Húðflúr Stafsetningarvilla í tattúinu Í Týndu kynslóðinni í kvöld verður spjallað við þekkta Íslendinga með tattú. Þá verður rætt við Stefán Lárus sem lenti í því að fá tattú með stafsetningarvillu, en hann lét flúra á sig setningu sem átti að innihalda orðið "diamond" en útkoman varð "dimond". Lífið 16.3.2012 12:03 Svala Björgvins á forsíðu vinsælasta tattútímaritsins Svala Björgvins prýðir forsíðu tattútímaritsins Prick sem dreift er um allan heim og er vinsælasta tattúblaðið í Bandaríkjunum. Söngkonan góðkunna flytur einmitt til Los Angeles í dag. Lífið 14.8.2009 21:02 Villi naglbítur: Framúrstefnuleg hugmynd var samþykkt Veturinn 2004 sá Villi Naglbítur um bingóþátt á Skjá einum. Auk þess að spila bingó í beinni bauð Villi upp á þann möguleika að fólk gæti valið sér dót og fengið það ef það húðflúraði mynd af því á sig. Lífið 28.6.2008 23:20 « ‹ 3 4 5 6 ›
Stafsetningarvilla í tattúinu Í Týndu kynslóðinni í kvöld verður spjallað við þekkta Íslendinga með tattú. Þá verður rætt við Stefán Lárus sem lenti í því að fá tattú með stafsetningarvillu, en hann lét flúra á sig setningu sem átti að innihalda orðið "diamond" en útkoman varð "dimond". Lífið 16.3.2012 12:03
Svala Björgvins á forsíðu vinsælasta tattútímaritsins Svala Björgvins prýðir forsíðu tattútímaritsins Prick sem dreift er um allan heim og er vinsælasta tattúblaðið í Bandaríkjunum. Söngkonan góðkunna flytur einmitt til Los Angeles í dag. Lífið 14.8.2009 21:02
Villi naglbítur: Framúrstefnuleg hugmynd var samþykkt Veturinn 2004 sá Villi Naglbítur um bingóþátt á Skjá einum. Auk þess að spila bingó í beinni bauð Villi upp á þann möguleika að fólk gæti valið sér dót og fengið það ef það húðflúraði mynd af því á sig. Lífið 28.6.2008 23:20