra segir að Kóreudeilan varði heimsbyggðina alla Norður Kórea er að leggja lokahönd á áætlun um að gera eldflaugaárás á Gvam. Utanríkisráðherra Íslands segir Kóreudeiluna varða heimsbyggðina alla. Erlent 10.8.2017 13:56 Norður-Kóreumenn tilbúnir í eldflaugaárás á Gvam von bráðar Her Norður-Kóreu er sagður leggja lokahönd á áætlun um að skjóta eldflaugum að Gvam. Ríkisfjölmiðlar einræðisríkisins segja Donald Trump Bandaríkjaforseta of „skyni skroppinn“ til að hægt sé að eiga viðræður við hann. Erlent 10.8.2017 08:33 Fullviss um að Bandaríkin myndu sigra Norður-Kóreu auðveldlega "Norður-Kórea ætti að hætta að íhuga aðgerðir sem myndu leiða til enda ríkisstjórnarinnar og gereyðingar þjóðarinnar.“ Erlent 9.8.2017 20:51 Íbúar Gvam áhyggjufullir vegna Norður-Kóreu Íbúar eyjunnar litlu eru um 163 þúsund og eru þau bandarískir ríkisborgarar og þar halda Bandaríkin út nokkrum herstöðvum. Erlent 9.8.2017 17:42 Utanríkisráðherra Bandaríkjanna gerir lítið úr ógn af Norður-Kóreu Engin breyting hefur orðið á ástandi mála á Kóreuskaga þrátt fyrir orðaskak Donalds Trump og stjórnvalda í Norður-Kóreu. Trump hefur verið sakaður um að hóta kjarnorkustríði. Erlent 9.8.2017 14:03 Hóta því að skjóta eldflaugum að Guam Bandaríkin reka nokkrar herstöðvar á Guam. Erlent 8.8.2017 22:54 Segist tilbúinn til að mæta Norður-Kóreu með „heift“ „Það væri best fyrir Norður-Kóreu að hóta Bandaríkjunum ekki frekar.“ Erlent 8.8.2017 19:50 Norður-Kórea sögð hafa náð mikilvægum áfanga Sagðir hafa þróað og framleitt kjarnorkuvopn sem koma megi fyrir í langdrægum eldflaugum. Erlent 8.8.2017 18:09 Norður-Kórea heitir því að láta Bandaríkin svara fyrir refsiaðgerðir Þá staðfestir utanríkisráðherra Kína að yfirvöld þar í landi muni að öllu leyti standa við refsiaðgerðirnar, sem hlutu einróma samþykki á fundi örygissráðs Sameinuðu þjóðanna á laugardag. Erlent 7.8.2017 15:23 Utanríkisráðherra Kína hvetur norður-kóresk yfirvöld til að taka ákvörðun öryggisráðsins alvarlega Utanríkisráðherra Kína, Wang Yi, hefur hvatt utanríkisráðherra Norður-Kóreu, Ri Yang, til að stöðva prófanir á kjarnorku og flugskeytum í höfuðborg landsins Pyongyang. Erlent 6.8.2017 08:41 Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkir refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu Í júlí voru til að mynda prófuð tvö langdrifin loftskeyti og lístu yfirvöld því yfir að nú væru þau komin með vopn í hendurnar sem myndi drífa alla leið til Bandaríkjanna. Erlent 5.8.2017 20:20 Ástandið á Kóreuskaga: Abe segir að Trump muni beita öllum nauðsynlegum ráðum Leiðtogar Japan og Bandaríkjanna ræddu saman í síma í gær. Erlent 31.7.2017 08:12 Flugu sprengjuflugvélum yfir Kóreuskaga Bandaríkin senda Pyongyang tóninn. Erlent 30.7.2017 17:26 Kim Jong-Un segir gervöll Bandaríkin í færi Donald Trump sendi yfirvöldum í Kína tóninn á Twitter nú í kvöld. Erlent 29.7.2017 23:55 Vilja betrumbæta eldflaugavarnir þrátt fyrir mótmæli Kína Sérfræðingar segja að niðurstöður tilraunaskotsins í dag gefa í skyn að Norður-Kórea gæti skotið á stóran hluta Bandaríkjanna. Erlent 28.7.2017 22:09 Geta skotið langdrægum eldflaugum á næsta ári Talið er líklegt að annað tilraunaskot verði framkvæmt í Norður-Kóreu á næstu dögum. Innlent 25.7.2017 18:30 Norður Kórea talin framleiða meira af kjarnorkuefnum en áætlað var Hitamyndir teknar á tímabilinu september 2016 til lok júní 2017 af Yongbyon kjarnorkuverinu benda til þess að aukið hefur verið við framleiðslu á plútóníum og úraníum. Erlent 22.7.2017 22:27 Bandaríkjastjórn bannar heimsóknir til Norður-Kóreu Ferðaskrifstofur segja að bannið verði kynnt 27. júlí næstkomandi og taka gildi þrjátíu dögum síðar. Erlent 21.7.2017 09:50 Verstu þurrkar í Norður-Kóreu frá 2001 Mikill matarskortur blasir nú við íbúum Norður-Kóreu en verstu þurrkar frá árinu 2001 þjaka nú landið. Erlent 21.7.2017 08:25 Bjóða nágrönnum sínum til viðræðna Þetta er í fyrsta sinn sem ný ríkisstjórn Moon Jae-in stingur upp á viðræðum sem eiga að gerast seinna í vikunni. Stjórnvöld Norður-Kóreu hafa þó ekki svarað enn. Erlent 17.7.2017 11:46 Hóta viðbrögðum gegn þvingunum Yfirvöld Norður-Kóreu segjast ætla að grípa til aðgera samþykki Sameinuðu þjóðirnar að herða þvinganir gegn einræðisríkinu. Erlent 14.7.2017 10:47 Eldflaugartilraunin ekki jafn vel heppnuð og Norður-Kóreumenn vilja vera láta Suður-Kóreumenn segja að langdrægar eldflaugar nágranna sinna geti ekki komið kjarnorkuvopnum aftur inn í gufuhvolfið. Erlent 11.7.2017 11:39 Nauðsynlegt að finna „málamiðlanir“ Angela Merkel segir milljónir manna vonast til þess að leiðtogar G20 ríkjanna hjálpi til við að leysa vandamál heimsins. Erlent 7.7.2017 13:27 Flugu sprengjuflugvélum yfir Suður-Kínahaf Flugher Bandaríkjanna segir tilganginn vera að ítreka að Suður-Kínahaf væri alþjóðlegt hafsvæði. Erlent 7.7.2017 11:04 „Síðasta tækifæri“ Norður-Kóreu Forseti Suður-Kóreu, Moon Jea-in, segir viðræður við Norður-Kóreu aldrei hafa verið mikilvægari. Erlent 6.7.2017 15:31 Kínverjar reita Donald Trump til reiði Bandaríkjaforseti segir Kínverja auka viðskipti sín við Norður-Kóreu. Tölur um viðskipti sem Trump vísar til eru frá því áður en hann fundaði með forseta Kína í apríl. Erlent 5.7.2017 20:03 Bandaríkjamenn hóta Norður-Kóreu hernaðaraðgerðum Stjórnvöld í Washington-borg eru tilbúin að beita hernaðarmætti sínum gegn Norður-Kóreu vegna eldflaugatilrauna útlagaríkisins. Á fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í kvöld útilokuðu Rússar hernaðaraðgerðir gegn landinu. Erlent 5.7.2017 22:00 Trump gagnrýnir viðskipti Kína og Norður-Kóreu „Þar fór samstarfið með Kína, en við urðum að láta á það reyna.“ Erlent 5.7.2017 15:46 Kim Jon-un heitir því að halda áfram „gjafasendingum“ til Bandaríkjamanna Ríkissjónvarpsstöð Norður Kóreu, KCNA, flutti fréttir af því í dag að leiðtoganum, Kim Jong un, þætti mikið til langdrægu eldflaugarinnar koma. Þá var eldflaugin sögð geta borið stóran kjarnaodd. Erlent 5.7.2017 07:46 « ‹ 18 19 20 21 22 23 … 23 ›
Segir Norður-Kóreu að taka sig saman í andlitinu Donald Trump segir að fyrri hótun sín um „eld og heift“ hafi mögulega ekki verið nógu sterk. Erlent 10.8.2017 20:11
Utanríkisráðherra segir að Kóreudeilan varði heimsbyggðina alla Norður Kórea er að leggja lokahönd á áætlun um að gera eldflaugaárás á Gvam. Utanríkisráðherra Íslands segir Kóreudeiluna varða heimsbyggðina alla. Erlent 10.8.2017 13:56
Norður-Kóreumenn tilbúnir í eldflaugaárás á Gvam von bráðar Her Norður-Kóreu er sagður leggja lokahönd á áætlun um að skjóta eldflaugum að Gvam. Ríkisfjölmiðlar einræðisríkisins segja Donald Trump Bandaríkjaforseta of „skyni skroppinn“ til að hægt sé að eiga viðræður við hann. Erlent 10.8.2017 08:33
Fullviss um að Bandaríkin myndu sigra Norður-Kóreu auðveldlega "Norður-Kórea ætti að hætta að íhuga aðgerðir sem myndu leiða til enda ríkisstjórnarinnar og gereyðingar þjóðarinnar.“ Erlent 9.8.2017 20:51
Íbúar Gvam áhyggjufullir vegna Norður-Kóreu Íbúar eyjunnar litlu eru um 163 þúsund og eru þau bandarískir ríkisborgarar og þar halda Bandaríkin út nokkrum herstöðvum. Erlent 9.8.2017 17:42
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna gerir lítið úr ógn af Norður-Kóreu Engin breyting hefur orðið á ástandi mála á Kóreuskaga þrátt fyrir orðaskak Donalds Trump og stjórnvalda í Norður-Kóreu. Trump hefur verið sakaður um að hóta kjarnorkustríði. Erlent 9.8.2017 14:03
Hóta því að skjóta eldflaugum að Guam Bandaríkin reka nokkrar herstöðvar á Guam. Erlent 8.8.2017 22:54
Segist tilbúinn til að mæta Norður-Kóreu með „heift“ „Það væri best fyrir Norður-Kóreu að hóta Bandaríkjunum ekki frekar.“ Erlent 8.8.2017 19:50
Norður-Kórea sögð hafa náð mikilvægum áfanga Sagðir hafa þróað og framleitt kjarnorkuvopn sem koma megi fyrir í langdrægum eldflaugum. Erlent 8.8.2017 18:09
Norður-Kórea heitir því að láta Bandaríkin svara fyrir refsiaðgerðir Þá staðfestir utanríkisráðherra Kína að yfirvöld þar í landi muni að öllu leyti standa við refsiaðgerðirnar, sem hlutu einróma samþykki á fundi örygissráðs Sameinuðu þjóðanna á laugardag. Erlent 7.8.2017 15:23
Utanríkisráðherra Kína hvetur norður-kóresk yfirvöld til að taka ákvörðun öryggisráðsins alvarlega Utanríkisráðherra Kína, Wang Yi, hefur hvatt utanríkisráðherra Norður-Kóreu, Ri Yang, til að stöðva prófanir á kjarnorku og flugskeytum í höfuðborg landsins Pyongyang. Erlent 6.8.2017 08:41
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkir refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu Í júlí voru til að mynda prófuð tvö langdrifin loftskeyti og lístu yfirvöld því yfir að nú væru þau komin með vopn í hendurnar sem myndi drífa alla leið til Bandaríkjanna. Erlent 5.8.2017 20:20
Ástandið á Kóreuskaga: Abe segir að Trump muni beita öllum nauðsynlegum ráðum Leiðtogar Japan og Bandaríkjanna ræddu saman í síma í gær. Erlent 31.7.2017 08:12
Kim Jong-Un segir gervöll Bandaríkin í færi Donald Trump sendi yfirvöldum í Kína tóninn á Twitter nú í kvöld. Erlent 29.7.2017 23:55
Vilja betrumbæta eldflaugavarnir þrátt fyrir mótmæli Kína Sérfræðingar segja að niðurstöður tilraunaskotsins í dag gefa í skyn að Norður-Kórea gæti skotið á stóran hluta Bandaríkjanna. Erlent 28.7.2017 22:09
Geta skotið langdrægum eldflaugum á næsta ári Talið er líklegt að annað tilraunaskot verði framkvæmt í Norður-Kóreu á næstu dögum. Innlent 25.7.2017 18:30
Norður Kórea talin framleiða meira af kjarnorkuefnum en áætlað var Hitamyndir teknar á tímabilinu september 2016 til lok júní 2017 af Yongbyon kjarnorkuverinu benda til þess að aukið hefur verið við framleiðslu á plútóníum og úraníum. Erlent 22.7.2017 22:27
Bandaríkjastjórn bannar heimsóknir til Norður-Kóreu Ferðaskrifstofur segja að bannið verði kynnt 27. júlí næstkomandi og taka gildi þrjátíu dögum síðar. Erlent 21.7.2017 09:50
Verstu þurrkar í Norður-Kóreu frá 2001 Mikill matarskortur blasir nú við íbúum Norður-Kóreu en verstu þurrkar frá árinu 2001 þjaka nú landið. Erlent 21.7.2017 08:25
Bjóða nágrönnum sínum til viðræðna Þetta er í fyrsta sinn sem ný ríkisstjórn Moon Jae-in stingur upp á viðræðum sem eiga að gerast seinna í vikunni. Stjórnvöld Norður-Kóreu hafa þó ekki svarað enn. Erlent 17.7.2017 11:46
Hóta viðbrögðum gegn þvingunum Yfirvöld Norður-Kóreu segjast ætla að grípa til aðgera samþykki Sameinuðu þjóðirnar að herða þvinganir gegn einræðisríkinu. Erlent 14.7.2017 10:47
Eldflaugartilraunin ekki jafn vel heppnuð og Norður-Kóreumenn vilja vera láta Suður-Kóreumenn segja að langdrægar eldflaugar nágranna sinna geti ekki komið kjarnorkuvopnum aftur inn í gufuhvolfið. Erlent 11.7.2017 11:39
Nauðsynlegt að finna „málamiðlanir“ Angela Merkel segir milljónir manna vonast til þess að leiðtogar G20 ríkjanna hjálpi til við að leysa vandamál heimsins. Erlent 7.7.2017 13:27
Flugu sprengjuflugvélum yfir Suður-Kínahaf Flugher Bandaríkjanna segir tilganginn vera að ítreka að Suður-Kínahaf væri alþjóðlegt hafsvæði. Erlent 7.7.2017 11:04
„Síðasta tækifæri“ Norður-Kóreu Forseti Suður-Kóreu, Moon Jea-in, segir viðræður við Norður-Kóreu aldrei hafa verið mikilvægari. Erlent 6.7.2017 15:31
Kínverjar reita Donald Trump til reiði Bandaríkjaforseti segir Kínverja auka viðskipti sín við Norður-Kóreu. Tölur um viðskipti sem Trump vísar til eru frá því áður en hann fundaði með forseta Kína í apríl. Erlent 5.7.2017 20:03
Bandaríkjamenn hóta Norður-Kóreu hernaðaraðgerðum Stjórnvöld í Washington-borg eru tilbúin að beita hernaðarmætti sínum gegn Norður-Kóreu vegna eldflaugatilrauna útlagaríkisins. Á fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í kvöld útilokuðu Rússar hernaðaraðgerðir gegn landinu. Erlent 5.7.2017 22:00
Trump gagnrýnir viðskipti Kína og Norður-Kóreu „Þar fór samstarfið með Kína, en við urðum að láta á það reyna.“ Erlent 5.7.2017 15:46
Kim Jon-un heitir því að halda áfram „gjafasendingum“ til Bandaríkjamanna Ríkissjónvarpsstöð Norður Kóreu, KCNA, flutti fréttir af því í dag að leiðtoganum, Kim Jong un, þætti mikið til langdrægu eldflaugarinnar koma. Þá var eldflaugin sögð geta borið stóran kjarnaodd. Erlent 5.7.2017 07:46
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent