Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Frá því Ásmundur Einar Daðason sagði skilið við stjórnmálin hefur hann ferðast tvisvar til Mongólíu til að kynna sér dreifbýl hirðingjasamfélög landsins og funda með heimamönnum. Í seinna skiptið eldaði hann íslenska kjötsúpu með mongólskum hráefnum og rann hún víst ljúft niður. Matur 20.11.2025 11:54
Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Íslensk hestakona lauk keppni í erfiðustu kappreiðum í heimi í dag. Hún er ánægð með að hafa náð að ljúka keppninni og mun fagna árangrinum í kvöld. Lífið 13.8.2025 11:18
Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Anna Guðný Baldursdóttir bóndi undirbýr sig núna fyrir þátttöku í lengstu og erfiðustu kappreið heims, Mongol Derby. Keppnin hefst þann 4. ágúst í Ulaanbatar. Anna Guðný segir það langþráðan draum að taka þátt í keppninni. Aðeins einu sinni áður hefur Íslendingur tekið þátt en það var Aníta Aradóttir árið 2014. 46 taka þátt í keppninni í ár. Innlent 11.7.2025 07:03
Óttast afbrigði farsóttar Kínverjar reyna að hefta útbreiðslu svartadauða í Mongólíu. Tveir hafa sýkst og eru nú í einangrun. Erlent 14. nóvember 2019 07:00
Rússar stefna á stærstu heræfingu sína í fjóra áratugi Æfingin verður sé stærsta frá æfingu Sovétmanna sem líkti eftir árás á Atlantshafsbandalagið árið 1981. Erlent 28. ágúst 2018 13:15
Rýmri löggjöf um fóstureyðingar í Úsbekistan en á Íslandi Írar kusu í þjóðaratkvæðagreiðslu að leyfa fóstureyðingar en þær eru enn víða bannaðar eða takmarkaðar, meira að segja á vesturlöndum og meira að segja á Íslandi. Á blaði er rýmri löggjöf um þessi mál í Úsbekistan og Mósambík en hér á landi. Innlent 28. maí 2018 12:45
Súmóhneykslið dregur dilk á eftir sér Hinn mikilsmetni súmóglímukappi Harumafuji hefur ákveðið að leggja Mawashi-beltið sitt á hilluna. Erlent 29. nóvember 2017 08:01
Dularfullur seladauði í dýpsta stöðuvatni heims Síðustu daga hefur alls 141 dauður selur skolað á land við strendur Bajkalvatns í Rússlandi. Erlent 3. nóvember 2017 13:04
Forsætisráðherra Mongólíu hrakinn frá völdum Meirihluti mongólska þingsins samþykkti í gær að víkja forsætisráðherranum Jargaltulgyn Erdenebat og ríkisstjórn hans frá völdum. Erlent 8. september 2017 11:06
Kínverjar spenna vöðvana Forseti Kína, sagði ríkinu nauðsynlegt að byggja fyrsta flokks herafla sem sigrað gæti alla óvini ríkisins. Erlent 30. júlí 2017 22:25