NATO NATO leiðtogar kannast ekki við að hafa lofað Trump neinni hækkun framlaga Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins kannast ekki við að hafa samþykkt neina aukningu á útgjöldum til varnarmála á nýafstöðnum fundi þrátt fyrir yfirlýsingar Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Erlent 12.7.2018 19:03 Trump lýsti yfir sigri á óvæntum blaðamannafundi Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hélt óvæntan blaðamannafund í Brussel í dag, í kjölfar fundar hans með leiðtogum Atlantshafsbandalagsins (NATO). Erlent 12.7.2018 10:52 Makedóníu boðin innganga í NATO Leiðtogar NATO-ríkjanna samþykktu á fundi sínum í gær að hefja formlegar viðræður við Makedóníu um inngöngu ríkisins í hernaðarbandalagið. Erlent 11.7.2018 22:42 Merkel svarar fyrir sig eftir gagnrýni Trump Angela Merkel, kanslari Þýskalands, gefur lítið fyrir ummæli Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að stjórnvöld í Berlín væru strengjabrúður Rússa Erlent 11.7.2018 16:06 Katrín telur leiðtoga NATO eiga að tala um fleira en hernaðarútgjöld Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpar leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Brussel síðar í dag eins og aðrir leiðtogar bandalagsins. Innlent 11.7.2018 13:19 Trump setti NATO-fundinn úr skorðum Bandaríkjaforsetinn Donald Trump lét Þjóðverja heyra það á fyrsta degi NATO-ráðstefnunnar, sem fram fer í Brussel. Erlent 11.7.2018 09:03 Trump verði að virða vini sína Donald Trump Bandaríkjaforseti mætir síðar í dag á leiðtogafund NATO í Brussel og er búist við hörðum deilum á fundinum. Erlent 11.7.2018 06:41 Katrín segir óvissu í evrópskum stjórnmálum setja svip sinn á NATO þingið Forsætisráðherra segir mikla spennu í stjórnmálum einstakra ríkja innan Atlantshafsbandalagsins setja svip sinn á leiðtogafund bandalagsins sem hefst í Brussel á morgun. Trump Bandaríkjaforseti ítrekaði í dag að önnur aðildarríki NATO yrðu að auka framlög sín til varnarmála. Innlent 10.7.2018 20:34 Katrín mun mæla fyrir friðsamlegum lausnum Forsætisráðherra mun mæla fyrir friðsömum lausnum á átökum á fyrsta leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem hún mætir á Innlent 10.7.2018 15:04 Trump telur fundinn með Pútín auðveldari en með bandamönnum Bandaríkjaforseti heldur áfram að gagnrýna bandamenn fyrir viku funda með þeim og Pútín Rússlandsforseta. Erlent 10.7.2018 12:57 Samheldni Sama hver niðurstaðan verður af leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Brussel í dag er ljóst að hún verður söguleg. Skoðun 9.7.2018 21:27 Leiðtogar NATO-ríkjanna mætast á morgun Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins hittast í Brussel á morgun. Funda í þrjá daga. Fundarins beðið með eftirvæntingu og vangaveltur um hvað Bandaríkjaforseti geri og segi. Utanríkisráðherra Íslands segir málflutning Bandaríkjamanna nú í takt við fyrri forseta. Innlent 10.7.2018 04:58 Trump segir „allt í fína“ með Pútín Bandaríkjaforseti tók upp hanskann fyrir rússneskan starfsbróður sinn á fundi með stuðningsmönnum sínum í Montana í gær. Erlent 6.7.2018 12:55 Flugmaður í pólska hernum fórst í flugslysi Herflugmaðurinn flaug vél af gerðinni Mig-29. Erlent 6.7.2018 08:46 Árangur Englands á HM orðinn óvæntur höfuðverkur fyrir forsætisráðherrann Ákvörðun Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, um að sniðganga heimsmeistaramótið er orðin að pólítísku sjálfsmarki fyrir ráðherrann vegna árangur Englands á mótinu. Erlent 4.7.2018 20:44 Katrín hefur ekki fengið bréf frá Trump vegna varnarmála Þá hefur utanríkisráðuneytinu, sem fer með varnarmál landsins, heldur ekki borist sambærilegt bréf frá Bandaríkjaforseta. Innlent 3.7.2018 11:14 Hvetja forsætisráðherra til að gagnrýna á leiðtogafundi NATO Fulltrúar Samfylkingarinnar og Pírata í utanríkismálanefnd hvetja forsætisráðherra til að gagnrýna hvers kyns ómannúðlega meðferð á flóttafólki og þá sér í brotum á réttindum barna á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í byrjun næsta mánaðar. Innlent 27.6.2018 18:19 Þrýsta á NATO-ríki að auka viðbúnað Bandaríkin vilja að herdeildir, orrustuþotur og herskip verði klár í slaginn með stuttum fyrirvara. Erlent 5.6.2018 16:52 Leiðtogar úr austri og vestri hittast í München Öryggismálaráðstefnan í München hófst í morgun og stendur fram á sunnudag. Erlent 16.2.2018 10:18 Segja aðildarríki NATO enn verja of litlu til varnarmála Fimmtán af 28 ríkjum NATO hafa lagt fram áætlanir um hvernig þau munu verja tveimur prósentum af landsframleiðslu til varnarmála. Erlent 14.2.2018 17:01 Fjölmenn mótmæli í Aþenu vegna Makedóníu-deilunnar Nokkur hundruð þúsund Grikkir komu saman í miðborg Aþenu í morgun til að mótmæla því sem þeir telja eftirgjöf Grikklandsstjórnar í nafnadeilunni við stjórnvöld í Makedóníu. Erlent 4.2.2018 14:33 NATO þingmenn funda við landamæri Rússlands í Georgíu Varaformaður Framsóknarflokksins, Lilja Alfreðsdóttir, segir fullkomlega eðlilegt að þingmennirnir komi saman þar til að ræða málefni norðurslóða, þrátt fyrir að reikna megi með hörðum viðbrögðum Rússa. Erlent 3.5.2017 18:31 Ísland hyggst auka þátttöku sína í borgaralegum verkefnum NATO Tveggja daga fundi varnarmálaráðherra aðildarríkja NATO lauk í dag. Innlent 16.2.2017 12:32 Tilvistarkreppa NATO á enda Atlantshafsbandalagið er ekki lengur í þeirri stöðu að finna sér nýtt hlutverk í breyttum heimi eftir að rússneski björninn sýndi klærnar í Úkraínu í febrúar. Erlent 7.6.2014 23:41 « ‹ 17 18 19 20 ›
NATO leiðtogar kannast ekki við að hafa lofað Trump neinni hækkun framlaga Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins kannast ekki við að hafa samþykkt neina aukningu á útgjöldum til varnarmála á nýafstöðnum fundi þrátt fyrir yfirlýsingar Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Erlent 12.7.2018 19:03
Trump lýsti yfir sigri á óvæntum blaðamannafundi Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hélt óvæntan blaðamannafund í Brussel í dag, í kjölfar fundar hans með leiðtogum Atlantshafsbandalagsins (NATO). Erlent 12.7.2018 10:52
Makedóníu boðin innganga í NATO Leiðtogar NATO-ríkjanna samþykktu á fundi sínum í gær að hefja formlegar viðræður við Makedóníu um inngöngu ríkisins í hernaðarbandalagið. Erlent 11.7.2018 22:42
Merkel svarar fyrir sig eftir gagnrýni Trump Angela Merkel, kanslari Þýskalands, gefur lítið fyrir ummæli Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að stjórnvöld í Berlín væru strengjabrúður Rússa Erlent 11.7.2018 16:06
Katrín telur leiðtoga NATO eiga að tala um fleira en hernaðarútgjöld Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpar leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Brussel síðar í dag eins og aðrir leiðtogar bandalagsins. Innlent 11.7.2018 13:19
Trump setti NATO-fundinn úr skorðum Bandaríkjaforsetinn Donald Trump lét Þjóðverja heyra það á fyrsta degi NATO-ráðstefnunnar, sem fram fer í Brussel. Erlent 11.7.2018 09:03
Trump verði að virða vini sína Donald Trump Bandaríkjaforseti mætir síðar í dag á leiðtogafund NATO í Brussel og er búist við hörðum deilum á fundinum. Erlent 11.7.2018 06:41
Katrín segir óvissu í evrópskum stjórnmálum setja svip sinn á NATO þingið Forsætisráðherra segir mikla spennu í stjórnmálum einstakra ríkja innan Atlantshafsbandalagsins setja svip sinn á leiðtogafund bandalagsins sem hefst í Brussel á morgun. Trump Bandaríkjaforseti ítrekaði í dag að önnur aðildarríki NATO yrðu að auka framlög sín til varnarmála. Innlent 10.7.2018 20:34
Katrín mun mæla fyrir friðsamlegum lausnum Forsætisráðherra mun mæla fyrir friðsömum lausnum á átökum á fyrsta leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem hún mætir á Innlent 10.7.2018 15:04
Trump telur fundinn með Pútín auðveldari en með bandamönnum Bandaríkjaforseti heldur áfram að gagnrýna bandamenn fyrir viku funda með þeim og Pútín Rússlandsforseta. Erlent 10.7.2018 12:57
Samheldni Sama hver niðurstaðan verður af leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Brussel í dag er ljóst að hún verður söguleg. Skoðun 9.7.2018 21:27
Leiðtogar NATO-ríkjanna mætast á morgun Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins hittast í Brussel á morgun. Funda í þrjá daga. Fundarins beðið með eftirvæntingu og vangaveltur um hvað Bandaríkjaforseti geri og segi. Utanríkisráðherra Íslands segir málflutning Bandaríkjamanna nú í takt við fyrri forseta. Innlent 10.7.2018 04:58
Trump segir „allt í fína“ með Pútín Bandaríkjaforseti tók upp hanskann fyrir rússneskan starfsbróður sinn á fundi með stuðningsmönnum sínum í Montana í gær. Erlent 6.7.2018 12:55
Flugmaður í pólska hernum fórst í flugslysi Herflugmaðurinn flaug vél af gerðinni Mig-29. Erlent 6.7.2018 08:46
Árangur Englands á HM orðinn óvæntur höfuðverkur fyrir forsætisráðherrann Ákvörðun Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, um að sniðganga heimsmeistaramótið er orðin að pólítísku sjálfsmarki fyrir ráðherrann vegna árangur Englands á mótinu. Erlent 4.7.2018 20:44
Katrín hefur ekki fengið bréf frá Trump vegna varnarmála Þá hefur utanríkisráðuneytinu, sem fer með varnarmál landsins, heldur ekki borist sambærilegt bréf frá Bandaríkjaforseta. Innlent 3.7.2018 11:14
Hvetja forsætisráðherra til að gagnrýna á leiðtogafundi NATO Fulltrúar Samfylkingarinnar og Pírata í utanríkismálanefnd hvetja forsætisráðherra til að gagnrýna hvers kyns ómannúðlega meðferð á flóttafólki og þá sér í brotum á réttindum barna á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í byrjun næsta mánaðar. Innlent 27.6.2018 18:19
Þrýsta á NATO-ríki að auka viðbúnað Bandaríkin vilja að herdeildir, orrustuþotur og herskip verði klár í slaginn með stuttum fyrirvara. Erlent 5.6.2018 16:52
Leiðtogar úr austri og vestri hittast í München Öryggismálaráðstefnan í München hófst í morgun og stendur fram á sunnudag. Erlent 16.2.2018 10:18
Segja aðildarríki NATO enn verja of litlu til varnarmála Fimmtán af 28 ríkjum NATO hafa lagt fram áætlanir um hvernig þau munu verja tveimur prósentum af landsframleiðslu til varnarmála. Erlent 14.2.2018 17:01
Fjölmenn mótmæli í Aþenu vegna Makedóníu-deilunnar Nokkur hundruð þúsund Grikkir komu saman í miðborg Aþenu í morgun til að mótmæla því sem þeir telja eftirgjöf Grikklandsstjórnar í nafnadeilunni við stjórnvöld í Makedóníu. Erlent 4.2.2018 14:33
NATO þingmenn funda við landamæri Rússlands í Georgíu Varaformaður Framsóknarflokksins, Lilja Alfreðsdóttir, segir fullkomlega eðlilegt að þingmennirnir komi saman þar til að ræða málefni norðurslóða, þrátt fyrir að reikna megi með hörðum viðbrögðum Rússa. Erlent 3.5.2017 18:31
Ísland hyggst auka þátttöku sína í borgaralegum verkefnum NATO Tveggja daga fundi varnarmálaráðherra aðildarríkja NATO lauk í dag. Innlent 16.2.2017 12:32
Tilvistarkreppa NATO á enda Atlantshafsbandalagið er ekki lengur í þeirri stöðu að finna sér nýtt hlutverk í breyttum heimi eftir að rússneski björninn sýndi klærnar í Úkraínu í febrúar. Erlent 7.6.2014 23:41
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent