Ítalía Rændi og kveikti í skólarútu á Ítalíu Lögregla í Mílanó á Ítalíu hefur handtekið 47 ára rútubílstjóra eftir að hann rændi rútu með 51 nemanda um borð, og kveikti síðar í henni. Erlent 20.3.2019 23:46 Forseti Evrópuþingsins hælir Mussolini Forseti Evrópuþingsins, Antonio Tajani, hefur hlotið mikla gagnrýni eftir að hann lofsöng ítalska einræðisherrann Benito Mussolini. Erlent 14.3.2019 14:33 Feneyjar rukka fyrir aðgang að borginni Ferðamenn sem hyggjast sækja Feneyjar heim í dagsferð munu neyðast til að greiða sérstakt gjald til að komast inn í borgina. Erlent 2.3.2019 16:12 Íslendingar upplifa stórbruna á Ítalíu Hálfur bærinn brann í Madonna di Campiglo á Ítalíu. Innlent 26.2.2019 16:32 Talin hætta á stjórnarslitum vegna Salvinis Fimm stjörnu hreyfingin, annar ítölsku stjórnarflokkanna, heldur stafræna atkvæðagreiðslu í dag um hvort flokkurinn ætli að koma í veg fyrir möguleg réttarhöld yfir Matteo Salvini, leiðtoga Bandalagsins, hins stjórnarandstöðuflokksins. Erlent 18.2.2019 03:00 Kjósa um mál á netinu sem gæti sprengt stjórnarsamstarfið Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, hefur verið sakaður um mannrán og valdníðslu. Erlent 17.2.2019 19:05 Ítalskir ráðamenn gagnrýna framlag landsins til Eurovision Ekki eru allir Ítalir á eitt sáttir með hvernig framlagið er valið. Tónlist 11.2.2019 20:43 Kalla sendiherra sinn heim vegna „árása“ Ítalíu Það var gert vegna "árása og svívirðilegra yfirlýsinga“ frá ríkisstjórn Ítalíu undanfarna mánuði. Erlent 7.2.2019 15:59 Ítalska ríkinu gert að greiða Amöndu Knox bætur Mannréttindadómstóll Evrópu hefur skipað ítalska ríkinu að borga Amöndu Knox bætur fyrir að hafa ekki útvegað henni lögmann og túlk við yfirheyrslur eftir að breskur meðleigjandi hennar var myrtur í nóvember 2007. Erlent 24.1.2019 12:57 Ísland í þriðja sæti yfir draumastaði netverja Ef þið haldið að líklegt sé að erlendum ferðamönnum fækki á Íslandi á næstunni, þá ættuð þið að sjá hvert jarðarbúa dreymir helst um að ferðast. Innlent 20.1.2019 10:31 Húsnæði í snotrum sikileyskum smábæ til sölu fyrir slikk Bæjaryfirvöld í Sikileyska smábænum Sambuca bjóða nú húsnæði til sölu. Verðið er ein evra. Erlent 16.1.2019 23:33 Hundruð Íslendinga fastir í ítölskum skíðabæ vegna fannfergis og snjóflóðahættu Fjöldi íslensks skíðafólks er fastur í skíðabænum Livigno á Ítalíu vegna mikils fannfergis og snjóflóðahættu á svæðinu. Innlent 14.1.2019 11:31 Handtekinn í Bólivíu eftir nær fjörutíu ár á flótta Ítalinn og fyrrverandi uppreisnarmaðurinn Cesare Battistii var handsamaður í Bólivíu í gær og í kjölfarið framseldur til Ítalíu. Erlent 13.1.2019 22:53 Ítalía og Pólland starfi saman til að breyta ESB Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, vill að aðildarríki ESB, þar sem hægristjórnir og popúlistaflokkar eru við völd, taki höndum saman og breyti um stefnu sambandsins. Erlent 9.1.2019 17:33 Sjö látist í miklu fannfergi í Ölpunum Minnst sjö létust um helgina eftir mikið fannfergi í Alpafjöllum í Evrópu. Mikil hætta er á snjóflóðum í Austurríki, Þýskalandi og á Ítalíu. Erlent 7.1.2019 15:32 Sendiherra Norður-Kóreu gagnvart Ítalíu farinn í felur Áður hafði verið greintnorður-kóreski sendiherrann hafi sótt um hæli í ótilteknu vestrænu ríki. Erlent 3.1.2019 08:56 Skora á Þjóðverja að skila málverki sem nasistar stálu Stjórnendur Uffizi-listasafnsins í Flórens hafa skorað á þýsku ríkisstjórnina að aðstoða við að ná til baka málverki sem nasistar stálu í seinni heimsstyrjöldinni. Erlent 2.1.2019 14:23 Jörðin skalf á Ítalíu Að minnsta kosti 28 meiddust þegar 4,8 stiga jarðskjálfti reið yfir Sikiley, nærri eldfjallinu Etnu, í gær. Erlent 26.12.2018 20:34 Bróðir uppljóstrara sem felldi meðlimi Ndrangheta mafíunnar myrtur á Sikiley Hinn 51 árs gamli Marcello Bruzzese var myrtur í heimabæ sínum Pesaro á Sikiley á jóladag. Bruzzese var bróðir uppljóstrarans Girolamo Bruzzese sem samdi við yfirvöld og veitti upplýsingar um starfsemi Ndrangheta mafíunnar sem eru ein áhrifamestu glæpasamtök heims. Erlent 26.12.2018 16:11 Jarðskjálfti skók Sikiley í nótt Jarðskjálfti sem mældist 4.8 á Richterskala skók ítölsku eyjuna Sikiley í nótt. Fjöldi slasaðist og þó nokkrar byggingar fóru illa úr skjálftanum. Erlent 26.12.2018 15:27 Fundu steingerðan hest með aktygi í rústum Pompeii Pompeii fór í eyði árið 79 eftir Krist eftir að eldgos í fjallinu Vesúvíus lagði borgina í rúst. Erlent 24.12.2018 11:41 Ítalska ríkisstjórnin kemur sér saman um ný fjárlög Evrópusambandið sagði fyrri fjárlagafrumvarp ítölsku ríkisstjórnarinnar ekki standast lög þess um fjármál aðildarríkjanna. Erlent 17.12.2018 11:59 Ítalir lúffa í fjárlagadeilu sinni við ESB Ítölsk stjórnvöld hafa dregið í land í deilu sinni við Evrópusambandið varðandi fjárlagafrumvarpið fyrir næsta ár. Erlent 12.12.2018 23:48 Sex létust í troðningi á ítölskum næturklúbbi Grunur leikur á að piparúði hafi valdið troðningnum. Tugir slösuðust til viðbótar, þar af tólf alvarlega. Erlent 8.12.2018 08:23 Andstæðingur bólusetninga hreinsar út vísindaráð Ítalíu Heilbrigðisráðherrann kemur úr flokki popúlista sem hefur lýst efasemdum um bólusetningar og stuðningi við ýmis konar kukl. Erlent 5.12.2018 16:24 „Guðfaðir“ handtekinn á Sikiley ásamt tugum annarra meintra mafíósa Ítalska lögreglan handtók í dag yfirmann sikileysku mafíunnar auk 45 aðra meinta mafíósa í aðgerðum yfirvalda gegn skipulagðri glæpastarfsemi á Sikiley. Erlent 4.12.2018 10:40 Dregur úr halla Skakka turnsins Nokkuð hefur dregið úr halla Skakka turnsins í Pisa á síðustu árum og hefur verið haft á orði að hann kunni að standa frammi fyrir tilvistarkreppu. Erlent 22.11.2018 12:52 Greina frá viðbrögðum vegna fjárlagabrota Ítala Framkvæmdastjórn ESB mun í dag greina frá hvort sambandið muni beita ítölskum stjórnvöldum refsiaðgerðum vegna brota þeirra á reglum þegar kemur að fjárlögum næsta árs. Erlent 21.11.2018 09:13 Raggi hreinsuð af ásökunum um einkavinavæðingu Virginia Raggi, borgarstjóri Rómar hefur verið hreinsuð af ásökunum í hennar. Dómstólar komust að því að athæfið sem hún var sótt til saka fyrir væri ekki glæpsamlegt. Erlent 10.11.2018 21:09 Minnst 12 látnir í flóðum á Ítalíu Að minnsta kosti 12 hafa látið lífið og tveggja er saknað eftir ofsafengin flóð á Sikiley á Ítalíu. Erlent 4.11.2018 16:14 « ‹ 18 19 20 21 22 ›
Rændi og kveikti í skólarútu á Ítalíu Lögregla í Mílanó á Ítalíu hefur handtekið 47 ára rútubílstjóra eftir að hann rændi rútu með 51 nemanda um borð, og kveikti síðar í henni. Erlent 20.3.2019 23:46
Forseti Evrópuþingsins hælir Mussolini Forseti Evrópuþingsins, Antonio Tajani, hefur hlotið mikla gagnrýni eftir að hann lofsöng ítalska einræðisherrann Benito Mussolini. Erlent 14.3.2019 14:33
Feneyjar rukka fyrir aðgang að borginni Ferðamenn sem hyggjast sækja Feneyjar heim í dagsferð munu neyðast til að greiða sérstakt gjald til að komast inn í borgina. Erlent 2.3.2019 16:12
Íslendingar upplifa stórbruna á Ítalíu Hálfur bærinn brann í Madonna di Campiglo á Ítalíu. Innlent 26.2.2019 16:32
Talin hætta á stjórnarslitum vegna Salvinis Fimm stjörnu hreyfingin, annar ítölsku stjórnarflokkanna, heldur stafræna atkvæðagreiðslu í dag um hvort flokkurinn ætli að koma í veg fyrir möguleg réttarhöld yfir Matteo Salvini, leiðtoga Bandalagsins, hins stjórnarandstöðuflokksins. Erlent 18.2.2019 03:00
Kjósa um mál á netinu sem gæti sprengt stjórnarsamstarfið Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, hefur verið sakaður um mannrán og valdníðslu. Erlent 17.2.2019 19:05
Ítalskir ráðamenn gagnrýna framlag landsins til Eurovision Ekki eru allir Ítalir á eitt sáttir með hvernig framlagið er valið. Tónlist 11.2.2019 20:43
Kalla sendiherra sinn heim vegna „árása“ Ítalíu Það var gert vegna "árása og svívirðilegra yfirlýsinga“ frá ríkisstjórn Ítalíu undanfarna mánuði. Erlent 7.2.2019 15:59
Ítalska ríkinu gert að greiða Amöndu Knox bætur Mannréttindadómstóll Evrópu hefur skipað ítalska ríkinu að borga Amöndu Knox bætur fyrir að hafa ekki útvegað henni lögmann og túlk við yfirheyrslur eftir að breskur meðleigjandi hennar var myrtur í nóvember 2007. Erlent 24.1.2019 12:57
Ísland í þriðja sæti yfir draumastaði netverja Ef þið haldið að líklegt sé að erlendum ferðamönnum fækki á Íslandi á næstunni, þá ættuð þið að sjá hvert jarðarbúa dreymir helst um að ferðast. Innlent 20.1.2019 10:31
Húsnæði í snotrum sikileyskum smábæ til sölu fyrir slikk Bæjaryfirvöld í Sikileyska smábænum Sambuca bjóða nú húsnæði til sölu. Verðið er ein evra. Erlent 16.1.2019 23:33
Hundruð Íslendinga fastir í ítölskum skíðabæ vegna fannfergis og snjóflóðahættu Fjöldi íslensks skíðafólks er fastur í skíðabænum Livigno á Ítalíu vegna mikils fannfergis og snjóflóðahættu á svæðinu. Innlent 14.1.2019 11:31
Handtekinn í Bólivíu eftir nær fjörutíu ár á flótta Ítalinn og fyrrverandi uppreisnarmaðurinn Cesare Battistii var handsamaður í Bólivíu í gær og í kjölfarið framseldur til Ítalíu. Erlent 13.1.2019 22:53
Ítalía og Pólland starfi saman til að breyta ESB Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, vill að aðildarríki ESB, þar sem hægristjórnir og popúlistaflokkar eru við völd, taki höndum saman og breyti um stefnu sambandsins. Erlent 9.1.2019 17:33
Sjö látist í miklu fannfergi í Ölpunum Minnst sjö létust um helgina eftir mikið fannfergi í Alpafjöllum í Evrópu. Mikil hætta er á snjóflóðum í Austurríki, Þýskalandi og á Ítalíu. Erlent 7.1.2019 15:32
Sendiherra Norður-Kóreu gagnvart Ítalíu farinn í felur Áður hafði verið greintnorður-kóreski sendiherrann hafi sótt um hæli í ótilteknu vestrænu ríki. Erlent 3.1.2019 08:56
Skora á Þjóðverja að skila málverki sem nasistar stálu Stjórnendur Uffizi-listasafnsins í Flórens hafa skorað á þýsku ríkisstjórnina að aðstoða við að ná til baka málverki sem nasistar stálu í seinni heimsstyrjöldinni. Erlent 2.1.2019 14:23
Jörðin skalf á Ítalíu Að minnsta kosti 28 meiddust þegar 4,8 stiga jarðskjálfti reið yfir Sikiley, nærri eldfjallinu Etnu, í gær. Erlent 26.12.2018 20:34
Bróðir uppljóstrara sem felldi meðlimi Ndrangheta mafíunnar myrtur á Sikiley Hinn 51 árs gamli Marcello Bruzzese var myrtur í heimabæ sínum Pesaro á Sikiley á jóladag. Bruzzese var bróðir uppljóstrarans Girolamo Bruzzese sem samdi við yfirvöld og veitti upplýsingar um starfsemi Ndrangheta mafíunnar sem eru ein áhrifamestu glæpasamtök heims. Erlent 26.12.2018 16:11
Jarðskjálfti skók Sikiley í nótt Jarðskjálfti sem mældist 4.8 á Richterskala skók ítölsku eyjuna Sikiley í nótt. Fjöldi slasaðist og þó nokkrar byggingar fóru illa úr skjálftanum. Erlent 26.12.2018 15:27
Fundu steingerðan hest með aktygi í rústum Pompeii Pompeii fór í eyði árið 79 eftir Krist eftir að eldgos í fjallinu Vesúvíus lagði borgina í rúst. Erlent 24.12.2018 11:41
Ítalska ríkisstjórnin kemur sér saman um ný fjárlög Evrópusambandið sagði fyrri fjárlagafrumvarp ítölsku ríkisstjórnarinnar ekki standast lög þess um fjármál aðildarríkjanna. Erlent 17.12.2018 11:59
Ítalir lúffa í fjárlagadeilu sinni við ESB Ítölsk stjórnvöld hafa dregið í land í deilu sinni við Evrópusambandið varðandi fjárlagafrumvarpið fyrir næsta ár. Erlent 12.12.2018 23:48
Sex létust í troðningi á ítölskum næturklúbbi Grunur leikur á að piparúði hafi valdið troðningnum. Tugir slösuðust til viðbótar, þar af tólf alvarlega. Erlent 8.12.2018 08:23
Andstæðingur bólusetninga hreinsar út vísindaráð Ítalíu Heilbrigðisráðherrann kemur úr flokki popúlista sem hefur lýst efasemdum um bólusetningar og stuðningi við ýmis konar kukl. Erlent 5.12.2018 16:24
„Guðfaðir“ handtekinn á Sikiley ásamt tugum annarra meintra mafíósa Ítalska lögreglan handtók í dag yfirmann sikileysku mafíunnar auk 45 aðra meinta mafíósa í aðgerðum yfirvalda gegn skipulagðri glæpastarfsemi á Sikiley. Erlent 4.12.2018 10:40
Dregur úr halla Skakka turnsins Nokkuð hefur dregið úr halla Skakka turnsins í Pisa á síðustu árum og hefur verið haft á orði að hann kunni að standa frammi fyrir tilvistarkreppu. Erlent 22.11.2018 12:52
Greina frá viðbrögðum vegna fjárlagabrota Ítala Framkvæmdastjórn ESB mun í dag greina frá hvort sambandið muni beita ítölskum stjórnvöldum refsiaðgerðum vegna brota þeirra á reglum þegar kemur að fjárlögum næsta árs. Erlent 21.11.2018 09:13
Raggi hreinsuð af ásökunum um einkavinavæðingu Virginia Raggi, borgarstjóri Rómar hefur verið hreinsuð af ásökunum í hennar. Dómstólar komust að því að athæfið sem hún var sótt til saka fyrir væri ekki glæpsamlegt. Erlent 10.11.2018 21:09
Minnst 12 látnir í flóðum á Ítalíu Að minnsta kosti 12 hafa látið lífið og tveggja er saknað eftir ofsafengin flóð á Sikiley á Ítalíu. Erlent 4.11.2018 16:14