
Suðurnesjabær

18 ára skósmiður sem elskar athygli
Helgi Líndal Elíasson, 18 ára nemandi í Fjölbrautaskóla Suðurlands í Reykjanesbæ, hannar og smíðar skó.

„Þetta mun líka skapa félagsleg vandamál sem þarf að taka á strax“
Þingmenn Suðurkjördæmis funduðu með sveitarstjórnarmönnum á Suðurnesjum í dag en fall WOW air hefur gríðarleg áhrif á fjölda starfa á svæðinu.

„Ekki loku fyrir það skotið að það komi fleiri uppsagnir á næstunni”
Andrúmsloftið er nokkuð þungt á Suðurnesjum eftir fall WOW air og fjölda uppsagna hjá fyrirtækjum á svæðinu að sögn forseta sveitarstjórnar í Reykjanesbæ.

Stöðvaður með fíkniefni í bílnum
Þá voru tíu ökumenn til viðbótar teknir úr umferð vegna gruns um fíkniefnaakstur.

Skutlari í vímu velti bifreið
Ökumaður sem velti bifreið sinni á Sandgerðisvegi fyrir skömmu kvaðst vera skutlari.

Tjón af brennu tánings í Sandgerði metið tuttugu milljónir króna
Héraðssaksóknari hefur höfðað mál gegn fjórum körlum á þrítugsaldri fyrir brennu, þjófnað og eignaspjöll í Sandgerði sunnudaginn 8. maí árið 2016.

Bíða dóms fyrir gróf brot gegn börnum sínum
Aðalmeðferð í máli hjónanna frá Sandgerði sem ákærð eru fyrir gróf kynferðisbrot gegn börnum sínum lauk í Héraðsdómi Reykjaness nú fyrir helgi og er dóms að vænta á næstu vikum.

Tvö ungabörn slösuðust í gær
Bæði börnin voru flutt með sjúkrabifreiðum á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.

Bönnuðu vinnu í fiskvinnslum í Sandgerði og Hafnarfirði
Vinnueftirlitið bannaði vinnu í fiskvinnslu AG-seafood ehf. í Sandgerði og í fiskvinnslu Tor ehf. í Hafnarfirði fyrr í þessum mánuði.

Suðurnesjabær hlaut yfirburðakosningu
Helmingsþátttaka náðist ekki.

Hnífar og sverð á heimili parsins sem játar að hluta kynferðisbrot gegn börnum sínum
Maðurinn er ákærður fyrir að hafa haft í vörslu sinni rúmlega 800 ljósmyndir og 29 myndskeið sem sýna börn á kynferðislegan hátt

Sagði af sér sökum 330 milljóna umframkostnaðar
Sigrún Árnadóttir, fyrrum bæjarstjóri í Sandgerði, hefur verið ráðin framkvæmdarstjóri Félagsbústaða tímabundið.

Heiðarbyggð, Suðurnesjabær eða Sveitarfélagið Miðgarður
Kosið verður á milli þriggja nafna á sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis

Öllum sleppt úr haldi eftir líkamsárás í Sandgerði
Lögreglan á Suðurnesjum hefur sleppt öllum þeim sem handteknir voru í nótt eftir stórfellda líkamsáras í heimahúsi í Sandgerði.

Alvarleg líkamsárás í Sandgerði
Einn var fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás í teiti í Sandgerði.

Níu hundruð umsóknir um íbúðir hjá Bjargi
Opnað var fyrir umsóknir um miðjan maí og í lok júlí höfðu alls 818 umsóknir borist eða þremur fleiri en allar þær íbúðir sem eru í undirbúningi.

Sameinað sveitarfélag mun ekki heita Heiðarbyggð
Nafn á sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis verður ekki valið fyrr en eftir nokkrar vikur vegna dræmrar þátttöku í atkvæðagreiðslu.

Ráðinn bæjarstjóri Sandgerðis og Garðs
Magnús kemur til starfa 15. ágúst næstkomandi og mun Róbert Ragnarsson sinna starfi bæjarstjóra þangað til.

Lögðu hald á fjölda kannabisplantna og skotvopn í Sandgerði
Tveir menn hafa verið handteknir og yfirheyrðir vegna málsins en rannsókn stendur enn yfir.

Nýr meirihluti þarf að sameina tvö sveitarfélög í eitt
Nýr meirihluti á ærin verkefni fyrir höndum því auk þess að starfa saman í meirihluta þurfa flokkarnir að sameina tvö rótgróin sveitarfélög í eitt.

Dræm þátttaka í kosningu um nýtt nafn sameinaðs sveitarfélags Sandgerðis og Garðs
500 kusu, 176 völdu Heiðarbyggð, 100 völdu Suðurbyggð en 224 skiluðu auðu.

Verða íbúar Sandgerðis og Garðs Útnesjamenn?
Skiptar skoðanir eru meðal íbúa í sameinuðu sveitarfélagi Garðs og Sandgerðis um valkostina fimm sem koma til greina sem nafn sveitarfélagsins.

Rán GK fékk í skrúfuna
Engin hætta á ferðum en þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út.

Sandgerði að eflast sem bær "flugfisks“
Þrjú ný fiskvinnslufyrirtæki hafa orðið til í Sandgerði á einu ári sem öll eiga það sammerkt að sérhæfa sig í fiski sem sendur er samdægurs með flugi til útlanda.