Þýski handboltinn

Fréttamynd

Elvar Örn frábær í liði Skjern | Gamla brýnið lagði sitt af mörkum

Elvar Örn Jónsson gerði fimm mörk í sigri Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Alexander Petersson stóð fyrir sínu en Þráinn Orri Jónsson gat ekki komið í veg fyrir tap hjá sínum mönnum er þeir öttu kappi við lærisveina Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara Íslands, í Melsungen.

Handbolti
Fréttamynd

Ýmir Örn Gíslason á leið til Rhein-Neckar Löwen

Ýmir Örn Gíslason hefur spilað sinn síðasta leik með Val í Olís deild karla í handbolta í bili en samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá hafa Valsmenn samþykkt að selja þennan frábæra handboltamann til þýska félagsins Rhein-Neckar Löwen.

Handbolti
Fréttamynd

Viggó hafði betur gegn Arnóri Þór og Ragnari

HSG Wetzlar, lið Viggó Kristjánssonar, hafði betur gegn Bergischer HC í þýsku úrvalsdeildinni í dag en þeir Arnór Þór Gunnarsson og Ragnar Jóhannsson leika með síðarnefnda liðinu. Lokatölur 27-24 Wetzlar í vil.

Handbolti