Langanesbyggð Undirrituðu samning um uppbyggingu hafnarstarfsemi í Finnafirði Við undirritunina var stofnað þróunarfélag sem muni vinna að því að afla sérleyfishafa til að hefja starfsemi innan svæðisins. Viðskipti innlent 11.4.2019 13:35 Sameining við Þórshöfn reynst dýrkeypt að mati Bakkfirðinga Bakkfirðingar, sem sjá eftir að hafa sameinast Þórshöfn, segja skrítið að um leið og ríkið hvetji til sameiningar sveitarfélaga séu engin verkfæri til að láta hana ganga til baka. Innlent 4.3.2019 20:25 Norðausturhringurinn lagður bundnu slitlagi Átak hefst í sumar við að byggja upp þjóðveginn um Langanesbyggð, milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. Sveitarstjórinn segir þetta mjög ánægjulegar vegarbætur. Innlent 8.2.2019 20:12 N4 biður enn um styrki frá sveitarfélögum til að gera jákvæða þætti Sveitarfélög á Norðurlandi eystra fá nú bréf frá sjónvarpsstöðinni N4 á Akureyri þar sem óskað er eftir fjárframlögum til að halda úti þáttaröðinni Að norðan sem fjallar um menningu og mannlíf á Norðurlandi. Viðskipti innlent 2.1.2019 22:16 Jöfnunarsjóði verði ekki beitt til að þvinga fram sameiningu Sveitarstjórnin segir mótsögn í því að ætla reglugerð að auka jöfnuð á milli sveitarfélaga en um leið að ætla reglugerðinni að styrkja millistór sveitarfélög sérstaklega. Innlent 11.12.2018 21:50 Langanesbyggð ósátt við VÍS Sveitarstjórn Langanesbyggðar segist harma ákvörðun VÍS um að loka starfsstöðvum á landsbyggðinni. Innlent 8.10.2018 22:44 Gangnamaður féll af hestbaki Það var á þriðja tímanum sem björgunarsveitin á Þórshöfn var kölluð út vegna gangnamanns sem hafði dottið af hestbaki á Hvammsheiði. Innlent 8.9.2018 17:19 Höfn í Finnafirði ýmist sögð lyftistöng eða ógn byggðar Sumir sjá fram á kúvendingu í atvinnumálum og mikla uppbyggingu en aðrir óttast stærðina, landssölu og að fiskimiðin skaðist. Innlent 6.9.2018 20:09 Risahöfn í Finnafirði að færast yfir á næsta stig Aðilar sem kannað hafa möguleika á alþjóðlegri stórskipahöfn við Langanes hyggjast ákveða um næstu mánaðamót hvort stofnuð verði tvö hlutafélög um verkefnið. Viðskipti innlent 5.9.2018 16:31 Stór áfangi að þjónustuhöfn Norðurslóða við Finnafjörð Oddviti Langanesbyggðar hefur fulla trúa á því að risahöfn við Finnafjörð verði að veruleika eftir að eitt stærsta hafnafyrirtæki Evrópu, Bremenports, ritaði undir samstarfssamning um að kosta mörghundruð milljóna króna undirbúningsvinnu. Viðskipti innlent 22.5.2014 22:00 « ‹ 2 3 4 5 ›
Undirrituðu samning um uppbyggingu hafnarstarfsemi í Finnafirði Við undirritunina var stofnað þróunarfélag sem muni vinna að því að afla sérleyfishafa til að hefja starfsemi innan svæðisins. Viðskipti innlent 11.4.2019 13:35
Sameining við Þórshöfn reynst dýrkeypt að mati Bakkfirðinga Bakkfirðingar, sem sjá eftir að hafa sameinast Þórshöfn, segja skrítið að um leið og ríkið hvetji til sameiningar sveitarfélaga séu engin verkfæri til að láta hana ganga til baka. Innlent 4.3.2019 20:25
Norðausturhringurinn lagður bundnu slitlagi Átak hefst í sumar við að byggja upp þjóðveginn um Langanesbyggð, milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. Sveitarstjórinn segir þetta mjög ánægjulegar vegarbætur. Innlent 8.2.2019 20:12
N4 biður enn um styrki frá sveitarfélögum til að gera jákvæða þætti Sveitarfélög á Norðurlandi eystra fá nú bréf frá sjónvarpsstöðinni N4 á Akureyri þar sem óskað er eftir fjárframlögum til að halda úti þáttaröðinni Að norðan sem fjallar um menningu og mannlíf á Norðurlandi. Viðskipti innlent 2.1.2019 22:16
Jöfnunarsjóði verði ekki beitt til að þvinga fram sameiningu Sveitarstjórnin segir mótsögn í því að ætla reglugerð að auka jöfnuð á milli sveitarfélaga en um leið að ætla reglugerðinni að styrkja millistór sveitarfélög sérstaklega. Innlent 11.12.2018 21:50
Langanesbyggð ósátt við VÍS Sveitarstjórn Langanesbyggðar segist harma ákvörðun VÍS um að loka starfsstöðvum á landsbyggðinni. Innlent 8.10.2018 22:44
Gangnamaður féll af hestbaki Það var á þriðja tímanum sem björgunarsveitin á Þórshöfn var kölluð út vegna gangnamanns sem hafði dottið af hestbaki á Hvammsheiði. Innlent 8.9.2018 17:19
Höfn í Finnafirði ýmist sögð lyftistöng eða ógn byggðar Sumir sjá fram á kúvendingu í atvinnumálum og mikla uppbyggingu en aðrir óttast stærðina, landssölu og að fiskimiðin skaðist. Innlent 6.9.2018 20:09
Risahöfn í Finnafirði að færast yfir á næsta stig Aðilar sem kannað hafa möguleika á alþjóðlegri stórskipahöfn við Langanes hyggjast ákveða um næstu mánaðamót hvort stofnuð verði tvö hlutafélög um verkefnið. Viðskipti innlent 5.9.2018 16:31
Stór áfangi að þjónustuhöfn Norðurslóða við Finnafjörð Oddviti Langanesbyggðar hefur fulla trúa á því að risahöfn við Finnafjörð verði að veruleika eftir að eitt stærsta hafnafyrirtæki Evrópu, Bremenports, ritaði undir samstarfssamning um að kosta mörghundruð milljóna króna undirbúningsvinnu. Viðskipti innlent 22.5.2014 22:00