Gæslan bjargar fjórum skipverjum eftir strand við Æðey Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. október 2021 06:15 Þrír Englendingar og einn Íslendingur voru um borð. Myndin var tekin í morgun. Landhelgisgæslan Landhelgisgæslan kom fjórum skipverjum til bjargar í nótt eftir að skúta þeirra strandaði við Æðey í Ísafjarðardjúpi. Fjórmenningarnir voru hífðir um borð í þyrlu Gæslunnar um klukkan tvö í nótt og flogið með þá til Ísafjarðar til aðhlynningar. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst tilkynning um strandið laust eftir miðnætti, að því er fram kemur í tilkynningu. Áhöfnin á TF-GRO var kölluð út og sjóbjörgunarsveitir Landsbjargar á Vestfjörðum. Þá óskaði stjórnstöð Gæslunnar eftir því að áhöfn rannsóknarskipsins Bjarna Sæmundssonar héldi á svæðið en skipið var statt í Ísafjarðardjúpi. Klippa: Fjórir skipverjar hífðir um borð í þyrlu gæslunnar í Ísafjarðardjúpi Bjarni Sæmundsson og björgunarskipið Kobbi Láka voru fyrst á vettvang. Enginn leki kom að skútunni við strandið en veður var ekki gott. Þó fór ágætlega um skipverjana á meðan þeir biðu, að því er fram kemur í tilkynningunni. Um kl. 2.15 voru þeir allir komnir um borð í þyrluna og gengu hífingar vel en voru krefjandi vegna masturs skútunnar. Aðstæður á vettvangi verða kannaðar við birtingu og flóð nú í morgunsárið. Uppfært 10:25: Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að þegar komið hafi verið að skútunni í morgun hafi hún verið komin aftur á flot. Hún gangi nú fyrir eigin vélarafli og sigli til Ísafjarðar í fylgd sjómælingaskipsins Baldurs og björgunarskipsins Kobba Láka. Ísafjarðarbær Landhelgisgæslan Samgönguslys Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst tilkynning um strandið laust eftir miðnætti, að því er fram kemur í tilkynningu. Áhöfnin á TF-GRO var kölluð út og sjóbjörgunarsveitir Landsbjargar á Vestfjörðum. Þá óskaði stjórnstöð Gæslunnar eftir því að áhöfn rannsóknarskipsins Bjarna Sæmundssonar héldi á svæðið en skipið var statt í Ísafjarðardjúpi. Klippa: Fjórir skipverjar hífðir um borð í þyrlu gæslunnar í Ísafjarðardjúpi Bjarni Sæmundsson og björgunarskipið Kobbi Láka voru fyrst á vettvang. Enginn leki kom að skútunni við strandið en veður var ekki gott. Þó fór ágætlega um skipverjana á meðan þeir biðu, að því er fram kemur í tilkynningunni. Um kl. 2.15 voru þeir allir komnir um borð í þyrluna og gengu hífingar vel en voru krefjandi vegna masturs skútunnar. Aðstæður á vettvangi verða kannaðar við birtingu og flóð nú í morgunsárið. Uppfært 10:25: Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að þegar komið hafi verið að skútunni í morgun hafi hún verið komin aftur á flot. Hún gangi nú fyrir eigin vélarafli og sigli til Ísafjarðar í fylgd sjómælingaskipsins Baldurs og björgunarskipsins Kobba Láka.
Ísafjarðarbær Landhelgisgæslan Samgönguslys Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira