Norðurslóðir

Fréttamynd

Ísland tekur við formennsku í Norðurskautsráðinu

Ísland fer nú með formennsku í Norðurskautsráðinu eftir að Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, tók við formennskukeflinu af Timo Soini, finnskum starfsbróður sínum, á fundi utanríkisráðherra ráðsins sem lauk fyrr í dag í Finnlandi.

Innlent
Fréttamynd

Skaut föstum skotum að Rússum og Kínverjum

Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í ræðu á fundi Norðurskautsráðsins í Finnlandi í dag að Rússar sýndu árásargirni á norðurslóðum og nauðsynlegt væri að fylgjast með aðgerðum Kína á svæðinu.

Erlent
Fréttamynd

Vill ekki vanrækja bandamenn lengur

Utanríkisráðherra Bandaríkjanna heimsótti Ísland í gær og samkomulag náðist um stofnun samráðsvettvangs um viðskipti ríkjanna. Hann sagði Bandaríkin hafa vanrækt nána og mikilvæga bandamenn í tíð síðustu stjórnar. Guðlaugur Þó

Innlent
Fréttamynd

Tekst á við stórar áskoranir

Loftslagsbreytingar á Norður­slóðum eru viðfangsefni Höllu Hrundar Logadóttur sem stýrir miðstöð norðurslóða innan Harvard háskóla í Bandaríkjunum.

Innlent
Fréttamynd

Óhrædd við að fara gegn flokkslínum

Lisa Murkowski, öldungadeildarþingmaður Alaska fyrir Repúblikanaflokkinn, segir að milliríkjadeilur Bandaríkjanna og Rússlands ættu ekki standa í vegi fyrir samtali ríkjanna í málefnum norðurslóða, þótt það geti reynst erfitt. Hún er óhrædd við að greiða atkvæði þvert á flokkslínur í umdeildum málum.

Innlent