Sigurjón M. Egilsson Rís grái herinn? Kjör eldra fólks eru um margt vond. Aldraðir eiga fá ráð til að berjast fyrir bættum kjörum. Kannski er það þess vegna sem staða þessa fólks er jafn bág og raun ber vitni. Fréttablaðið hefur verið duglegt við að benda á hver staða fólksins í raun og veru er. Fastir pennar 25.3.2015 20:17 Skiptir miklu hvor er verri? Ákvarðanir virðast teknar eftir geðþótta en ekki eftir stefnu eða þörfum þjóðarinnar. Þessi ríkisstjórn hefur engan vilja til samstarfs, hvorki við aðila vinnumarkaðarins né á hinu pólitíska sviði. Fastir pennar 23.3.2015 17:10 Fyrrverandi olíumálaráðherrann Samfylkingin segir nú að það hafi verið mistök að vilja olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Skoðun 23.3.2015 06:45 Þegar ráðherrar verða húsvanir Fámennur hópur hefur fengið mikið vald í sínar hendur, til þess að fara með í þjóðarumboði í fjögur ár. Það veltur á miklu að hann rísi undir ábyrgð sinni og njóti trausts til starfa. Þannig skrifaði Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, í blað sitt Fastir pennar 20.3.2015 16:56 Samfylkingin er í tilvistarkreppu Landsfundur Samfylkingarinnar verður settur í fyrramálið. Engum dylst að Samfylkingin á bágt. Flokkurinn var stofnaður til að vera annar af tveimur turnum íslenskra stjórnmála. Fastir pennar 18.3.2015 16:18 Sjálfstæðisflokki er stefnt í vanda Mörgum var brugðið þegar Jórunn Frímannsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sagði frá sneypuför á ritstjóraskrifstofu Morgunblaðsins í von um að ritstjóri blaðsins myndi samþykkja að Evrópusinnaðir sjálfstæðismenn ættu samleið með þeim flokksmönnum sem eru annarrar skoðunar. Fastir pennar 17.3.2015 22:41 Gera þetta í góðu Það var sunnudaginn 4. janúar sem boltinn rúllaði af stað. Þá sat Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í hljóðveri Bylgjunnar og svaraði spurningu um hvort lögð yrði fram ný tillaga um að slíta aðildarviðræðunum við Evrópusambandið. Hann sagði að það yrði gert. Fastir pennar 16.3.2015 21:42 Íslenska kreppan ein af tíu dýrustu Hagfræðingurinn Lilja Mósesdóttir skrifaði fína grein í Fréttablaðið á laugardaginn þar sem hún vakti athygli á baráttu okkar við kröfuhafa föllnu bankanna. Lilja bendir þar á ýmsar hættur sem kunna að verða á vegi þjóðarinnar á næstunni. Fastir pennar 15.3.2015 22:07 Hlaðið í bálköstinn Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, sem stendur ekki vel, hefur tekið ákvörðun um að efna til átaka, innan þings og utan. Ósamlyndi innan ríkisstjórnarinnar er opinbert og að nýjustu vendingar nái að auka samtakamátt meðal ráðherranna og þingflokka ríkisstjórnar er ólíklegt. Fastir pennar 13.3.2015 21:38 Nýr ómöguleiki? Ísland er lýðveldi með þingbundinni stjórn, þannig hljóðar upphaf stjórnarskrár lýðveldisins Íslands. Alþingi Íslendinga hefur samþykkt að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu. Fyrrverandi ríkisstjórn ákvað að stöðva samningaferlið meðan hún barðist um í dauðateygjunum. Núverandi ríkisstjórn hefur ákveðið og tilkynnt að hún mun taka framfyrir hendur Alþingis Íslendinga og ætlar að gera samþykkt Alþingis að engu. Það er merkur og mikill viðburður í sögu þings og þjóðar. Fastir pennar 12.3.2015 17:27 Frjáls framlög eða fjárfestingar? Hvað ætli hafi vakað fyrir útgerðunum sem ákváðu að gefa einungis þingmönnum og þingmannsefnum Sjálfstæðisflokksins peninga fyrir síðustu kosningar? Þeir sömu ákváðu að auki að styrkja nær eingöngu núverandi stjórnarflokka Fastir pennar 10.3.2015 16:22 Götótta Reykjavík Gatnakerfi höfuðborgarinnar er óviðunandi. Skoðun 9.3.2015 22:11 Sögur af illu fólki Daglega eru sagðar fréttir af vondu fólki, illu fólki sem hikar ekki við að ráðast að þeim sem eiga erfitt með að verja sig. Fólkið gerir ótrúlegustu hluti til að hagnast á vondri stöðu annarra. Fastir pennar 6.3.2015 17:16 Vond framganga lögreglustjórans Embættisferill Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, er að verða með sérstakasta móti. Þekkt er að fólk sem velst til hárra embætta fyllist valdhroka og framkoma þess mótast af því. Fastir pennar 5.3.2015 16:07 Ala á þrælsótta Tveir forsvarsmenn Samtaka iðnaðarins hafa upplýst að af 220 milljarða tekjum af útflutningi áls frá Íslandi verði um eitt hundrað milljarðar eftir hér á landi. Að 120 milljarðar af tekjunum flytjist því úr landi. Er það mikið, eða er það lítið? Þeir segja að hundrað milljarðarnir, sem verða eftir hér, séu tvöfalt meira en framlag íslenska ríkisins til Landspítalans. Það eru miklir peningar og það eru líka þeir 120 milljarðar sem verða til á Íslandi en eru fluttir út árlega. Fastir pennar 3.3.2015 17:36 Bankarnir ráða Grímseyingar lifa í ótta. Með öllu er óvíst hvort byggð helst áfram í eynni. Vilji heimamanna er skýr. Þeir vilja viðhalda byggðinni. Vilji Íslandsbanka er skýr. Hann vill innheimta skuldir Grímseyinga. Bankinn mun ráða. Fastir pennar 3.3.2015 09:38 Er sjálfsagt að svíkja fyrirheit? Framundan eru átök um slit á Evrópuviðræðunum, þrátt fyrir skýr loforð um annað. Skoðun 28.2.2015 08:07 Stjórnin syndir á móti straumnum Í undirbúningi er bann við verðtryggðum neytendalánum. Þó ekki að fullu. Meðan unnið er að lagasetningu um bann við verðtryggðum lánum, það er í tuttugu og fimm ár eða lengur, vill svo til að flest það fólk sem tekur lán Fastir pennar 25.2.2015 16:29 Ráðherra hyggst klóra í bakkann Íslensk stjórnvöld hafa ekki séð ástæðu til að verða við tilmælum Evrópunefndar gegn kynþáttafordómum þó þau teljist til forgangsverkefna. Slök frammistaða okkar er okkur til vansa. Okkur ber, án þrýstings annars staðar frá, að standa okkur í þessum málum. Annað er óviðunandi. Fastir pennar 24.2.2015 22:05 Fjórir formenn Sjálfstæðisflokks Vopnin snúast hratt í höndum ritstjóra Morgunblaðsins. Í vikulegu Réttlætingabréfi sínu nýliðinn sunnudag skrifaði hann sig saklausan af því að hafa, sem bankastjóri Seðlabanka Íslands, tekið ákvörðun um að lána Kaupþingi Fastir pennar 23.2.2015 17:22 Ráðherrann varð undir í átökunum Sjávarútvegsráðherra hefur gefist upp. Hann mun ekki freista þess að gera breytingar á lögum um stjórn fiskveiða. Sjálfstæðisflokkurinn leggst gegn breytingum á gildandi lögum, og hefur betur. Fastir pennar 20.2.2015 16:40 Veð Seðlabanka var aldrei gott Ekki er með nokkru móti hægt að halda því fram að Seðlabanki Íslands hafi fengið gott veð, góða tryggingu, þegar hann lánaði Kaupþingi meginhluta tiltæks gjaldeyrisvaraforða íslensku þjóðarinnar 6. október 2008. Þegar upp er staðið varð tap Seðlabankans stórkostlegt af lánveitingunni, eða 35 milljarðar króna. Fastir pennar 17.2.2015 21:43 Pirringurinn vex í Framsóknarflokki Landinu verður varla stýrt eftir pirringi einstakra stjórnmálamanna eða stjórnmálflokks, er það nokkuð? Fastir pennar 16.2.2015 21:32 Forsetinn lofaði Kaupþingsmenn Má vera að dómur Hæstaréttar yfir Kaupþingsmönnunum fjórum hreyfi við stöðu Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands? Ólafur Ragnar hefur átt í talsverðum samskiptum við þá, einkum við Sigurð Einarsson, fyrrverandi stjórnarformann. Ólafur Ragnar lagði þeim lið, hann greiddi götu Sigurðar og félaga hans. Fastir pennar 15.2.2015 21:51 Smørrebrød í boði Kaupþings Bjöllum var hringt á árinu 2006. Lars Christensen, forstöðumaður greiningardeildar Danske Bank, og fleiri vöktu athygli á og efuðust um innistæðu fyrir risavexti íslenskra banka. Þá hófst umræða um krosseignatengsl og annað sem kallaði á gagnrýni. Fastir pennar 12.2.2015 21:22 Eltum peningana Gott og vel. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur tekið af öll tvímæli um að hann vill að skattaskjólsgögnin verði keypt. Hann hefur gert annað og meira. Hann hefur upplýst að ljóst sé að í gögnunum eru vísbendingar um skattaundanskot. Þar með er ljóst að gögnin verða keypt. Annað kemur ekki til greina og annað verður ekki samþykkt. Fastir pennar 11.2.2015 10:25 Samfélagið bregst Öll eigum við eitt sameiginlegt. Það er að vilja verða gömul, og þá heilsuhraust. Fjarri er að öllum takist það. Fastir pennar 8.2.2015 21:57 Fjármálaráðherra ekki boðið í stúku Að venju er horft til ríkisstjórnarinnar sem samkvæmt hefð á beina aðkomu að gerð almennra kjarasamninga. Nú reynir á. Fastir pennar 6.2.2015 19:59 Okurlandið Ísland Meðan við hrósum okkur af því að hér sé meiri hagvöxtur en í flestum nálægum löndum, verðbólga sé nokkuð undir viðmiðunum og stöðugleiki meiri en við nánast þekkjum, er annað sem við verðum að hafa áhyggjur af. Fastir pennar 6.2.2015 10:11 Kvótinn stendur í ríkisstjórninni Ekki kemur á óvart að ósætti sé milli ríkisstjórnarflokkanna um hver framtíðarstefnan eigi að vera í sjávarútvegsmálum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur ítrekað þá skoðun Framsóknarflokks að auka eigi þann hluta kvótans sem nýttur er til félagslegra úrræða. Sjálfstæðismenn eru allt annarrar skoðunar. Ekkert eitt mál mun ganga nær stjórnarsamstarfinu. Fastir pennar 4.2.2015 22:09 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Rís grái herinn? Kjör eldra fólks eru um margt vond. Aldraðir eiga fá ráð til að berjast fyrir bættum kjörum. Kannski er það þess vegna sem staða þessa fólks er jafn bág og raun ber vitni. Fréttablaðið hefur verið duglegt við að benda á hver staða fólksins í raun og veru er. Fastir pennar 25.3.2015 20:17
Skiptir miklu hvor er verri? Ákvarðanir virðast teknar eftir geðþótta en ekki eftir stefnu eða þörfum þjóðarinnar. Þessi ríkisstjórn hefur engan vilja til samstarfs, hvorki við aðila vinnumarkaðarins né á hinu pólitíska sviði. Fastir pennar 23.3.2015 17:10
Fyrrverandi olíumálaráðherrann Samfylkingin segir nú að það hafi verið mistök að vilja olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Skoðun 23.3.2015 06:45
Þegar ráðherrar verða húsvanir Fámennur hópur hefur fengið mikið vald í sínar hendur, til þess að fara með í þjóðarumboði í fjögur ár. Það veltur á miklu að hann rísi undir ábyrgð sinni og njóti trausts til starfa. Þannig skrifaði Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, í blað sitt Fastir pennar 20.3.2015 16:56
Samfylkingin er í tilvistarkreppu Landsfundur Samfylkingarinnar verður settur í fyrramálið. Engum dylst að Samfylkingin á bágt. Flokkurinn var stofnaður til að vera annar af tveimur turnum íslenskra stjórnmála. Fastir pennar 18.3.2015 16:18
Sjálfstæðisflokki er stefnt í vanda Mörgum var brugðið þegar Jórunn Frímannsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sagði frá sneypuför á ritstjóraskrifstofu Morgunblaðsins í von um að ritstjóri blaðsins myndi samþykkja að Evrópusinnaðir sjálfstæðismenn ættu samleið með þeim flokksmönnum sem eru annarrar skoðunar. Fastir pennar 17.3.2015 22:41
Gera þetta í góðu Það var sunnudaginn 4. janúar sem boltinn rúllaði af stað. Þá sat Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í hljóðveri Bylgjunnar og svaraði spurningu um hvort lögð yrði fram ný tillaga um að slíta aðildarviðræðunum við Evrópusambandið. Hann sagði að það yrði gert. Fastir pennar 16.3.2015 21:42
Íslenska kreppan ein af tíu dýrustu Hagfræðingurinn Lilja Mósesdóttir skrifaði fína grein í Fréttablaðið á laugardaginn þar sem hún vakti athygli á baráttu okkar við kröfuhafa föllnu bankanna. Lilja bendir þar á ýmsar hættur sem kunna að verða á vegi þjóðarinnar á næstunni. Fastir pennar 15.3.2015 22:07
Hlaðið í bálköstinn Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, sem stendur ekki vel, hefur tekið ákvörðun um að efna til átaka, innan þings og utan. Ósamlyndi innan ríkisstjórnarinnar er opinbert og að nýjustu vendingar nái að auka samtakamátt meðal ráðherranna og þingflokka ríkisstjórnar er ólíklegt. Fastir pennar 13.3.2015 21:38
Nýr ómöguleiki? Ísland er lýðveldi með þingbundinni stjórn, þannig hljóðar upphaf stjórnarskrár lýðveldisins Íslands. Alþingi Íslendinga hefur samþykkt að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu. Fyrrverandi ríkisstjórn ákvað að stöðva samningaferlið meðan hún barðist um í dauðateygjunum. Núverandi ríkisstjórn hefur ákveðið og tilkynnt að hún mun taka framfyrir hendur Alþingis Íslendinga og ætlar að gera samþykkt Alþingis að engu. Það er merkur og mikill viðburður í sögu þings og þjóðar. Fastir pennar 12.3.2015 17:27
Frjáls framlög eða fjárfestingar? Hvað ætli hafi vakað fyrir útgerðunum sem ákváðu að gefa einungis þingmönnum og þingmannsefnum Sjálfstæðisflokksins peninga fyrir síðustu kosningar? Þeir sömu ákváðu að auki að styrkja nær eingöngu núverandi stjórnarflokka Fastir pennar 10.3.2015 16:22
Sögur af illu fólki Daglega eru sagðar fréttir af vondu fólki, illu fólki sem hikar ekki við að ráðast að þeim sem eiga erfitt með að verja sig. Fólkið gerir ótrúlegustu hluti til að hagnast á vondri stöðu annarra. Fastir pennar 6.3.2015 17:16
Vond framganga lögreglustjórans Embættisferill Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, er að verða með sérstakasta móti. Þekkt er að fólk sem velst til hárra embætta fyllist valdhroka og framkoma þess mótast af því. Fastir pennar 5.3.2015 16:07
Ala á þrælsótta Tveir forsvarsmenn Samtaka iðnaðarins hafa upplýst að af 220 milljarða tekjum af útflutningi áls frá Íslandi verði um eitt hundrað milljarðar eftir hér á landi. Að 120 milljarðar af tekjunum flytjist því úr landi. Er það mikið, eða er það lítið? Þeir segja að hundrað milljarðarnir, sem verða eftir hér, séu tvöfalt meira en framlag íslenska ríkisins til Landspítalans. Það eru miklir peningar og það eru líka þeir 120 milljarðar sem verða til á Íslandi en eru fluttir út árlega. Fastir pennar 3.3.2015 17:36
Bankarnir ráða Grímseyingar lifa í ótta. Með öllu er óvíst hvort byggð helst áfram í eynni. Vilji heimamanna er skýr. Þeir vilja viðhalda byggðinni. Vilji Íslandsbanka er skýr. Hann vill innheimta skuldir Grímseyinga. Bankinn mun ráða. Fastir pennar 3.3.2015 09:38
Er sjálfsagt að svíkja fyrirheit? Framundan eru átök um slit á Evrópuviðræðunum, þrátt fyrir skýr loforð um annað. Skoðun 28.2.2015 08:07
Stjórnin syndir á móti straumnum Í undirbúningi er bann við verðtryggðum neytendalánum. Þó ekki að fullu. Meðan unnið er að lagasetningu um bann við verðtryggðum lánum, það er í tuttugu og fimm ár eða lengur, vill svo til að flest það fólk sem tekur lán Fastir pennar 25.2.2015 16:29
Ráðherra hyggst klóra í bakkann Íslensk stjórnvöld hafa ekki séð ástæðu til að verða við tilmælum Evrópunefndar gegn kynþáttafordómum þó þau teljist til forgangsverkefna. Slök frammistaða okkar er okkur til vansa. Okkur ber, án þrýstings annars staðar frá, að standa okkur í þessum málum. Annað er óviðunandi. Fastir pennar 24.2.2015 22:05
Fjórir formenn Sjálfstæðisflokks Vopnin snúast hratt í höndum ritstjóra Morgunblaðsins. Í vikulegu Réttlætingabréfi sínu nýliðinn sunnudag skrifaði hann sig saklausan af því að hafa, sem bankastjóri Seðlabanka Íslands, tekið ákvörðun um að lána Kaupþingi Fastir pennar 23.2.2015 17:22
Ráðherrann varð undir í átökunum Sjávarútvegsráðherra hefur gefist upp. Hann mun ekki freista þess að gera breytingar á lögum um stjórn fiskveiða. Sjálfstæðisflokkurinn leggst gegn breytingum á gildandi lögum, og hefur betur. Fastir pennar 20.2.2015 16:40
Veð Seðlabanka var aldrei gott Ekki er með nokkru móti hægt að halda því fram að Seðlabanki Íslands hafi fengið gott veð, góða tryggingu, þegar hann lánaði Kaupþingi meginhluta tiltæks gjaldeyrisvaraforða íslensku þjóðarinnar 6. október 2008. Þegar upp er staðið varð tap Seðlabankans stórkostlegt af lánveitingunni, eða 35 milljarðar króna. Fastir pennar 17.2.2015 21:43
Pirringurinn vex í Framsóknarflokki Landinu verður varla stýrt eftir pirringi einstakra stjórnmálamanna eða stjórnmálflokks, er það nokkuð? Fastir pennar 16.2.2015 21:32
Forsetinn lofaði Kaupþingsmenn Má vera að dómur Hæstaréttar yfir Kaupþingsmönnunum fjórum hreyfi við stöðu Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands? Ólafur Ragnar hefur átt í talsverðum samskiptum við þá, einkum við Sigurð Einarsson, fyrrverandi stjórnarformann. Ólafur Ragnar lagði þeim lið, hann greiddi götu Sigurðar og félaga hans. Fastir pennar 15.2.2015 21:51
Smørrebrød í boði Kaupþings Bjöllum var hringt á árinu 2006. Lars Christensen, forstöðumaður greiningardeildar Danske Bank, og fleiri vöktu athygli á og efuðust um innistæðu fyrir risavexti íslenskra banka. Þá hófst umræða um krosseignatengsl og annað sem kallaði á gagnrýni. Fastir pennar 12.2.2015 21:22
Eltum peningana Gott og vel. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur tekið af öll tvímæli um að hann vill að skattaskjólsgögnin verði keypt. Hann hefur gert annað og meira. Hann hefur upplýst að ljóst sé að í gögnunum eru vísbendingar um skattaundanskot. Þar með er ljóst að gögnin verða keypt. Annað kemur ekki til greina og annað verður ekki samþykkt. Fastir pennar 11.2.2015 10:25
Samfélagið bregst Öll eigum við eitt sameiginlegt. Það er að vilja verða gömul, og þá heilsuhraust. Fjarri er að öllum takist það. Fastir pennar 8.2.2015 21:57
Fjármálaráðherra ekki boðið í stúku Að venju er horft til ríkisstjórnarinnar sem samkvæmt hefð á beina aðkomu að gerð almennra kjarasamninga. Nú reynir á. Fastir pennar 6.2.2015 19:59
Okurlandið Ísland Meðan við hrósum okkur af því að hér sé meiri hagvöxtur en í flestum nálægum löndum, verðbólga sé nokkuð undir viðmiðunum og stöðugleiki meiri en við nánast þekkjum, er annað sem við verðum að hafa áhyggjur af. Fastir pennar 6.2.2015 10:11
Kvótinn stendur í ríkisstjórninni Ekki kemur á óvart að ósætti sé milli ríkisstjórnarflokkanna um hver framtíðarstefnan eigi að vera í sjávarútvegsmálum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur ítrekað þá skoðun Framsóknarflokks að auka eigi þann hluta kvótans sem nýttur er til félagslegra úrræða. Sjálfstæðismenn eru allt annarrar skoðunar. Ekkert eitt mál mun ganga nær stjórnarsamstarfinu. Fastir pennar 4.2.2015 22:09
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent