Dómstólar Þrjú sóttu um stöðu íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu Þrjár umsóknir bárust um embætti íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu en umsóknarfrestur rann út 14. janúar síðastliðinn. Innlent 20.1.2022 10:23 Opið þinghald í kynferðisbrotum sé almannahagsmunamál „Það skiptir máli fyrir samfélagið að almenningur hafi eftirlit með dómstólum, þar á meðal fjölmiðlar. Þegar málsmeðferð er lokað algjörlega í heilum málaflokki þá erum við búin að fjarlægja allt eftirlit almennings með þeim málaflokki.“ Innlent 18.1.2022 06:55 Fallist á endurupptöku í tveimur málum vegna Landsréttarmálsins Endurupptökudómur hefur heimilað endurupptöku tveggja sakamála sem dæmd voru í Landsrétti. Grundvöllur endurupptöku er dómur Mannréttindardómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu. Innlent 12.1.2022 15:46 Ritstjóri Mogga blandar sér varfærnislega í heita umræðu um kynferðisbrot Í leiðara Morgunblaðsins er fjallað um heita umræðu á samfélagsmiðlum og dómsstól götunnar, sem leiðarahöfundur segir óskapnaður. Innlent 11.1.2022 12:14 Milljarða tjón vegna saknæmrar háttsemi dómara Íslenska ríkið og bandaríska flugvélaleigan ALC hafa verið dæmt til að greiða Isavia 2,5 milljarða króna í tengslum við deilu Isavia og ALC um yfirráð yfir flugvél flugfélagsins sáluga Wow air. Héraðsdómur Reykjavíkur telur að dómari við Héraðsdóm Reykjanes hafi komist að rangri niðurstöðu með saknæmum hætti í deilunni. Viðskipti innlent 23.12.2021 13:31 Jón tók Nönnu fram yfir Þorstein Jón Gunnarsson innanríkisráðherra hefur skipað Einar Karl Hallvarðsson, ríkislögmann í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Suðurlands frá 28. febrúar 2022. Hann hefur sömuleiðis skipað Nönnu Magnadóttur, formann úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, í embætti héraðsdómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur frá 3. janúar 2022. Innlent 21.12.2021 12:59 Einar Karl, Nanna og Þorsteinn metin hæfust Einar Karl Hallvarðsson ríkislögmaður er að mati dómnefndar hæfastur umsækjenda til að hljóta skipun í embætti dómara við Héraðsdóm Suðurlands. Innlent 20.12.2021 13:30 Mest lesnu viðhorfspistlarnir 2021: Kynferðisofbeldi, faraldurinn, fiskeldi og Gísli Marteinn Mest lesnu viðhorfspistlar ársins varpa skýru ljósi á hvað var efst á baugi á árinu. Innlent 18.12.2021 08:01 Krefjast farbanns yfir lækninum: Fékk nýverið endurnýjað takmarkað starfsleyfi Lögreglan á Suðurnesjum fór fram á farbann yfir fyrrverandi lækni á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, sem grunaður er um röð alvarlegra mistaka í starfi, sem hafi leitt til andláts að minnsta kosti eins sjúklings, samkvæmt heimildum fréttastofu. Innlent 24.11.2021 11:50 Framleiddu sýndarveruleika í réttarsal Vinkonurnar Hafdís Sæland, Helga Margrét Ólafsdóttir og Edit Ómarsdóttir stofnuðu fyrirtækið Statum sem framleiðir vöruna Virtice sem er gagnvirkur dómsalur í sýndarveruleika notaður sem undirbúningur fyrir réttarhöld. Tíska og hönnun 20.11.2021 07:00 Velþóknun á iðrun og einlægni en ekki meðvirkni með geranda Forseti Hæstaréttar segist hafa líkað við Facebook-færslu Helga Jóhannesonar lögmanns þar sem hann hafi kunnað að meta iðrun og einlægni sem fólst í henni. Hann hafnar því að Hæstiréttur sé meðvirkur með gerendum kynferðislegrar áreitni. Innlent 17.11.2021 15:25 Benedikt áfram forseti Hæstaréttar Benedikt Bogason var endurkjörinn forseti Hæstaréttar á fundi dómara Hæstaréttar á mánudag. Mun hann því gegna stöðunni á tímabilinu 2022 til 2026. Innlent 17.11.2021 11:57 Karl Gauti sækir um embætti héraðsdómara Tíu sóttu um tvö embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur og Héraðsdómi Suðurlands. Innlent 5.11.2021 09:56 Segir álagið mikið á meðan málahalinn er unninn upp í Landsrétti Sigurður Örn Hilmarsson, formaður Lögmannafélagsins, segir gríðarlegt álag nú vera á lögmönnum sem séu með mál í áfrýjun í Landsrétti á meðan unninn er upp sá málahali sem safnaðist upp í réttinum vegna þeirrar dómaraeklu sem ríkti í kjölfar Landsréttarmálsins svokallaða. Innlent 28.10.2021 07:43 Markús heiðursdoktor við Háskóla Íslands Markús Sigurbjörnsson var sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við lagadeild Háskóla Íslands þann 6. október. Greint er frá tíðindunum á vef Hæstaréttar. Innlent 13.10.2021 15:06 Karl Axelsson hæstaréttardómari orðinn prófessor við HÍ Karl Axelsson, dómari við Hæstarétt, er orðinn prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Undanfarið hafa dómarar við réttinn sætt gagnrýni vegna aukastarfa sinna utan dómstólanna og töluverð umræða skapast um það fyrirkomulag. Innlent 12.10.2021 16:31 Gunnar Atli og Linda Ramdani nýir aðstoðarmenn dómara í Hæstarétti Gunnar Atli Gunnarsson, aðstoðarmaður Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Linda Ramdani, lögmaður hjá Mörkinni, hafa verið ráðin aðstoðarmenn dómara í Hæstarétti. Innlent 12.10.2021 12:39 Arnar Þór segir umhverfið hafa þrengt að hugsun sinni og hættir sem dómari Arnar Þór Jónsson héraðsdómari, hefur tekið ákvörðun um að láta af störfum en reynsla hans sem frambjóðandi hefur fengið hann til að taka þá ákvörðun. Innlent 29.9.2021 16:50 María og Sigríður skipaðar dómarar Dómsmálaráðherra hefur skipað Maríu Thejll í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjaness frá 1. október 2021 og Sigríði Rut Júlíusdóttur í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjavíkur frá sama degi. Innlent 23.9.2021 11:58 Metnar hæfastar til að hljóta skipun í embætti dómara Sigríður Rut Júlíusdóttir lögmaður hefur verið metin hæfust umsækjenda til að hljóta skipun í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjavíkur. Jafnframt er María Thejll lögmaður talin hæfust til í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjaness. Innlent 21.9.2021 10:08 Tökum í hornin á tudda „Metoo - og hvað svo?“ Erlendis eru þeir barnaníðingar sem í skjóli valdastöðu sinnar hafa áratugum saman komist upp með glæpinn nú sóttir til saka og sekir fundnir. Skoðun 18.9.2021 08:00 Afstaða efast um lögmæti þess að fangelsa menn á reynslulausn vegna meintra brota Afstaða, félag fanga, hefur kvartað til Umboðsmanns Alþingis fyrir hönd skjólstæðings síns en málið varðar meðal annars efasemdir félagsins um lögmæti þess að senda menn á reynslulausn aftur í fangelsi vegna nýrra brota sem lögregla hefur til rannsóknar. Innlent 17.9.2021 08:11 Þegar kerfið bregst brotaþolum Af hverju taka konur sig saman um að segja frá kynferðisofbeldi á samfélagsmiðlum í stað þess að kæra til lögreglu? Það stendur ekki á svörum: Skoðun 11.9.2021 17:00 Vilja að ráðherra skoði stöðu vararíkissaksóknara Aðgerðasinnahópurinn Öfgar segir í ákalli til Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra að innan dómkerfisins finnist menn sem ítrekað hafi tekið stöðu gegn þolendum kynbundins ofbeldis. Innlent 6.9.2021 22:11 Árétta auglýsingaskyldu eftir að 23 voru ráðnir án auglýsingar Alls hafa 23 verið ráðnir í störf aðstoðarmanna dómara í Hæstarétti án auglýsingar frá árinu 2006. Allir aðstoðarmennirnir luku lagaprófi frá lagadeild Háskóla Íslands. Innlent 26.8.2021 11:09 Héraðssaksóknari missir reynslubolta í dómarasæti Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Björn Þorvaldsson saksóknara í embætti dómara sem mun hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjavíkur. Hann mun sinnastörfum við alla héraðsdómstólana eftir ákvörðun dómstólasýslunnar, frá 1. september 2021. Innlent 13.8.2021 14:43 Fyrrverandi forseti EFTA-dómstólsins fer hörðum orðum um Pál Hreinsson Carl Baudenbacher, fyrrverandi forseti EFTA-dómstólsins, fer afar hörðum orðum um eftirmann sinn Pál Hreinsson í aðsendri grein sem birtist í Morgunblaðinu í gær. Hann segir Pál hafa glatað sjálfstæði sínu, hafi hann einhvern tíma verið sjálfstæður yfir höfuð, því hann „starfar í hjáverkum fyrir íslenska forsætisráðuneytið“. Erlent 1.8.2021 08:45 Björn Þorvaldsson metinn hæfastur umsækjenda Björn Þorvaldsson, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara, hefur verið metinn hæfastur umsækjenda um stöðu dómara með starfsstöð við Héraðsdóm Reykjavíkur. Innlent 19.7.2021 14:20 Háskalegt að gera ekki greinarmun á lögmanni og skjólstæðingi hans Sigurður Örn Hilmarsson, formaður Lögmannafélags Íslands, segir afar mikilvægt í öllum skilningi að halda því til haga að lögmaður er eitt og skjólstæðingur hans annað. Innlent 16.7.2021 11:37 Dæma aftur í máli manns sem þeir hafa þegar sakfellt Landsréttardómararnir Davíð Þór Björgvinsson og Jóhannes Sigurðsson eru ekki vanhæfir til að dæma í máli karlmanns sem þeir hafa áður dæmt í fimm ára fangelsi. Innlent 23.6.2021 16:28 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 21 ›
Þrjú sóttu um stöðu íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu Þrjár umsóknir bárust um embætti íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu en umsóknarfrestur rann út 14. janúar síðastliðinn. Innlent 20.1.2022 10:23
Opið þinghald í kynferðisbrotum sé almannahagsmunamál „Það skiptir máli fyrir samfélagið að almenningur hafi eftirlit með dómstólum, þar á meðal fjölmiðlar. Þegar málsmeðferð er lokað algjörlega í heilum málaflokki þá erum við búin að fjarlægja allt eftirlit almennings með þeim málaflokki.“ Innlent 18.1.2022 06:55
Fallist á endurupptöku í tveimur málum vegna Landsréttarmálsins Endurupptökudómur hefur heimilað endurupptöku tveggja sakamála sem dæmd voru í Landsrétti. Grundvöllur endurupptöku er dómur Mannréttindardómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu. Innlent 12.1.2022 15:46
Ritstjóri Mogga blandar sér varfærnislega í heita umræðu um kynferðisbrot Í leiðara Morgunblaðsins er fjallað um heita umræðu á samfélagsmiðlum og dómsstól götunnar, sem leiðarahöfundur segir óskapnaður. Innlent 11.1.2022 12:14
Milljarða tjón vegna saknæmrar háttsemi dómara Íslenska ríkið og bandaríska flugvélaleigan ALC hafa verið dæmt til að greiða Isavia 2,5 milljarða króna í tengslum við deilu Isavia og ALC um yfirráð yfir flugvél flugfélagsins sáluga Wow air. Héraðsdómur Reykjavíkur telur að dómari við Héraðsdóm Reykjanes hafi komist að rangri niðurstöðu með saknæmum hætti í deilunni. Viðskipti innlent 23.12.2021 13:31
Jón tók Nönnu fram yfir Þorstein Jón Gunnarsson innanríkisráðherra hefur skipað Einar Karl Hallvarðsson, ríkislögmann í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Suðurlands frá 28. febrúar 2022. Hann hefur sömuleiðis skipað Nönnu Magnadóttur, formann úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, í embætti héraðsdómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur frá 3. janúar 2022. Innlent 21.12.2021 12:59
Einar Karl, Nanna og Þorsteinn metin hæfust Einar Karl Hallvarðsson ríkislögmaður er að mati dómnefndar hæfastur umsækjenda til að hljóta skipun í embætti dómara við Héraðsdóm Suðurlands. Innlent 20.12.2021 13:30
Mest lesnu viðhorfspistlarnir 2021: Kynferðisofbeldi, faraldurinn, fiskeldi og Gísli Marteinn Mest lesnu viðhorfspistlar ársins varpa skýru ljósi á hvað var efst á baugi á árinu. Innlent 18.12.2021 08:01
Krefjast farbanns yfir lækninum: Fékk nýverið endurnýjað takmarkað starfsleyfi Lögreglan á Suðurnesjum fór fram á farbann yfir fyrrverandi lækni á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, sem grunaður er um röð alvarlegra mistaka í starfi, sem hafi leitt til andláts að minnsta kosti eins sjúklings, samkvæmt heimildum fréttastofu. Innlent 24.11.2021 11:50
Framleiddu sýndarveruleika í réttarsal Vinkonurnar Hafdís Sæland, Helga Margrét Ólafsdóttir og Edit Ómarsdóttir stofnuðu fyrirtækið Statum sem framleiðir vöruna Virtice sem er gagnvirkur dómsalur í sýndarveruleika notaður sem undirbúningur fyrir réttarhöld. Tíska og hönnun 20.11.2021 07:00
Velþóknun á iðrun og einlægni en ekki meðvirkni með geranda Forseti Hæstaréttar segist hafa líkað við Facebook-færslu Helga Jóhannesonar lögmanns þar sem hann hafi kunnað að meta iðrun og einlægni sem fólst í henni. Hann hafnar því að Hæstiréttur sé meðvirkur með gerendum kynferðislegrar áreitni. Innlent 17.11.2021 15:25
Benedikt áfram forseti Hæstaréttar Benedikt Bogason var endurkjörinn forseti Hæstaréttar á fundi dómara Hæstaréttar á mánudag. Mun hann því gegna stöðunni á tímabilinu 2022 til 2026. Innlent 17.11.2021 11:57
Karl Gauti sækir um embætti héraðsdómara Tíu sóttu um tvö embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur og Héraðsdómi Suðurlands. Innlent 5.11.2021 09:56
Segir álagið mikið á meðan málahalinn er unninn upp í Landsrétti Sigurður Örn Hilmarsson, formaður Lögmannafélagsins, segir gríðarlegt álag nú vera á lögmönnum sem séu með mál í áfrýjun í Landsrétti á meðan unninn er upp sá málahali sem safnaðist upp í réttinum vegna þeirrar dómaraeklu sem ríkti í kjölfar Landsréttarmálsins svokallaða. Innlent 28.10.2021 07:43
Markús heiðursdoktor við Háskóla Íslands Markús Sigurbjörnsson var sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við lagadeild Háskóla Íslands þann 6. október. Greint er frá tíðindunum á vef Hæstaréttar. Innlent 13.10.2021 15:06
Karl Axelsson hæstaréttardómari orðinn prófessor við HÍ Karl Axelsson, dómari við Hæstarétt, er orðinn prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Undanfarið hafa dómarar við réttinn sætt gagnrýni vegna aukastarfa sinna utan dómstólanna og töluverð umræða skapast um það fyrirkomulag. Innlent 12.10.2021 16:31
Gunnar Atli og Linda Ramdani nýir aðstoðarmenn dómara í Hæstarétti Gunnar Atli Gunnarsson, aðstoðarmaður Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Linda Ramdani, lögmaður hjá Mörkinni, hafa verið ráðin aðstoðarmenn dómara í Hæstarétti. Innlent 12.10.2021 12:39
Arnar Þór segir umhverfið hafa þrengt að hugsun sinni og hættir sem dómari Arnar Þór Jónsson héraðsdómari, hefur tekið ákvörðun um að láta af störfum en reynsla hans sem frambjóðandi hefur fengið hann til að taka þá ákvörðun. Innlent 29.9.2021 16:50
María og Sigríður skipaðar dómarar Dómsmálaráðherra hefur skipað Maríu Thejll í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjaness frá 1. október 2021 og Sigríði Rut Júlíusdóttur í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjavíkur frá sama degi. Innlent 23.9.2021 11:58
Metnar hæfastar til að hljóta skipun í embætti dómara Sigríður Rut Júlíusdóttir lögmaður hefur verið metin hæfust umsækjenda til að hljóta skipun í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjavíkur. Jafnframt er María Thejll lögmaður talin hæfust til í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjaness. Innlent 21.9.2021 10:08
Tökum í hornin á tudda „Metoo - og hvað svo?“ Erlendis eru þeir barnaníðingar sem í skjóli valdastöðu sinnar hafa áratugum saman komist upp með glæpinn nú sóttir til saka og sekir fundnir. Skoðun 18.9.2021 08:00
Afstaða efast um lögmæti þess að fangelsa menn á reynslulausn vegna meintra brota Afstaða, félag fanga, hefur kvartað til Umboðsmanns Alþingis fyrir hönd skjólstæðings síns en málið varðar meðal annars efasemdir félagsins um lögmæti þess að senda menn á reynslulausn aftur í fangelsi vegna nýrra brota sem lögregla hefur til rannsóknar. Innlent 17.9.2021 08:11
Þegar kerfið bregst brotaþolum Af hverju taka konur sig saman um að segja frá kynferðisofbeldi á samfélagsmiðlum í stað þess að kæra til lögreglu? Það stendur ekki á svörum: Skoðun 11.9.2021 17:00
Vilja að ráðherra skoði stöðu vararíkissaksóknara Aðgerðasinnahópurinn Öfgar segir í ákalli til Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra að innan dómkerfisins finnist menn sem ítrekað hafi tekið stöðu gegn þolendum kynbundins ofbeldis. Innlent 6.9.2021 22:11
Árétta auglýsingaskyldu eftir að 23 voru ráðnir án auglýsingar Alls hafa 23 verið ráðnir í störf aðstoðarmanna dómara í Hæstarétti án auglýsingar frá árinu 2006. Allir aðstoðarmennirnir luku lagaprófi frá lagadeild Háskóla Íslands. Innlent 26.8.2021 11:09
Héraðssaksóknari missir reynslubolta í dómarasæti Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Björn Þorvaldsson saksóknara í embætti dómara sem mun hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjavíkur. Hann mun sinnastörfum við alla héraðsdómstólana eftir ákvörðun dómstólasýslunnar, frá 1. september 2021. Innlent 13.8.2021 14:43
Fyrrverandi forseti EFTA-dómstólsins fer hörðum orðum um Pál Hreinsson Carl Baudenbacher, fyrrverandi forseti EFTA-dómstólsins, fer afar hörðum orðum um eftirmann sinn Pál Hreinsson í aðsendri grein sem birtist í Morgunblaðinu í gær. Hann segir Pál hafa glatað sjálfstæði sínu, hafi hann einhvern tíma verið sjálfstæður yfir höfuð, því hann „starfar í hjáverkum fyrir íslenska forsætisráðuneytið“. Erlent 1.8.2021 08:45
Björn Þorvaldsson metinn hæfastur umsækjenda Björn Þorvaldsson, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara, hefur verið metinn hæfastur umsækjenda um stöðu dómara með starfsstöð við Héraðsdóm Reykjavíkur. Innlent 19.7.2021 14:20
Háskalegt að gera ekki greinarmun á lögmanni og skjólstæðingi hans Sigurður Örn Hilmarsson, formaður Lögmannafélags Íslands, segir afar mikilvægt í öllum skilningi að halda því til haga að lögmaður er eitt og skjólstæðingur hans annað. Innlent 16.7.2021 11:37
Dæma aftur í máli manns sem þeir hafa þegar sakfellt Landsréttardómararnir Davíð Þór Björgvinsson og Jóhannes Sigurðsson eru ekki vanhæfir til að dæma í máli karlmanns sem þeir hafa áður dæmt í fimm ára fangelsi. Innlent 23.6.2021 16:28
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent