Samgönguslys

Hífðu flugvélina upp af ísilögðu Þingvallavatni
Flugvélin sem hlekktist á við nauðlendingu á ísilögðu Þingvallavatni í fyrrakvöld var hífð upp af ísnum í morgun.

Flugvél hlekktist á við nauðlendingu á Þingvallavatni
Engan sakaði þegar lítilli flugvél hlekktist á við nauðlendingu á ísilögðu Þingvallavatni í gærkvöldi. Nefhjól vélarinnar brotnaði við lendinguna en flugmaðurinn ákvað að lenda á ísnum vegna vélarbilunar.

Fékk fólksbíl í hliðina og valt út af veginum
Bílvelta varð við Eyrarbakka nú seint á tíunda tímanum.

Strætisvagn mikið skemmdur eftir samstuð við vörubíl
Strætisvagn á leið 11 er illa leikinn eftir árekstur við vörubíl á Nesvegi nú á fjórða tímanum í dag. Engan sakaði við óhappið.

Látinn eftir slys á Reykjanesbraut í síðustu viku
Karlmaður um þrítugt er látinn eftir umferðarslys sem varð á Reykjanesbraut í Kópavogi fyrir hádegi á þriðjudag í síðustu viku.

Ók rafmagnshlaupahjóli á tvo ferðamenn
Lögreglan segist hafa þurft að aðstoða tvo erlenda ferðamenn eftir rafmagnshlaupahjólaslys í gærkvöld.

Tafir á Reykjanesbraut eftir að bíll fór út af veginum
Tafir eru á umferð á Reykjanesbraut eftir að bíll fór út af veginum nærri Krýsuvíkurafleggjara skömmu eftir hádegi.

Fjórir fluttir á slysadeild eftir árekstur
Fjórir voru fluttir á slysadeild eftir umferðaróhapp á Reykjanesbraut nærri Kaplakrika í Hafnarfirði upp úr klukkan ellefu í dag.

Bílvelta á Reykjanesbraut nærri IKEA
Bíll á leið norður Reykjanesbraut nærri IKEA í Garðabæ valt um tíuleytið í dag.

Árekstrar á Reykjanesbrautinni
Tveir voru fluttir minniháttar slasaðir á slysadeild eftir árekstur jeppa og bíls á Reykjanesbrautinni nærri Mjóddinni síðdegis í dag.

Hellisheiði lokað vegna snjóruðningstækis
Hellisheiði á Suðurlandsvegi verður lokað klukkan tvö í dag í báðar áttir.

Fjögurra bíla árekstur á Reykjanesbraut
Engin slys urðu á fólki.

Veikindi flugfreyja: Rannsókn beinist að hreyflum og hreyflaviðhaldi
Rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa á veikindum flugfreyja um borð í vél Icelandair sem snúið var við skömmu eftir flugtak þann 4. janúar á síðasta ári beinist að hreyflum og hreyflaviðhaldi

Rúta með 23 farþega valt á Mosfellsheiði
Slys á fólki eru minniháttar, ef einhver, að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns á Suðurlandi.

Árekstur á gatnamótum við Kirkjusand
Nokkuð harður árekstur tveggja bíla varð nú á níunda tímanum á gatnamótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar við Kirkjusand í Reykjavík.

Rann út af Reykjanesbraut og valt á hliðina
Ökumaður bílsins sem fór út af veginum er talinn óslasaður en bíllinn er þónokkuð skemmdur.

Níu fluttir á sjúkrahús eftir að nokkrir bílar lentu saman í Melasveit
Hópslysaáætlun á Vesturlandi var vikrjuð eftir að nokkrir bílar lentu saman á Vesturlandsvegi í Melasveit á milli Borgarness og Akraness á níunda tímanum. Meiðsli fólksins reyndust ekki alvarleg en níu voru fluttir á sjúkrahúsið á AKranesi.

Vesturlandsvegur opinn aftur eftir bílslys
Fólks bíll og vörubíll skullu saman við Esjuberg síðdegis.

Rúta fauk út af vegi í "svartabyl“ við Reynisfjall
Enginn slasaðist og voru farþegarnir fluttir í skjól til Víkur í Mýrdal.

Vél kastaðist úr bifreið í árekstrinum nærri Blönduósi
Þrír eru alvarlega slasaðir og hafa verið fluttir með þyrlu á Landspítalann eftir harðan árekstur tveggja fólksbíla á Þjóðvegi 1 við Stóru-Giljá á þriðja tímanum í dag.

Harður árekstur nærri Blönduósi og þyrlan sækir slasaða
Umferðarslys varð nærri Hópi suðvestur af Blönduósi á þriðja tímanum í dag.

Brotlending þotu Icelandair núna skilgreind sem flugslys
Mildi þykir að flugmönnunum skyldi takast að halda flugvélinni á brautinni. Rannsóknin beinist að því hvernig staðið var að endurnýjun lendingarbúnaðar, sem skipt var um aðeins einum mánuði áður.

Konan sem slasaðist á Sandgerðisvegi úr lífshættu
Ökumaður sem lögregluþjónar veittu eftirför þegar áreksturinn varð situr enn í síbrotagæslu og er búist við því að krafist verði lengra gæsluvarðhalds yfir honum.

„Við viljum ekki fá fleiri viðskiptavini“
Þema 112-dagsins sem haldinn er um land allt í dag er öryggi í umferðinni.

Vörubíll hafnaði utan vegar á Reynisfjalli
Stöðva þurfti umferð á Reynisfjalli í skamman tíma seinni partinn í dag þegar vörubíll rann út af veginum á Gatnabrún.

Lögreglubíll í forgangsakstri lenti í árekstri á rauðu ljósi
Engin slys urðu á fólki en nokkrar umferðartafir urðu þó vegna óhappsins.

Beint á ball í Njarðvík eftir bílslys á Njálsgötu
Meðlimir hljómsveitarinnar Á móti sól lentu í árekstri á Njálsgötu í Reykjavík í gær. Frá þessu greinir sveitin á Facebook.

Landsliðskona á langan bata fyrir höndum eftir rútuslysið nærri Blönduósi
Berglind Gunnarsdóttir, landsliðskona í körfubolta og læknanemi, slasaðist alvarlega í rútuslysi suður af Blönduósi þann 10. janúar síðastliðinn.

Segir erfitt að koma Kínverjum í belti
Þórir Garðarsson, stjórnarformaður rútufyrirtækisins Grayline, telur að farþegar fyrirtækisins séu mjög duglegir að nota bílbelti, með ákveðnum undantekningum þó.

Rúta rann út af veginum við Sandskeið
Tveir sjúkrabílar og slökkviliðsbíll voru sendir á vettvang en engin slys urðu á fólki.