
Fellibylurinn Irma

Tjón vegna náttúruhamfara í Bandaríkjunum hefur aldrei verið meira
Í heildina nam tjón af völdum náttúruhamfara í Bandaríkjunum rúmum 300 milljörðum dollara í fyrra.

Beyonce syngur á frönsku og spænsku í nýju lagi
Allur ágóði af sölu lagsins fer til uppbygingar í Mexíkó og Karíbahafinu.

Búa sig undir enn eitt óveðrið
Búist er við því að óveðrið María verði orðið að fellibyl þegar hún skellur á eyjum í Karíbahafinu seint í kvöld.

Nýr fellibylur gæti ógnað Karíbaeyjum
Eyjar í Karíbahafi sem hafa þegar orðið fyrir áföllum af völdum fellibyljarins Irmu gætu verið í hættu af völdum hitabeltisstorms sem á að sækja í sig veðrið.

Milljón Flórídabúa enn án rafmagns eftir Irmu
Varað er við neyðarástandi á Florida Keys þegar íbúar þar fá að snúa aftur um helgina. Þar er ekkert rafmagn, eldsneyti, fljótandi vatn eða aðrar nauðsynjar að hafa.

Forseti Bandaríkjanna heimsótti Flórída eftir storminn
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, heimsótti Flórída-ríki í gær en stutt er síðan fellibylurinn Irma gekk yfir ríkið og olli þó nokkru tjóni.

Fimm fórust á hjúkrunarheimili í Flórída eftir Irmu
Fimm létust á hjúkrunarheimili í Flórída í gær eftir að fellibylurinn Irma gekk þar yfir. Hjúkrunarheimilið, sem er í Hollywood í Flórída, hefur verið rafmagnslaust dögum saman og var það rýmt í gær enda afar heitt þar inni þar sem loftræsting virkar ekki.

Íbúar Karíbahafseyja óttast um að vatns- og matarbirgðir klárist
Íbúar á eyjunum sem fellibylurinn Irma skyldi eftir í rúst í síðustu viku hafa miklar áhyggjur. Fjölmargir eru án rennandi vatns og rafmagns.

Fimm látnir á dvalarheimili sem varð rafmagnslaust
Tíu milljónir eru enn án rafmagns í Flórída, Georgíu og Suður-Karólínu.

Flórídabúar slegnir yfir eyðileggingunni
„Það er mikið sem þarf að gera, en allir þurfa að taka höndum saman,“ segir ríkisstjórinn.

Auka við hjálparstarf í Karíbahafi eftir að hafa sætt gagnrýni fyrir að gera ekki nóg
Leiðtogar Evrópuríkjanna sem ráða yfir fjölda eyja í Karíbahafi sem urðu illa úti í fellibylnum Irmu eru nú á leið til eyjanna eða eru þegar komnir þangað.

Hvíta húsið tekur orsakir loftslagsbreytinga ekki alvarlega
Ráðamenn vestanhafs þráskallast enn við að trúa vísindamönnum sem vara þá við að hnattræn hlýnun geti gefið fellibyljum aukinn kraft.

Ellefu sagðir hafa farist í Bandaríkjunum af völdum Irmu
Mannskaði og tjón af völdum Irmu í Bandaríkjunum er enn að koma í ljós.

Einkaeyja Richard Branson rústir einar eftir Irmu
Breski auðkýfingurinn Sir Richard Branson á eyjuna Necker sem staðsett er nálægt Púertó Ríkó og Jómfrúaeyjum.

Óvænt beygja Irmu forðaði Flórídabúum frá verri flóðum
Sjávarflóð af völdum fellibyljarins Irmu urðu minni en á horfðist. Hér er ástæðan.

Óíbúðarhæft á Florida Keys næstu vikurnar
Rúmlega 6.5 milljónir heimila í Flórída, tveir þriðju hlutar allra heimila í ríkinu, eru nú án rafmagns eftir að fellibylurinn Irma gekk þar yfir um helgina.

Milljónir heimila án rafmagns í Flórída
Vitað er um fjóra sem fórust er fellibylurinn Irma skall á Flórída. Irma taldist í gær annars stigs hitabeltisóveður. Donald Trump Bandaríkjaforseti segist munu nýta öll úrræði til að hjálpa íbúum ríkisins.

Frans páfi: Sagan mun dæma þá sem afneita loftslagsbreytingum
Mannkynið mun sökkva ef það skiptir ekki um stefnu hvað varðar loftslagsbreytingar, að sögn Frans páfa.

Í beinni: Irma veldur eyðileggingu á Flórída
Ennþá er hætta á flóðum í Flórída þó að verulega hafi dregið úr styrk fellibyljarins Irmu.

Milljónir flúðu áður en Irma skall á
Fjórða stigs fellibylur skall á Flórída í Bandaríkjunum í gær eftir að hafa farið yfir Karíbahaf. Íbúi í Tampa segir við Fréttablaðið að fólk sitji fast því ekki sé hægt að fá bensín í ríkinu.

Bein útsending: Íbúum í Jacksonville sagt að flýja söguleg flóð
Varað er við sjávarflóðum af völdum fellibyljarins Irmu sem nú er orðin að hitabeltisstormi. Borgarbúum í Jacksonville hefur verið sagt að rýma svæði í kringum ár sem flæða yfir bakka sína.

Bein útsending: „Biðjið fyrir öllum í Flórída“
Irma lætur til sín taka í Flórída.

Varað við gríðarstórum flóðbylgjum
Fellibylurinn Irma hefur kostað þrjá lífið í Flórídaríki. Mikil flóð eru á vesturströnd Bandaríkjanna og varað er við flóðbylgjum.

Formaður Íslendingafélagsins í Orlando ætlar ekki að flýja Irmu
Pétur er búsettur í Orlandon og ætlar ekki að flýja heimili sitt vegna fellibylsins. Hann segir að ekki sé möguleiki á að fara neitt nema í neyðarskýli og ætla hann og kona hans að vera kjurr heima hjá sér.

Irma stefnir upp vesturströndina: „Við héldum að við værum örugg“
Fellibylurinn Irma nálgast Flórída-skaga óðfluga og er nú farinn að lemja á eyjum undan suðurodda skagans. Irma stefnir á vesturstönd skagans og kom það embættismönnum þar í opna skjöldu.

Irma hefur sogað sjóinn frá ströndum Bahama-eyja
Kraftur Irmu hefur valdið því að sjórinn hefur sogast frá ströndum Bahama-eyja. Veðurfræðingur Washington Post segir þetta vera sjaldbæft veðurfyrirbæri.

Eindregið varað við því að skjóta á Irmu
Lögreglustjóri Pasco-sýslu í Flórída hefur gefið út viðvörun þess efnis að skotvopn muni ekki hefta för Irmu. Stórhættulegt sé að skjóta á fellibylinn.

Bein útsending: Irma skellur á Flórída
Fellibylurinn Irma er nú á leið frá Kúbu til Flórída þar sem rúmlega sex milljónum manna hefur verið skipað að yfirgefa heimili sína og flýja.

Irma mætir til Flórída
Minnst 76 þúsund eru án rafmagns og álíka margir halda til í Neyðarskýlum.

Segir of seint fyrir íbúa að flýja
Ríkisstjóri Flórdía segir að þeir sem séu að reyna að flýja undan Irmu eigi að hætta við og finna næsta neyðarskýli.